Kanye West opnar sig um sjálfsvígshugsanir Bergþór Másson skrifar 28. júlí 2018 09:27 Kanye West á nýliðinni tískuviku í París. Með honum á myndinni er fyrrverandi lærlingur hans, fatahönnuðurinn Virgil Abloh. Vísir/Getty Fjöllistamaðurinn Kanye West sagði frá því að hann hafi verið að berjast við sjálfsvígshugsanir á Twitter í gær. Síðan gaf hann fylgjendum sínum ráð hvernig þeir eiga að forðast það að taka eigið líf. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kanye talar opinskátt um andleg veikindi sín, en á nýjustu plötu sinni „ye,“ fjallar hann meðal annars um baráttu sína við geðhvörf. Sjá einnig: Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ West deildi ráðleggingum um hvernig eigi að stjórna sjálfsvígshugsunum eftir að hann horfði á nýútgefna heimildarmynd um fatahönnuðinn Alexander McQueen. Kanye sagðist hafa „tengt við ferðalagið hans.“ Alexander McQueen framdi sjálfsmorð árið 2010.I saw the Alexander McQueen documentary and I connected with his journey. I know how it feels to want to take your life back into your own hands even if it means taking your own life.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 To make this clear and not weird I've had these kinds of thoughts and I'm going to tell you things I've done to stay in a content place.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 Kanye segir að til þess að vilja ekki fyrirfara sér, þurfi maður einfaldlega að forðast það að vera í kringum fólk sem lætur mann vilja taka eigið líf.How to NOT kill yourself pt 1Avoid being around people who make you want to kill yourself— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 Tengdar fréttir Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18. júlí 2018 13:39 Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Fjöllistamaðurinn Kanye West sagði frá því að hann hafi verið að berjast við sjálfsvígshugsanir á Twitter í gær. Síðan gaf hann fylgjendum sínum ráð hvernig þeir eiga að forðast það að taka eigið líf. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kanye talar opinskátt um andleg veikindi sín, en á nýjustu plötu sinni „ye,“ fjallar hann meðal annars um baráttu sína við geðhvörf. Sjá einnig: Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ West deildi ráðleggingum um hvernig eigi að stjórna sjálfsvígshugsunum eftir að hann horfði á nýútgefna heimildarmynd um fatahönnuðinn Alexander McQueen. Kanye sagðist hafa „tengt við ferðalagið hans.“ Alexander McQueen framdi sjálfsmorð árið 2010.I saw the Alexander McQueen documentary and I connected with his journey. I know how it feels to want to take your life back into your own hands even if it means taking your own life.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 To make this clear and not weird I've had these kinds of thoughts and I'm going to tell you things I've done to stay in a content place.— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018 Kanye segir að til þess að vilja ekki fyrirfara sér, þurfi maður einfaldlega að forðast það að vera í kringum fólk sem lætur mann vilja taka eigið líf.How to NOT kill yourself pt 1Avoid being around people who make you want to kill yourself— KANYE WEST (@kanyewest) July 27, 2018
Tengdar fréttir Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45 Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18. júlí 2018 13:39 Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42 Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. 16. maí 2018 12:45
Hvað er í gangi hjá Kanye West? Tíststormur rapparans hristi hressilega upp í aðdáendum og vinum hans og margir voru furðu lostnir. 27. apríl 2018 16:35
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13
Dennis Rodman býður Kanye West til Norður-Kóreu Dennis Rodman hefur boðið rapparanum Kanye West í ferð til Norður-Kóreu. Hann telur að West myndi kunna vel að meta landið. 18. júlí 2018 13:39
Kanye West greindur með geðhvarfasýki: „Ég er ofurhetja“ Kanye West greindist með geðhvarfasýki 39 ára gamall. Hann horfi á hana sem ofurkraft, ekki fötlun. 14. júní 2018 10:42