Neytendur greiða þriðjung sendingarkostnaðar frá Kína Sighvatur Jónsson skrifar 28. nóvember 2018 18:15 Kostnaður Íslandspósts vegna erlendra póstsendinga nemur um 500 milljónum króna á ári. Neytendur greiða einungis þriðjung sendingarkostnaðar frá Kína vegna alþjóðasamninga. Póstfyrirtæki glíma við nýjan veruleika. Almennum bréfasendingum fækkar en pakkasendingum vegna aukinnar vefverslunar fjölgar. Rætt hefur verið um lausafjárvanda Íslandspósts og hefur fyrirtækið óskar eftir láni frá ríkissjóði. Rök Íslandspósts eru þau að fyrirtækið fái ekki greitt fyrir raunkostnað lögbundinnar þjónustu fyrir ríkið.Kína skilgreint sem þróunarríki „Ófjármögnuð byrði vegna erlendra póstsendinga á síðasta ári var um 500 milljónir,“ segir Ingimundur Sigurpálsson forstjóri Íslandspósts. Að mestu leyti eru þetta sendingar frá Kína. Sendingar sem eru niðurgreiddar því í samningum Alþjóða póstsambandsins sem Ísland er aðili að er Kína enn flokkað sem þróunarland.„Burðargjöld Alþjóða póstsambandsins standa ekki undir nema einum þriðja af dreifingarkostnaði hér innanlands, þannig að það er meðgjöf með þeim sendingum sem Pósturinn hefur staðið undir undanfarin ár. Það gefur auga leið að ekkert fyrirtæki getur niðurgreitt sendingar með þessum hætti.“ Svokallað umsýslugjald var hækkað í Svíþjóð til að mæta kostnaði vegna sendinga frá Kína, það nemur nú 1.050 krónum. Umsýslugjaldið er enn hærra í Noregi, þar nemur það 2.370 krónum. Á Íslandi greiða flestir umsýslugjald sem nemur 595 krónum. Forstjóri Íslandspósts segist ekki vilja fara þá leið að hækka umsýslugjaldið vegna kostnaðar við póstsendingar frá Kína. Neytendur Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Sjá meira
Kostnaður Íslandspósts vegna erlendra póstsendinga nemur um 500 milljónum króna á ári. Neytendur greiða einungis þriðjung sendingarkostnaðar frá Kína vegna alþjóðasamninga. Póstfyrirtæki glíma við nýjan veruleika. Almennum bréfasendingum fækkar en pakkasendingum vegna aukinnar vefverslunar fjölgar. Rætt hefur verið um lausafjárvanda Íslandspósts og hefur fyrirtækið óskar eftir láni frá ríkissjóði. Rök Íslandspósts eru þau að fyrirtækið fái ekki greitt fyrir raunkostnað lögbundinnar þjónustu fyrir ríkið.Kína skilgreint sem þróunarríki „Ófjármögnuð byrði vegna erlendra póstsendinga á síðasta ári var um 500 milljónir,“ segir Ingimundur Sigurpálsson forstjóri Íslandspósts. Að mestu leyti eru þetta sendingar frá Kína. Sendingar sem eru niðurgreiddar því í samningum Alþjóða póstsambandsins sem Ísland er aðili að er Kína enn flokkað sem þróunarland.„Burðargjöld Alþjóða póstsambandsins standa ekki undir nema einum þriðja af dreifingarkostnaði hér innanlands, þannig að það er meðgjöf með þeim sendingum sem Pósturinn hefur staðið undir undanfarin ár. Það gefur auga leið að ekkert fyrirtæki getur niðurgreitt sendingar með þessum hætti.“ Svokallað umsýslugjald var hækkað í Svíþjóð til að mæta kostnaði vegna sendinga frá Kína, það nemur nú 1.050 krónum. Umsýslugjaldið er enn hærra í Noregi, þar nemur það 2.370 krónum. Á Íslandi greiða flestir umsýslugjald sem nemur 595 krónum. Forstjóri Íslandspósts segist ekki vilja fara þá leið að hækka umsýslugjaldið vegna kostnaðar við póstsendingar frá Kína.
Neytendur Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Fleiri fréttir „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Sjá meira