Flugdólgur bundinn niður í flugi WOW Air Bergþór Másson skrifar 8. júlí 2018 16:30 WOW Air þota. Vilhelm Gunnarsson Gaui M. Þorsteinsson, farþegi flugs WOW Air frá Alicante til Keflavíkur á föstudaginn síðastliðinn, lenti í átökum við flugdólg í fluginu og neyddist til þess að binda hann niður ásamt þremur öðrum mönnum. Gaui greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Flugdólgurinn var undir áhrifum áfengis, sem hann hafði ekki keypt í flugvélinni, heldur í fríhöfn Alicante. Farþegar vélarinnar og börn voru skelkuð og þess vegna ákvað Gaui að grípa inn í. Gaui tognaði á þumalputta við meðhöndlun flugdólgsins sem var að hans sögn „hraustur og þrjóskur.“ „Hann hataði mig allt flugið, hrækti, sparkaði, reyndi að bíta.“Gaui, maðurinn sem aðstoðaði starfsfólk WOW Air í þessum aðstæðum.Gaui M. ÞorsteinssonFlugupplifunina segir Gaui hafa verið áhugaverða, erfiða og að hún hafi reynt á þolinmæði hans. Það stóð til að stoppa í Írlandi til að hleypa flugdólginum út en „sem betur fer tókst okkur að halda aðstæðum öruggum og forðast að þurfa að lenda á Írlandi með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn svo ekki sé minnst á að hafa bjargað manngreyinu að þurfa að lenda í tilheyrandi kostnaði og veseni þar“ segir Gaui á Facebook síðu sinni. Flugfreyjur vélarinnar stóðu sig eins og hetjur og gerðu allt hárrétt í þessum aðstæðum segir Gaui. Ekki náðist í WOW Air við gerð fréttarinnar. Hér má sjá Facebook færslur Gaua um málið. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7. júlí 2018 14:40 WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20. júní 2018 08:46 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Gaui M. Þorsteinsson, farþegi flugs WOW Air frá Alicante til Keflavíkur á föstudaginn síðastliðinn, lenti í átökum við flugdólg í fluginu og neyddist til þess að binda hann niður ásamt þremur öðrum mönnum. Gaui greinir frá þessu á Facebook síðu sinni. Flugdólgurinn var undir áhrifum áfengis, sem hann hafði ekki keypt í flugvélinni, heldur í fríhöfn Alicante. Farþegar vélarinnar og börn voru skelkuð og þess vegna ákvað Gaui að grípa inn í. Gaui tognaði á þumalputta við meðhöndlun flugdólgsins sem var að hans sögn „hraustur og þrjóskur.“ „Hann hataði mig allt flugið, hrækti, sparkaði, reyndi að bíta.“Gaui, maðurinn sem aðstoðaði starfsfólk WOW Air í þessum aðstæðum.Gaui M. ÞorsteinssonFlugupplifunina segir Gaui hafa verið áhugaverða, erfiða og að hún hafi reynt á þolinmæði hans. Það stóð til að stoppa í Írlandi til að hleypa flugdólginum út en „sem betur fer tókst okkur að halda aðstæðum öruggum og forðast að þurfa að lenda á Írlandi með tilheyrandi kostnaði og fyrirhöfn svo ekki sé minnst á að hafa bjargað manngreyinu að þurfa að lenda í tilheyrandi kostnaði og veseni þar“ segir Gaui á Facebook síðu sinni. Flugfreyjur vélarinnar stóðu sig eins og hetjur og gerðu allt hárrétt í þessum aðstæðum segir Gaui. Ekki náðist í WOW Air við gerð fréttarinnar. Hér má sjá Facebook færslur Gaua um málið.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7. júlí 2018 14:40 WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20. júní 2018 08:46 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Hlutdeild íslensku flugfélaganna óbreytt Icelandair og WOW Air standa saman fyrir 77% allra áætlunarferða til og frá Keflavíkurflugvelli. 7. júlí 2018 14:40
WOW biðst afsökunar á 27 tíma seinkun Farþegar á leið til Íslands með WOW air þurftu að hírast á alþjóðaflugvellinum í Cincinati í 27 klukkustundir í upphafi vikurnnar. 20. júní 2018 08:46