Forsætisráðherra mætir í Víglínuna Heimir Már Pétursson og Kristín Ólafsdóttir skrifa 20. janúar 2018 10:41 Alþingi kemur saman á mánudag eftir hlé sem gert var á þingstörfum skömmu fyrir áramót. Leiðtogar ríkisstjórnarinnar hafa nýtt tímann til að ræða við forystu samtaka launafólks hjá hinu opinbera og á almenna markaðnum ásamt forystu Samtaka atvinnulífsins. Stjórnvöld hafa nokkrar vikur til að ná sam komulagi við vinnumarkaðinn en endurskoðunarákvæði samninga á almennum vinnumarkaði verður virkt í lok næsta mánaðar. Heimir Már Pétursson fréttamaður ræðir við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag. Farið verður yfir stöðuna í málum vinnumarkaðarins og þau mál sem ríkisstjórnin hefur undirbúið að leggja fram á vorþingi. En undir lok vorþings er von á fyrstu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar þar sem stefna hennar í ríkisfjármálum til næstu fimm ára lítur dagsins ljós. Í vikunni boðaði Ísavía til málþings um ástand lendingarstaða og flugvalla. Viðhald og uppbygging á þeim hefur setið á hakanum í mörg ár og ef ekki á að koma til lokunar flugvalla þarf að leggja til mikla fjármuni. Til að ræða þessi mál og fleiri sem tengjast uppbyggingu í samgöngumálum koma þau Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Hanna Katrín Friðriksson fulltrúi Viðreisnar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í Víglínuna Víglínan hefst kl. 12:20 og er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi. Víglínan Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira
Alþingi kemur saman á mánudag eftir hlé sem gert var á þingstörfum skömmu fyrir áramót. Leiðtogar ríkisstjórnarinnar hafa nýtt tímann til að ræða við forystu samtaka launafólks hjá hinu opinbera og á almenna markaðnum ásamt forystu Samtaka atvinnulífsins. Stjórnvöld hafa nokkrar vikur til að ná sam komulagi við vinnumarkaðinn en endurskoðunarákvæði samninga á almennum vinnumarkaði verður virkt í lok næsta mánaðar. Heimir Már Pétursson fréttamaður ræðir við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag. Farið verður yfir stöðuna í málum vinnumarkaðarins og þau mál sem ríkisstjórnin hefur undirbúið að leggja fram á vorþingi. En undir lok vorþings er von á fyrstu fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar þar sem stefna hennar í ríkisfjármálum til næstu fimm ára lítur dagsins ljós. Í vikunni boðaði Ísavía til málþings um ástand lendingarstaða og flugvalla. Viðhald og uppbygging á þeim hefur setið á hakanum í mörg ár og ef ekki á að koma til lokunar flugvalla þarf að leggja til mikla fjármuni. Til að ræða þessi mál og fleiri sem tengjast uppbyggingu í samgöngumálum koma þau Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra og Hanna Katrín Friðriksson fulltrúi Viðreisnar í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis í Víglínuna Víglínan hefst kl. 12:20 og er í opinni dagskrá og beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi.
Víglínan Mest lesið „Vona að þú sofir vel“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu Innlent Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Innlent Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Innlent „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Innlent Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Innlent Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Innlent Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Innlent Fleiri fréttir Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Bein útsending: Kynna ársreikning Reykjavíkurborgar „Við gerum ekki svona við börn“ Mótmælt við ríkisstjórnarfund: „Oscar á heima hér“ Kári hættur hjá Íslenskri erfðagreiningu Lokunin óásættanleg og muni leiða til verðhækkana fyrir íbúa Líkamsárásir og brotist inn í raftækjaverslun Sjá meira