Stund milli stríða en von á ofsaveðri suðaustanlands í kvöld Garðar Örn Úlfarsson skrifar 10. febrúar 2018 07:00 Ferðamenn náðu góðum myndum á Reykjavíkurtjörn. Fréttablaðið/Stefán Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. Það sígur þó verulega aftur á ógæfuhliðina í þessum efnum fyrir landsmenn strax í dag ef marka má spár Veðurstofu Íslands. Vegagerðin boðar lokanir vega. Fyrir hádegi í dag er gert ráð fyrir norðaustanátt, hvassviðri og snjókomu á Austurlandi og norðan- og norðvestanlands eftir hádegi. Þá segir á vef Veðurstofunnar að síðdegis verði vaxandi norðvestanátt með snjókomu suðvestan- og vestanlands og hvassviðri eða stormur en rok syðst og jafnvel ofsaveður á Suðausturlandi í kvöld. Vegagerðin sendi í gær frá sér tilkynningu um hugsanlegar fyrirvaralausar lokanir vega í dag. Til dæmis segir að líklegt sé að verulegar truflanir verði á Reykjanesbraut milli klukkan 15.00 og 18.00 og á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði frá klukkan sex á laugardagsmorgun fram til klukkan eitt í nótt. Truflanir gætu orðið á Suðurlandi og á Suðausturlandi strax frá því á miðnætti í gærkvöldi. Þá er getið um yfirvofandi truflanir á Héraði, Eyjafirði, Skagafirði, Borgarfirði, Dölum, Snæfellsnesi og Vestfjörðum. Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Veður Tengdar fréttir Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39 Mest lesið Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Fleiri fréttir Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Sjá meira
Höfuðborgarbúar fengu ágætan veðurdag í gær eftir talsverð umbrot í veðrinu í vikunni. Það sígur þó verulega aftur á ógæfuhliðina í þessum efnum fyrir landsmenn strax í dag ef marka má spár Veðurstofu Íslands. Vegagerðin boðar lokanir vega. Fyrir hádegi í dag er gert ráð fyrir norðaustanátt, hvassviðri og snjókomu á Austurlandi og norðan- og norðvestanlands eftir hádegi. Þá segir á vef Veðurstofunnar að síðdegis verði vaxandi norðvestanátt með snjókomu suðvestan- og vestanlands og hvassviðri eða stormur en rok syðst og jafnvel ofsaveður á Suðausturlandi í kvöld. Vegagerðin sendi í gær frá sér tilkynningu um hugsanlegar fyrirvaralausar lokanir vega í dag. Til dæmis segir að líklegt sé að verulegar truflanir verði á Reykjanesbraut milli klukkan 15.00 og 18.00 og á Hellisheiði, Mosfellsheiði og Lyngdalsheiði frá klukkan sex á laugardagsmorgun fram til klukkan eitt í nótt. Truflanir gætu orðið á Suðurlandi og á Suðausturlandi strax frá því á miðnætti í gærkvöldi. Þá er getið um yfirvofandi truflanir á Héraði, Eyjafirði, Skagafirði, Borgarfirði, Dölum, Snæfellsnesi og Vestfjörðum.
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Veður Tengdar fréttir Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39 Mest lesið Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Læknar á sautján sólarhringa bakvakt Innlent Stakk af eftir harðan árekstur Innlent Fleiri fréttir Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Sjá meira
Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39