Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 08:40 Töluvert verður um lokanir í dag vegna veðurs. Jóhann K. Jóhannsson Vegagerðin hefur lokað Fjarðarheiði og Fagradal vegna veðurs. Mývatns- og Möðrudalsöræfum hefur ennig verið lokað vegna veðurs. Í dag og fram á sunnudag verða aðstæður mjög erfiðar, gangi veðurspá eftir, og þjónusta takmörkuð þess vegna. Vegfarendur mega gera ráð fyrir að vegir lokist fyrirvaralaust og þjónustu hætt. Vegagerðin hvetur fólk til að fylgjast með tilkynningum um færð á heimasíðu Vegagerðarinnar og í síma 1777. Á Suð-vesturlandi er víða hálka eða hálkublettir. Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð er austantil á Suðurlandi. Hálka er víða á Vesturlandi. Þungfært er í Hvalfirði en Þæfingsfærð á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er hálka eða snjóþekja á vegum. Þungfært er á Klettshálsi og yfir hálsana í Gufudalssveit. Á Norðurlandi er víða hálka, hálkublettir eða snjóþekja. Éljagangur og snjókoma er víða á Norð-austurlandi. Á Austurlandi er víða snjóþekja og snjókoma á stöku stað. Þæfingur er á Fagradal. Búið er að loka Fjarðarheiði vegna veðurs. Snjóþekja og éljagangur er með suð-austurströndinni. Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið.Gul viðvörun:Þegar kemur fram á daginn fer veður versnandi, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. 18-22 m/s, snjókoma skafrenningur og blint. Hvessir suðvestanlands, einkum eftir hádegi með með skafrenningi og takmörkuðu skyggni. Austanlands skánar veður mjög fyrir hádegi, en hvessir aftur með V-átt í kvöld.Appelsínugul viðvörun:Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss NV-átt fljótlega upp úr hádegi og fram á kvöld. 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s. Yfirlit yfir hugsanlegar lokanir má sjá hér: Lokanir 9. - 11.-feb.-2018 Samgöngur Veður Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira
Vegagerðin hefur lokað Fjarðarheiði og Fagradal vegna veðurs. Mývatns- og Möðrudalsöræfum hefur ennig verið lokað vegna veðurs. Í dag og fram á sunnudag verða aðstæður mjög erfiðar, gangi veðurspá eftir, og þjónusta takmörkuð þess vegna. Vegfarendur mega gera ráð fyrir að vegir lokist fyrirvaralaust og þjónustu hætt. Vegagerðin hvetur fólk til að fylgjast með tilkynningum um færð á heimasíðu Vegagerðarinnar og í síma 1777. Á Suð-vesturlandi er víða hálka eða hálkublettir. Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð er austantil á Suðurlandi. Hálka er víða á Vesturlandi. Þungfært er í Hvalfirði en Þæfingsfærð á Fróðárheiði. Á Vestfjörðum er hálka eða snjóþekja á vegum. Þungfært er á Klettshálsi og yfir hálsana í Gufudalssveit. Á Norðurlandi er víða hálka, hálkublettir eða snjóþekja. Éljagangur og snjókoma er víða á Norð-austurlandi. Á Austurlandi er víða snjóþekja og snjókoma á stöku stað. Þæfingur er á Fagradal. Búið er að loka Fjarðarheiði vegna veðurs. Snjóþekja og éljagangur er með suð-austurströndinni. Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið.Gul viðvörun:Þegar kemur fram á daginn fer veður versnandi, fyrst á Norðurlandi, síðan á Vestfjörðum við Breiðafjörð og í Borgarfirði. 18-22 m/s, snjókoma skafrenningur og blint. Hvessir suðvestanlands, einkum eftir hádegi með með skafrenningi og takmörkuðu skyggni. Austanlands skánar veður mjög fyrir hádegi, en hvessir aftur með V-átt í kvöld.Appelsínugul viðvörun:Suðaustanlands, einkum frá Vík austur á Skeiðarársand verður mjög hvöss NV-átt fljótlega upp úr hádegi og fram á kvöld. 25-28 m/s og nánast ekkert skyggni í glórulausum skafrenningi. Einnig á Breiðamerkursandi undir kvöld og hviður allt að 50 m/s. Yfirlit yfir hugsanlegar lokanir má sjá hér: Lokanir 9. - 11.-feb.-2018
Samgöngur Veður Mest lesið „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Kviknaði í bíl á miðjum vegi Innlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Fleiri fréttir „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Sjá meira