Pétur Gunnarsson fallinn frá Birgir Olgeirsson skrifar 24. nóvember 2018 19:54 Pétur Gunnarsson var 58 ára gamall. Vísir Blaðamaðurinn Pétur Gunnarsson er látinn, 58 ára að aldri. Hann lést á líknardeild Landspítalans í gærkvöldi eftir að hafa greinst með krabbamein í lok júlí í fyrra. Á ferli sínum kom Pétur víða við. Að loknu stúdentsprófi starfaði hann sem lögreglumaður áður en hann fór út í blaðamennsku. Hann var lengi vel á Morgunblaðinu áður en hann fór yfir á Fréttablaðið þar sem hann var fréttastjóri á fyrstu árum blaðsins. Hann varð síðar meir ritstjóri vefmiðilsins Eyjunnar og vann einnig sem fréttastjóri á Viðskiptablaðinu. Pétur var kvæntur leikskólastjóranum Önnu Margréti Ólafsdóttur en þau áttu þrjú börn og fjölda barnabarna. Sjöunda nóvember síðastliðinn ritaði Pétur færslu á Facebook þar sem hann greindi frá því að nýr kafli væri að hefjast í lífi hans. Meinið hefði sótt á og lyfjameðferð hætt og að fram undan væri flutninga af krabbameinsdeild yfir á líknardeild. Hans hefur verið minnst á Facebook eftir að ljóst var að hann var fallinn frá. Þar á meðal er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sem var systir hans. Hún segir Pétur hafa kvatt umvafinn ást fjölskyldu sinnar. Grímur Atlason segist hafa kvatt vin sinn á líknardeildinni í liðinni viku og segist eiga eftir að sakna vinar síns og samtala þeirra. Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson minnist vinar síns Péturs á Facebook sem segir Pétur hafa verið mikið gæðablóð, frábæran blaðamann og skarpan samfélagsrýni. Andlát Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Blaðamaðurinn Pétur Gunnarsson er látinn, 58 ára að aldri. Hann lést á líknardeild Landspítalans í gærkvöldi eftir að hafa greinst með krabbamein í lok júlí í fyrra. Á ferli sínum kom Pétur víða við. Að loknu stúdentsprófi starfaði hann sem lögreglumaður áður en hann fór út í blaðamennsku. Hann var lengi vel á Morgunblaðinu áður en hann fór yfir á Fréttablaðið þar sem hann var fréttastjóri á fyrstu árum blaðsins. Hann varð síðar meir ritstjóri vefmiðilsins Eyjunnar og vann einnig sem fréttastjóri á Viðskiptablaðinu. Pétur var kvæntur leikskólastjóranum Önnu Margréti Ólafsdóttur en þau áttu þrjú börn og fjölda barnabarna. Sjöunda nóvember síðastliðinn ritaði Pétur færslu á Facebook þar sem hann greindi frá því að nýr kafli væri að hefjast í lífi hans. Meinið hefði sótt á og lyfjameðferð hætt og að fram undan væri flutninga af krabbameinsdeild yfir á líknardeild. Hans hefur verið minnst á Facebook eftir að ljóst var að hann var fallinn frá. Þar á meðal er Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, sem var systir hans. Hún segir Pétur hafa kvatt umvafinn ást fjölskyldu sinnar. Grímur Atlason segist hafa kvatt vin sinn á líknardeildinni í liðinni viku og segist eiga eftir að sakna vinar síns og samtala þeirra. Fjölmiðlamaðurinn Björn Ingi Hrafnsson minnist vinar síns Péturs á Facebook sem segir Pétur hafa verið mikið gæðablóð, frábæran blaðamann og skarpan samfélagsrýni.
Andlát Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira