Róleg lög í öndvegi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2018 09:15 Guðrún Gunnarsdóttir. fréttablaðið/eyþór Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, gefur út plötu í dag sem nefnist Eilífa tungl. Hún segir róleg og falleg lög einkenna hana. „Söngljóð eru sett í fyrirrúm,“ segir hún og kveðst hafa fundið falleg ljóð sem hana langaði að syngja. „Ég hafði samband við Aðalstein Ásberg Sigurðsson og hann bjó til lög við þrjú ljóð, svo fann ég fleiri í sama anda.“ Um er að ræða íslensk lög og ljóð og fáein valin erlend lög með nýjum íslenskum textum. Níu ár eru frá því síðasta sólóplata Guðrúnar kom út. Hún verður með útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi á miðvikudaginn 24. október klukkan 20. Þar verður flutt efni af nýju plötunni og fleiri valin lög sem margir kannast við. Með Guðrúnu verður einvala lið: Gunnar Gunnarsson, píanó og hljómborð, Ásgeir Ásgeirsson, gítar, Þorgrímur Jónsson, kontrabassi, Þórdís Gerður Jónsdóttir selló, Hannes Friðbjarnarson trommur og slagverk og Sönghópurinn við Tjörnina. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, gefur út plötu í dag sem nefnist Eilífa tungl. Hún segir róleg og falleg lög einkenna hana. „Söngljóð eru sett í fyrirrúm,“ segir hún og kveðst hafa fundið falleg ljóð sem hana langaði að syngja. „Ég hafði samband við Aðalstein Ásberg Sigurðsson og hann bjó til lög við þrjú ljóð, svo fann ég fleiri í sama anda.“ Um er að ræða íslensk lög og ljóð og fáein valin erlend lög með nýjum íslenskum textum. Níu ár eru frá því síðasta sólóplata Guðrúnar kom út. Hún verður með útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi á miðvikudaginn 24. október klukkan 20. Þar verður flutt efni af nýju plötunni og fleiri valin lög sem margir kannast við. Með Guðrúnu verður einvala lið: Gunnar Gunnarsson, píanó og hljómborð, Ásgeir Ásgeirsson, gítar, Þorgrímur Jónsson, kontrabassi, Þórdís Gerður Jónsdóttir selló, Hannes Friðbjarnarson trommur og slagverk og Sönghópurinn við Tjörnina.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Fleiri fréttir Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira