Róleg lög í öndvegi Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. október 2018 09:15 Guðrún Gunnarsdóttir. fréttablaðið/eyþór Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, gefur út plötu í dag sem nefnist Eilífa tungl. Hún segir róleg og falleg lög einkenna hana. „Söngljóð eru sett í fyrirrúm,“ segir hún og kveðst hafa fundið falleg ljóð sem hana langaði að syngja. „Ég hafði samband við Aðalstein Ásberg Sigurðsson og hann bjó til lög við þrjú ljóð, svo fann ég fleiri í sama anda.“ Um er að ræða íslensk lög og ljóð og fáein valin erlend lög með nýjum íslenskum textum. Níu ár eru frá því síðasta sólóplata Guðrúnar kom út. Hún verður með útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi á miðvikudaginn 24. október klukkan 20. Þar verður flutt efni af nýju plötunni og fleiri valin lög sem margir kannast við. Með Guðrúnu verður einvala lið: Gunnar Gunnarsson, píanó og hljómborð, Ásgeir Ásgeirsson, gítar, Þorgrímur Jónsson, kontrabassi, Þórdís Gerður Jónsdóttir selló, Hannes Friðbjarnarson trommur og slagverk og Sönghópurinn við Tjörnina. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Guðrún Gunnarsdóttir, söngkona, gefur út plötu í dag sem nefnist Eilífa tungl. Hún segir róleg og falleg lög einkenna hana. „Söngljóð eru sett í fyrirrúm,“ segir hún og kveðst hafa fundið falleg ljóð sem hana langaði að syngja. „Ég hafði samband við Aðalstein Ásberg Sigurðsson og hann bjó til lög við þrjú ljóð, svo fann ég fleiri í sama anda.“ Um er að ræða íslensk lög og ljóð og fáein valin erlend lög með nýjum íslenskum textum. Níu ár eru frá því síðasta sólóplata Guðrúnar kom út. Hún verður með útgáfutónleika í Salnum í Kópavogi á miðvikudaginn 24. október klukkan 20. Þar verður flutt efni af nýju plötunni og fleiri valin lög sem margir kannast við. Með Guðrúnu verður einvala lið: Gunnar Gunnarsson, píanó og hljómborð, Ásgeir Ásgeirsson, gítar, Þorgrímur Jónsson, kontrabassi, Þórdís Gerður Jónsdóttir selló, Hannes Friðbjarnarson trommur og slagverk og Sönghópurinn við Tjörnina.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira