Leiguverð hafi ekki hækkað óeðlilega hjá Heimavöllum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. júní 2018 19:15 Heimavellir er eitt þeirra rúmlega 20 fyrirtækja sem fékk bréf frá Íbúðarlánasjóði á dögunum þar sem óskað var eftir svörum um hvernig skilyrðum reglugerðar frá 2013 um leiguíbúðarlán sjóðsins væru uppfyllt. Samkvæmt henni var gert óheimilt að greiða út arð. Skuldir Heimavalla við Íbúðarlánasjóð nema um 18 milljörðum króna en um átta milljarðar eru samkvæmt reglugerðinni frá árinu 2013. Framkvæmdastjóri félagsins segir að áætlað sé að greiða þau lán upp. „Við ákváðum að skrá félagið fyrst, þannig bjóðist okkur betri lánakjör á markaði. Við erum að undirbúa skuldabréfaútgáfu núna með haustinu og mögulega tekst okkur þá að endurgreiða þessi lán næsta vetur eða vor,“ segir Guðbrandur. Leigjendur hafa stigið fram opinberlega undanfarið og kvartað yfir óeðlilegum hækkunum á leigu hjá leigufélögum. Guðbrandur segir að það sé ekki raunin hjá Heimavöllum. „Við höfum reynt að fara mjög varlega í allar hækkanir hafa þær eins litlar og kostur er. En þær tölur sem hafa verið nefndar eiga ekki við um Heimavelli,“ segir hann. Á hluthafafundi Heimavalla í gær kom fram að áætlað er að leigutekjur félagsins hækki um ríflega 25% til ársins 2020. Guðbrandur segir að þetta þýði ekki að leiguverð hækki um sama hlutfall „Það er framundan nokkur nokkur endurskipulagning á safninu. Við sjáum fyrir okkur að selja út óhagkvæmar einingar og á móti eru að koma inn hagkvæmari einingar þar sem leigan er kannski heldur hærri en við sjáum annars staðar. Við seljum um 400 íbúðir og kaupum svipað magn á móti, en hagkvæmara en áður sem skýrir aukningu á tekjum,“ segir Guðbrandur. Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira
Heimavellir er eitt þeirra rúmlega 20 fyrirtækja sem fékk bréf frá Íbúðarlánasjóði á dögunum þar sem óskað var eftir svörum um hvernig skilyrðum reglugerðar frá 2013 um leiguíbúðarlán sjóðsins væru uppfyllt. Samkvæmt henni var gert óheimilt að greiða út arð. Skuldir Heimavalla við Íbúðarlánasjóð nema um 18 milljörðum króna en um átta milljarðar eru samkvæmt reglugerðinni frá árinu 2013. Framkvæmdastjóri félagsins segir að áætlað sé að greiða þau lán upp. „Við ákváðum að skrá félagið fyrst, þannig bjóðist okkur betri lánakjör á markaði. Við erum að undirbúa skuldabréfaútgáfu núna með haustinu og mögulega tekst okkur þá að endurgreiða þessi lán næsta vetur eða vor,“ segir Guðbrandur. Leigjendur hafa stigið fram opinberlega undanfarið og kvartað yfir óeðlilegum hækkunum á leigu hjá leigufélögum. Guðbrandur segir að það sé ekki raunin hjá Heimavöllum. „Við höfum reynt að fara mjög varlega í allar hækkanir hafa þær eins litlar og kostur er. En þær tölur sem hafa verið nefndar eiga ekki við um Heimavelli,“ segir hann. Á hluthafafundi Heimavalla í gær kom fram að áætlað er að leigutekjur félagsins hækki um ríflega 25% til ársins 2020. Guðbrandur segir að þetta þýði ekki að leiguverð hækki um sama hlutfall „Það er framundan nokkur nokkur endurskipulagning á safninu. Við sjáum fyrir okkur að selja út óhagkvæmar einingar og á móti eru að koma inn hagkvæmari einingar þar sem leigan er kannski heldur hærri en við sjáum annars staðar. Við seljum um 400 íbúðir og kaupum svipað magn á móti, en hagkvæmara en áður sem skýrir aukningu á tekjum,“ segir Guðbrandur.
Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira