Bára leitar til Ragnars Aðalsteinssonar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2018 10:25 Ragnar Aðalsteinsson og kollegar hans á lögmannsstofunni Rétti munu veita Báru Halldórsdóttur, fötlunaraktívista og uppljóstrara í Klaustursmálinu svokallaða lagalega aðstoð. Bára tók upp samtal þingmanna á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn. Meðal þingmannanna voru fjórir úr röðum Miðflokksins sem vilja að málið fái meðferð fyrir dómstólum.RÚV greindi frá því að Ragnar hefði tekið málið að sér ásamt Auði Tinnu Aðalbjarnardóttur en þau eru kollegar á Rétti.Vísir/BaldurRagnar, sem hefur marga fjöruna sopið og meðal annars verið í broddi fylkingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum undanfarin ár, segir mörg álitaefni í málinu. Í fyrstu var greindu fjölmiðlar frá því að Bára ætti að gefa skýrslu í dómssal. Það hefur verið leiðrétt en dómstjóri og héraðsdómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hafa útskýrt að aðeins eigi að tilkynna Báru um að mögulega verði höfðað mál gegn henni. „Þetta er allt mjög óljóst,“ segir Ragnar aðspurður um hvað muni gerast þegar Bára mætir í dómssal á mánudaginn. Upphaflega hafi málið snúið að því að komast að því hver hefði tekið upp samtal sexmenninganna. Það hafi svo breyst þegar Bára steig fram og viðurkenndi að hafa tekið það upp á síma sinn. „Þá bað lögmaður fjórmenninganna um að fyrirtakan yrði ekki felld niður. Mér er algjörlega óljóst hvað eigi að gerast í fyrirtökunni,“ segir Ragnar og tekur undir með blaðamanni að um óvissuferð sé að ræða. Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára rangfeðruð í boðun héraðsdómara Héraðsdómari áréttar að Bára hafi ekki verið boðuð til skýrslutöku í málinu, líkt og fjölmiðlar hafa haldið fram. 12. desember 2018 12:03 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Ragnar Aðalsteinsson og kollegar hans á lögmannsstofunni Rétti munu veita Báru Halldórsdóttur, fötlunaraktívista og uppljóstrara í Klaustursmálinu svokallaða lagalega aðstoð. Bára tók upp samtal þingmanna á Klaustur bar þann 20. nóvember síðastliðinn. Meðal þingmannanna voru fjórir úr röðum Miðflokksins sem vilja að málið fái meðferð fyrir dómstólum.RÚV greindi frá því að Ragnar hefði tekið málið að sér ásamt Auði Tinnu Aðalbjarnardóttur en þau eru kollegar á Rétti.Vísir/BaldurRagnar, sem hefur marga fjöruna sopið og meðal annars verið í broddi fylkingar í Guðmundar- og Geirfinnsmálum undanfarin ár, segir mörg álitaefni í málinu. Í fyrstu var greindu fjölmiðlar frá því að Bára ætti að gefa skýrslu í dómssal. Það hefur verið leiðrétt en dómstjóri og héraðsdómari í Héraðsdómi Reykjavíkur hafa útskýrt að aðeins eigi að tilkynna Báru um að mögulega verði höfðað mál gegn henni. „Þetta er allt mjög óljóst,“ segir Ragnar aðspurður um hvað muni gerast þegar Bára mætir í dómssal á mánudaginn. Upphaflega hafi málið snúið að því að komast að því hver hefði tekið upp samtal sexmenninganna. Það hafi svo breyst þegar Bára steig fram og viðurkenndi að hafa tekið það upp á síma sinn. „Þá bað lögmaður fjórmenninganna um að fyrirtakan yrði ekki felld niður. Mér er algjörlega óljóst hvað eigi að gerast í fyrirtökunni,“ segir Ragnar og tekur undir með blaðamanni að um óvissuferð sé að ræða.
Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Bára rangfeðruð í boðun héraðsdómara Héraðsdómari áréttar að Bára hafi ekki verið boðuð til skýrslutöku í málinu, líkt og fjölmiðlar hafa haldið fram. 12. desember 2018 12:03 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Bára rangfeðruð í boðun héraðsdómara Héraðsdómari áréttar að Bára hafi ekki verið boðuð til skýrslutöku í málinu, líkt og fjölmiðlar hafa haldið fram. 12. desember 2018 12:03