Harðar deilur um fagurfræðilegt gildi miðbæjarins á Selfossi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 23. febrúar 2018 06:00 Í miðbæ Selfoss. Þar mun brátt rísa fjöldi nýrra húsa. VÍSIR/EYÞÓR Rökræða fer nú fram um það í Árborg hvort byggðasérkenni móti miðbæinn á Selfossi eða ekki. Margir gera athugasemd við að í breyttu aðalskipulagi sé því haldið fram að svo sé ekki. „Í greinargerð tillögu að breyttu aðalskipulagi kemur fram að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert er að byggja tillögugerð að framtíðaruppbyggingu svæðisins á,“ segir í svari meirihluta skipulags- og byggingarnefndar Árborgar. „Í því felst ekki fullyrðing um að engin sérkenni séu á byggðinni.“ Þá kemur fram að meirihluti byggðar á Selfossi sé frá síðari hluta 20. aldar. Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í skipulagsnefnd Árborgar.„Byggð á miðbæjarsvæðinu er töluvert gisin og einkennist að stórum hluta af umferðarmiklum götum og stórum bílastæðum.“ Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í nefndinni, er á allt öðru máli og kveðst ekki geta stutt aðalskipulagsbreytinguna. Hann sé ósammála því að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert sé að byggja framtíðaruppbyggingu á. „Miðsvæðið á Selfossi býr þvert á móti yfir fegurð og sérkennum sem hægt er að varðveita og styrkja,“ segir í bókun Ragnars. „Þegar komið er til bæjarins yfir brúna blasir við hin stílhreina og klassíska Selfosskirkja séð yfir lygnan straum árinnar. Til vinstri er hinn tiltölulega nýuppgerði og snyrtilegi Tryggvaskáli og á móti blasir Ráðhúsið við, einnig stílhrein, fögur og klassísk bygging. Húsin í framhaldi af því til austurs eru svo lík Ráðhúsinu að til samans mynda þau heildstæða sýn og festa hina klassísku ásýnd í sessi.“Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í júlí 2016. Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Rökræða fer nú fram um það í Árborg hvort byggðasérkenni móti miðbæinn á Selfossi eða ekki. Margir gera athugasemd við að í breyttu aðalskipulagi sé því haldið fram að svo sé ekki. „Í greinargerð tillögu að breyttu aðalskipulagi kemur fram að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert er að byggja tillögugerð að framtíðaruppbyggingu svæðisins á,“ segir í svari meirihluta skipulags- og byggingarnefndar Árborgar. „Í því felst ekki fullyrðing um að engin sérkenni séu á byggðinni.“ Þá kemur fram að meirihluti byggðar á Selfossi sé frá síðari hluta 20. aldar. Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í skipulagsnefnd Árborgar.„Byggð á miðbæjarsvæðinu er töluvert gisin og einkennist að stórum hluta af umferðarmiklum götum og stórum bílastæðum.“ Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í nefndinni, er á allt öðru máli og kveðst ekki geta stutt aðalskipulagsbreytinguna. Hann sé ósammála því að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert sé að byggja framtíðaruppbyggingu á. „Miðsvæðið á Selfossi býr þvert á móti yfir fegurð og sérkennum sem hægt er að varðveita og styrkja,“ segir í bókun Ragnars. „Þegar komið er til bæjarins yfir brúna blasir við hin stílhreina og klassíska Selfosskirkja séð yfir lygnan straum árinnar. Til vinstri er hinn tiltölulega nýuppgerði og snyrtilegi Tryggvaskáli og á móti blasir Ráðhúsið við, einnig stílhrein, fögur og klassísk bygging. Húsin í framhaldi af því til austurs eru svo lík Ráðhúsinu að til samans mynda þau heildstæða sýn og festa hina klassísku ásýnd í sessi.“Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í júlí 2016.
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira