Harðar deilur um fagurfræðilegt gildi miðbæjarins á Selfossi Garðar Örn Úlfarsson skrifar 23. febrúar 2018 06:00 Í miðbæ Selfoss. Þar mun brátt rísa fjöldi nýrra húsa. VÍSIR/EYÞÓR Rökræða fer nú fram um það í Árborg hvort byggðasérkenni móti miðbæinn á Selfossi eða ekki. Margir gera athugasemd við að í breyttu aðalskipulagi sé því haldið fram að svo sé ekki. „Í greinargerð tillögu að breyttu aðalskipulagi kemur fram að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert er að byggja tillögugerð að framtíðaruppbyggingu svæðisins á,“ segir í svari meirihluta skipulags- og byggingarnefndar Árborgar. „Í því felst ekki fullyrðing um að engin sérkenni séu á byggðinni.“ Þá kemur fram að meirihluti byggðar á Selfossi sé frá síðari hluta 20. aldar. Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í skipulagsnefnd Árborgar.„Byggð á miðbæjarsvæðinu er töluvert gisin og einkennist að stórum hluta af umferðarmiklum götum og stórum bílastæðum.“ Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í nefndinni, er á allt öðru máli og kveðst ekki geta stutt aðalskipulagsbreytinguna. Hann sé ósammála því að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert sé að byggja framtíðaruppbyggingu á. „Miðsvæðið á Selfossi býr þvert á móti yfir fegurð og sérkennum sem hægt er að varðveita og styrkja,“ segir í bókun Ragnars. „Þegar komið er til bæjarins yfir brúna blasir við hin stílhreina og klassíska Selfosskirkja séð yfir lygnan straum árinnar. Til vinstri er hinn tiltölulega nýuppgerði og snyrtilegi Tryggvaskáli og á móti blasir Ráðhúsið við, einnig stílhrein, fögur og klassísk bygging. Húsin í framhaldi af því til austurs eru svo lík Ráðhúsinu að til samans mynda þau heildstæða sýn og festa hina klassísku ásýnd í sessi.“Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í júlí 2016. Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira
Rökræða fer nú fram um það í Árborg hvort byggðasérkenni móti miðbæinn á Selfossi eða ekki. Margir gera athugasemd við að í breyttu aðalskipulagi sé því haldið fram að svo sé ekki. „Í greinargerð tillögu að breyttu aðalskipulagi kemur fram að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert er að byggja tillögugerð að framtíðaruppbyggingu svæðisins á,“ segir í svari meirihluta skipulags- og byggingarnefndar Árborgar. „Í því felst ekki fullyrðing um að engin sérkenni séu á byggðinni.“ Þá kemur fram að meirihluti byggðar á Selfossi sé frá síðari hluta 20. aldar. Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í skipulagsnefnd Árborgar.„Byggð á miðbæjarsvæðinu er töluvert gisin og einkennist að stórum hluta af umferðarmiklum götum og stórum bílastæðum.“ Ragnar Geir Brynjólfsson, fulltrúi Framsóknarflokks í nefndinni, er á allt öðru máli og kveðst ekki geta stutt aðalskipulagsbreytinguna. Hann sé ósammála því að miðsvæðið búi ekki yfir sérkennum sem vert sé að byggja framtíðaruppbyggingu á. „Miðsvæðið á Selfossi býr þvert á móti yfir fegurð og sérkennum sem hægt er að varðveita og styrkja,“ segir í bókun Ragnars. „Þegar komið er til bæjarins yfir brúna blasir við hin stílhreina og klassíska Selfosskirkja séð yfir lygnan straum árinnar. Til vinstri er hinn tiltölulega nýuppgerði og snyrtilegi Tryggvaskáli og á móti blasir Ráðhúsið við, einnig stílhrein, fögur og klassísk bygging. Húsin í framhaldi af því til austurs eru svo lík Ráðhúsinu að til samans mynda þau heildstæða sýn og festa hina klassísku ásýnd í sessi.“Hér að neðan má sjá frétt Stöðvar 2 um málið í júlí 2016.
Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Fleiri fréttir Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Sjá meira