Ósk auglýsir eftir meðlimum í Quidditch-lið Stefán Árni Pálsson skrifar 9. janúar 2017 16:00 Búið er að eiga við þessar myndir í myndvinnsluforritinu Photoshop. Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. Lengi vel hefur það verið draumur hennar að safna saman fólki til koma saman einu sinni í viku og æfa þessa íþrótt. Hún tók skrefið lengra í gær, í þættinum Þrjár í fötu sem er öll sunnudagskvöld á FM957, og óskaði eftir íþróttamenntuðum einstaklingi sem að gæti farið yfir reglurnar og þjálfun með henni. Ósk skrifaði einnig stöðuuppfærslu á Facebook þar sem að hún óskaði eftir fólki en vinir hennar voru ekki að taka því alvarlega og héldu að það væri um grín að ræða meðal annars fór Þórunn Antonía í það að fá vini sína til að fótósjoppa myndir af Ósk sem Harry Potter. Hún segir að henni sé full alvara og hún sé enn að óska eftir liðsfélögum og að áhugasamir um þessi skemmtilegu og skrítnu íþrótt geta haft samband við hana á osk@fm.is. Quidditch er tveggja liða galdramannaíþrótt á kústum sem sagt er frá í bókunum um Harry Potter. Í Quidditchliði eru sjö leikmenn; einn gæslumaður, þrír sóknarmenn, tveir varnarmenn og einn leitari. Hlutverk gæslumannsins er að verja mörkin. Sóknarmennirnir reyna að ná tromlunni af andstæðingum og skora með henni mörk. Varnarmennirnir bera stórar kylfur og berja í burtu rotara með þeim. Leitararnir reyna að finna gullnu eldinguna og ná henni. Harry Potter er leitari.Mörkin eins og í boltaíþróttum Mörkin eru, eins og í raunverulegum boltaíþróttum, við sitt hvorn enda leikvangsins. Þau eru eins og risastór sápukúlublástursrör, þrjú við hvorn enda. Ef tromlunni er skotið í gegnum hringinn á einhverju markanna fær liðið sem skoraði 10 stig. Í Quidditch eru fjórir boltar: ein tromla, tveir rotarar og svo gullna eldingin. Tromlan er notuð til þess að skora mörk með. Rotararnir fljúga um og reyna að rekast á (og jafnvel rota) leikmenn og gullna eldingin flýgur um og henni þarf að ná til að leiknum ljúki. Þá fær það lið sem nær henni 150 stig. Á Stóra-Bretlandi eru 13 Quidditchlið, m.a. Falmouth Falcons-Falmouth Fálkarnir, Pride of Portree-Stolt portretanna og Puddlemere United. Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Ósk Gunnarsdóttir fjölmiðlakona er mikil áhugamanneskja um íþróttina Quidditch sem margir þekkja úr kvikmyndunum og bókunum um Harry Potter. Lengi vel hefur það verið draumur hennar að safna saman fólki til koma saman einu sinni í viku og æfa þessa íþrótt. Hún tók skrefið lengra í gær, í þættinum Þrjár í fötu sem er öll sunnudagskvöld á FM957, og óskaði eftir íþróttamenntuðum einstaklingi sem að gæti farið yfir reglurnar og þjálfun með henni. Ósk skrifaði einnig stöðuuppfærslu á Facebook þar sem að hún óskaði eftir fólki en vinir hennar voru ekki að taka því alvarlega og héldu að það væri um grín að ræða meðal annars fór Þórunn Antonía í það að fá vini sína til að fótósjoppa myndir af Ósk sem Harry Potter. Hún segir að henni sé full alvara og hún sé enn að óska eftir liðsfélögum og að áhugasamir um þessi skemmtilegu og skrítnu íþrótt geta haft samband við hana á osk@fm.is. Quidditch er tveggja liða galdramannaíþrótt á kústum sem sagt er frá í bókunum um Harry Potter. Í Quidditchliði eru sjö leikmenn; einn gæslumaður, þrír sóknarmenn, tveir varnarmenn og einn leitari. Hlutverk gæslumannsins er að verja mörkin. Sóknarmennirnir reyna að ná tromlunni af andstæðingum og skora með henni mörk. Varnarmennirnir bera stórar kylfur og berja í burtu rotara með þeim. Leitararnir reyna að finna gullnu eldinguna og ná henni. Harry Potter er leitari.Mörkin eins og í boltaíþróttum Mörkin eru, eins og í raunverulegum boltaíþróttum, við sitt hvorn enda leikvangsins. Þau eru eins og risastór sápukúlublástursrör, þrjú við hvorn enda. Ef tromlunni er skotið í gegnum hringinn á einhverju markanna fær liðið sem skoraði 10 stig. Í Quidditch eru fjórir boltar: ein tromla, tveir rotarar og svo gullna eldingin. Tromlan er notuð til þess að skora mörk með. Rotararnir fljúga um og reyna að rekast á (og jafnvel rota) leikmenn og gullna eldingin flýgur um og henni þarf að ná til að leiknum ljúki. Þá fær það lið sem nær henni 150 stig. Á Stóra-Bretlandi eru 13 Quidditchlið, m.a. Falmouth Falcons-Falmouth Fálkarnir, Pride of Portree-Stolt portretanna og Puddlemere United.
Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning Balti tæklar veðmálasvindl með Wahlberg Bíó og sjónvarp „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning