Edda varð svo hrifin af Roller Derby að hún setti upp sólgleraugu í miðri útsendingu Birgir Olgeirsson skrifar 10. mars 2017 20:45 Edda Andrésdóttir ásamt þeim Gabríelu Sif Beck og Salóme Petru Kolbeinsdóttur úr Ragnarökum. Vísir Það var heldur betur líf og fjör í fréttasetti Stöðvar 2 í kvöld þar sem fréttamaðurinn Edda Andrésdóttir tók á móti þeim Night Fury og Mia Flawless úr eina Roller Derby-liði landsins Ragnarökum. Night Fury og Mia Flawless eru keppnisnöfn þeirra Salóme Petru Kolbeinsdóttur og Gabríellu Sif Beck sem útskýrðu fyrir Eddu og áhorfendum hvaða Roller Derby, eða hjólaskautaat, er.Innslagið má sjá hér fyrir neðan:Í hjólaskautaati eru fimm liðsmenn í hverju liði inn á í einu. Allir keppendur eru búnir hjólaskautum en engir boltar eru með í leiknum heldur fást stig með því að hringa andstæðingana.Mia Flawless og Night Fury.VísirNafnið fengið úr einni af uppáhalds kvikmynd hennar Gabríella sagði frá því að liðsmenn veldu keppnisnöfn sín úr dægurmenningu. Pulp Fiction er ein af uppáhaldskvikmyndum hennar og þar er að finna persónuna Mia Wallace, leikin af Uma Thurman. Hún ákvað þó að leika sér aðeins að nafninu og kalla sig Miu Flawless því hún vildi vera góð með sig á vellinum. Hún sagði að í daglegu lífi vandi hún sig að vera ekki fyrir fólki en á vellinum er takmarkið að vera fyrir öðrum. Salóme Petra sagðist hafa prófað margar íþróttir en ekki fundið sig almennilega í neinni þeirra. „Svo var mér bent á þetta og ég varð ástfangin af öllu, íþróttinni og samfélaginu og liðsmönnum. Ég gat verið meira ég sjálf, þarna var ég svo velkomin og leið ótrúlega vel,“ sagði Salóme.Fann kærustu sína í Roller Derby Edda spurði hvort hún hefði orðið bókstaflega ástfangin af liðsfélögunum en svo var ekki. Hins vegar var það Gabríella sem fann kærustuna sína í Roller Derby. Edda var svo hrifin af búningum þeirra að hún bað þær um að setja upp hjálmana og góma og setti svo sjálf á sig sólgleraugu áður en hún hóf að lesa veðurfréttirnar. Þess má geta að Ragnarök taka á móti kanadíska liðinu Los Coños í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi klukkan 17 á morgun. Nánari upplýsingar um leikinn má finna hér. Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira
Það var heldur betur líf og fjör í fréttasetti Stöðvar 2 í kvöld þar sem fréttamaðurinn Edda Andrésdóttir tók á móti þeim Night Fury og Mia Flawless úr eina Roller Derby-liði landsins Ragnarökum. Night Fury og Mia Flawless eru keppnisnöfn þeirra Salóme Petru Kolbeinsdóttur og Gabríellu Sif Beck sem útskýrðu fyrir Eddu og áhorfendum hvaða Roller Derby, eða hjólaskautaat, er.Innslagið má sjá hér fyrir neðan:Í hjólaskautaati eru fimm liðsmenn í hverju liði inn á í einu. Allir keppendur eru búnir hjólaskautum en engir boltar eru með í leiknum heldur fást stig með því að hringa andstæðingana.Mia Flawless og Night Fury.VísirNafnið fengið úr einni af uppáhalds kvikmynd hennar Gabríella sagði frá því að liðsmenn veldu keppnisnöfn sín úr dægurmenningu. Pulp Fiction er ein af uppáhaldskvikmyndum hennar og þar er að finna persónuna Mia Wallace, leikin af Uma Thurman. Hún ákvað þó að leika sér aðeins að nafninu og kalla sig Miu Flawless því hún vildi vera góð með sig á vellinum. Hún sagði að í daglegu lífi vandi hún sig að vera ekki fyrir fólki en á vellinum er takmarkið að vera fyrir öðrum. Salóme Petra sagðist hafa prófað margar íþróttir en ekki fundið sig almennilega í neinni þeirra. „Svo var mér bent á þetta og ég varð ástfangin af öllu, íþróttinni og samfélaginu og liðsmönnum. Ég gat verið meira ég sjálf, þarna var ég svo velkomin og leið ótrúlega vel,“ sagði Salóme.Fann kærustu sína í Roller Derby Edda spurði hvort hún hefði orðið bókstaflega ástfangin af liðsfélögunum en svo var ekki. Hins vegar var það Gabríella sem fann kærustuna sína í Roller Derby. Edda var svo hrifin af búningum þeirra að hún bað þær um að setja upp hjálmana og góma og setti svo sjálf á sig sólgleraugu áður en hún hóf að lesa veðurfréttirnar. Þess má geta að Ragnarök taka á móti kanadíska liðinu Los Coños í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi klukkan 17 á morgun. Nánari upplýsingar um leikinn má finna hér.
Mest lesið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Lífið Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Vonlaust í víkinni Gagnrýni Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Fleiri fréttir „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ Sjá meira