Vilborg bíður í grunnbúðum: „Fannst ég þurfa að fara til baka“ Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 14. maí 2017 21:00 Vilborg Arna Gissurardóttir hefur dvalið í grunnbúðum Everest í tæpar tvær vikur en ófært hefur verið upp á topp. Vonast er til að veðrið lagist á næstu dögum. Þegar aðstæður leyfa mun taka fjóra daga að ganga á toppinn. Þrjátíu prósent þeirra sem voru í grunnbúðum með Vilborgu í byrjun hafa gefist upp á biðinni og snúið heim. „Núna erum við í andlega erfiðasta partinum af leiðangrinum, sem er biðin," segir Vilborg. „Þetta getur reynt á andlega, þessi eilífa bið.“ Vilborg reyndi fyrst við Everest vorið 2014. Hún var í grunnbúðunum þegar snjóflóð féll og sextán létust. Vorið 2015 fór hún aftur en þegar hún var rétt komin í grunnbúðirnar varð gríðarmikill jarðskjálfti. Þrjátíu manns í grunnbúðunum lét lífið og þúsundir á landsvísu. Hún segist hafa verið meyr þegar hún kom nú í grunnbúðirnar í þriðja skipti en hafi fyllst fljótt af krafti. „Þetta er óttablandin virðing og ákveðin spenna að vera hérna. Spenna fyrir aðstæðum og því sem getur gerst. Við búum á jökli og erum undir hæsta fjalli heimsins. Það er bara þannig!“En af hverju leggurðu þetta á þig í þriðja skipti?„Everest er mín ástríða og ég er búin að hugsa um þetta fjall í fimmtán ár. Slysin höfðu líka þau áhrif á mig að mér fannst ég þurfa að fara til baka og fara í gegnum ákveðinn prósess - fara í gegnum aðrar minningar en ég hef átt hingað til.“ Fjallamennska Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira
Vilborg Arna Gissurardóttir hefur dvalið í grunnbúðum Everest í tæpar tvær vikur en ófært hefur verið upp á topp. Vonast er til að veðrið lagist á næstu dögum. Þegar aðstæður leyfa mun taka fjóra daga að ganga á toppinn. Þrjátíu prósent þeirra sem voru í grunnbúðum með Vilborgu í byrjun hafa gefist upp á biðinni og snúið heim. „Núna erum við í andlega erfiðasta partinum af leiðangrinum, sem er biðin," segir Vilborg. „Þetta getur reynt á andlega, þessi eilífa bið.“ Vilborg reyndi fyrst við Everest vorið 2014. Hún var í grunnbúðunum þegar snjóflóð féll og sextán létust. Vorið 2015 fór hún aftur en þegar hún var rétt komin í grunnbúðirnar varð gríðarmikill jarðskjálfti. Þrjátíu manns í grunnbúðunum lét lífið og þúsundir á landsvísu. Hún segist hafa verið meyr þegar hún kom nú í grunnbúðirnar í þriðja skipti en hafi fyllst fljótt af krafti. „Þetta er óttablandin virðing og ákveðin spenna að vera hérna. Spenna fyrir aðstæðum og því sem getur gerst. Við búum á jökli og erum undir hæsta fjalli heimsins. Það er bara þannig!“En af hverju leggurðu þetta á þig í þriðja skipti?„Everest er mín ástríða og ég er búin að hugsa um þetta fjall í fimmtán ár. Slysin höfðu líka þau áhrif á mig að mér fannst ég þurfa að fara til baka og fara í gegnum ákveðinn prósess - fara í gegnum aðrar minningar en ég hef átt hingað til.“
Fjallamennska Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira