MR-ingar auglýsa sjálfir eftir nýjum rektor Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júlí 2017 08:51 Nemendur Menntaskólans í Reykjavík eru langþreyttir á ástandinu. Vísir/Stefán Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík auglýsti sjálft stöðu rektors lausa til umsóknar í atvinnuauglýsingum Fréttablaðsins í morgun. Formaður skólafélagsins segir nemendur hafa ákveðið að grípa sjálfir til aðgerða og vekja athygli á viðbragðaleysi menntamálaráðherra í málinu.Elín María Árnadóttir, inspector scholae.Yngvi Pétursson, núverandi rektor MR, lætur af störfum 1. ágúst næstkomandi en staða rektors hefur enn ekki verið formlega auglýst laus. Elín María Árnadóttir, formaður skólafélags MR, segir í samtali við Vísi að engar skýringar hafi borist frá menntamálaráðuneytinu. „Undir eðlilegum kringumstæðum hefði Menntamálaráðuneytið strax farið í það verk að finna eftirmann hans. Það hefur þó ekki verið gert. Staðan hefur ekki enn verið auglýst og hvorki skólastjórn, kennarar né nemendur hafa fengið svör frá ráðuneytinu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.“ Í auglýsingunni, sem birtist í morgun á smáauglýsingasíðu Fréttablaðsins í flokknum „Atvinna“, eru umsækjendur beðnir að senda umsóknir sínar á netfang menntamálaráðherra. Í auglýsingunni, sem sjá má hér að neðan, segir: „Skólafélag MR auglýsir lausa til umsóknar stöðu rektors Menntaskólans í Reykjavík. Umsóknir skulu sendar á netfangið kristjanj@althingi.is sem allra fyrst.“Auglýsingin sem MR-ingar létu birta í Fréttablaðinu í morgun.SkjáskotElín María segir nemendur og starfsfólk skólans langþreytt á ástandinu og hafi því ákveðið að grípa til aðgerða. Þá sé auglýsingunni einnig ætlað að aðstoða ráðherra við verkefnið – ef ske kynni að hann hefði ekki úr viðeigandi verkfærum að moða. „Vandamálið gæti auðvitað verið það að ráðherra hefur einfaldlega ekki fundið grafískan hönnuð til að útbúa auglýsingu fyrir sig. Þess vegna ákváðum við að hjálpa honum og auglýstum fyrir hann í Fréttablaðinu í dag.“ Tengdar fréttir Ekki á dagskrá að sameina MR og Kvennó Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, segir að ekkert sé til í vangaveltum um að sameina eigi Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann. 27. júní 2017 13:15 MR-ingar mótmæla: „Ráðning rektors á að vera fagleg en ekki hluti af einhverjum pólítískum leik“ Fomaður Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík segir ótækt að staða rektors hafi ekki verið auglýst. Hún segir ástandið til marks um stærra vandamál. 28. júní 2017 16:15 Óttast sameiningu MR og Kvennaskóla Staða rektors Menntaskólans í Reykjavík hefur ekki verið auglýst. Meira en mánuður síðan núverandi rektor tilkynnti um starfslok sín. Fyrrverandi rektor MR óttast frekari skólasameiningar. 27. júní 2017 06:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Sjá meira
Skólafélag Menntaskólans í Reykjavík auglýsti sjálft stöðu rektors lausa til umsóknar í atvinnuauglýsingum Fréttablaðsins í morgun. Formaður skólafélagsins segir nemendur hafa ákveðið að grípa sjálfir til aðgerða og vekja athygli á viðbragðaleysi menntamálaráðherra í málinu.Elín María Árnadóttir, inspector scholae.Yngvi Pétursson, núverandi rektor MR, lætur af störfum 1. ágúst næstkomandi en staða rektors hefur enn ekki verið formlega auglýst laus. Elín María Árnadóttir, formaður skólafélags MR, segir í samtali við Vísi að engar skýringar hafi borist frá menntamálaráðuneytinu. „Undir eðlilegum kringumstæðum hefði Menntamálaráðuneytið strax farið í það verk að finna eftirmann hans. Það hefur þó ekki verið gert. Staðan hefur ekki enn verið auglýst og hvorki skólastjórn, kennarar né nemendur hafa fengið svör frá ráðuneytinu þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.“ Í auglýsingunni, sem birtist í morgun á smáauglýsingasíðu Fréttablaðsins í flokknum „Atvinna“, eru umsækjendur beðnir að senda umsóknir sínar á netfang menntamálaráðherra. Í auglýsingunni, sem sjá má hér að neðan, segir: „Skólafélag MR auglýsir lausa til umsóknar stöðu rektors Menntaskólans í Reykjavík. Umsóknir skulu sendar á netfangið kristjanj@althingi.is sem allra fyrst.“Auglýsingin sem MR-ingar létu birta í Fréttablaðinu í morgun.SkjáskotElín María segir nemendur og starfsfólk skólans langþreytt á ástandinu og hafi því ákveðið að grípa til aðgerða. Þá sé auglýsingunni einnig ætlað að aðstoða ráðherra við verkefnið – ef ske kynni að hann hefði ekki úr viðeigandi verkfærum að moða. „Vandamálið gæti auðvitað verið það að ráðherra hefur einfaldlega ekki fundið grafískan hönnuð til að útbúa auglýsingu fyrir sig. Þess vegna ákváðum við að hjálpa honum og auglýstum fyrir hann í Fréttablaðinu í dag.“
Tengdar fréttir Ekki á dagskrá að sameina MR og Kvennó Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, segir að ekkert sé til í vangaveltum um að sameina eigi Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann. 27. júní 2017 13:15 MR-ingar mótmæla: „Ráðning rektors á að vera fagleg en ekki hluti af einhverjum pólítískum leik“ Fomaður Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík segir ótækt að staða rektors hafi ekki verið auglýst. Hún segir ástandið til marks um stærra vandamál. 28. júní 2017 16:15 Óttast sameiningu MR og Kvennaskóla Staða rektors Menntaskólans í Reykjavík hefur ekki verið auglýst. Meira en mánuður síðan núverandi rektor tilkynnti um starfslok sín. Fyrrverandi rektor MR óttast frekari skólasameiningar. 27. júní 2017 06:00 Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Sjá meira
Ekki á dagskrá að sameina MR og Kvennó Kristján Þór Júlíusson, menntamálaráðherra, segir að ekkert sé til í vangaveltum um að sameina eigi Menntaskólann í Reykjavík og Kvennaskólann. 27. júní 2017 13:15
MR-ingar mótmæla: „Ráðning rektors á að vera fagleg en ekki hluti af einhverjum pólítískum leik“ Fomaður Skólafélags Menntaskólans í Reykjavík segir ótækt að staða rektors hafi ekki verið auglýst. Hún segir ástandið til marks um stærra vandamál. 28. júní 2017 16:15
Óttast sameiningu MR og Kvennaskóla Staða rektors Menntaskólans í Reykjavík hefur ekki verið auglýst. Meira en mánuður síðan núverandi rektor tilkynnti um starfslok sín. Fyrrverandi rektor MR óttast frekari skólasameiningar. 27. júní 2017 06:00
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent