Jonah Hill hefur lagt töluvert af eftir að hafa fengið góð ráð frá vini sínum Birgir Olgeirsson skrifar 16. mars 2017 11:06 Í fyrra kom út myndin War Dogs þar sem Jonah Hill lék annað aðalhlutverkið á móti Miles Teller. Hill bætti á sig nítján kílóum fyrir hlutverkið og var þá orðinn 114 kíló. Vísir/IMDB/EPA Bandaríski leikarinn Jonah Hill hef lagt töluvert af og hafa fjölmiðlar ytra veitt því eftirtekt. Ljósmyndari náði mynd af Hill þegar hann var á leið úr ræktinni í Los Angeles síðastliðinn laugardag og virðist hann hafa verið nokkuð duglegur þar. Í fyrra kom út myndin War Dogs þar sem Jonah Hill lék annað aðalhlutverkið á móti Miles Teller. Hill bætti á sig nítján kílóum fyrir hlutverkið og var þá orðinn 114 kíló en eftir að tökum War Dogs var lokið ákvað hann að létta sig aftur og leitaði ráða hjá félaga sínum, leikaranum Channing Tatum. Hann sagði frá þessu í spjallþætti Jimmy Fallon í ágúst síðastliðnum. „Ég spurði hann: „Hey, ef ég borða minna og fæ mér þjálfara, kemst ég þá í betra form?“ Og hann svaraði: „Já, fávitinn þinn, auðvitað. Þetta er það einfaldasta sem hægt er að gera í heiminum.“Árið 2011 lagði Jonah Hill mikið af, eða um sextán kíló, en hann segir engin töfrabrögð hafa verið á bak við það. „Ég vildi að það hefði verið eitthvað jafn auðvelt líkt og að taka eina pillu eða að hitta einhvern töfraanda. Ég fór hins vegar og hitti næringarfræðing og hann sagði mér hvað ég ætti að borða og hvernig ég gæti breytt út af vananum. Japanskur matur hjálpaði mér mikið.“ Hann hefur áður lagt áherslu á að hann vilji ekki bara grennast, heldur einnig að lifa heilbrigðara lífi. „Að vera heilbrigðari var eitthvað sem kom til með því að þroskast og það er erfitt, því oft á tíðum vill fólk að þú sért alltaf manneskjan sem það man eftir. Ég elska að gera grínmyndir en ég vil þroskast þegar kemur að því hvernig ég hugsa um mig. Ég vil vera góður maður og gera fjölskyldu mína stolta. Og ég vil lifa lengi.“ Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Fleiri fréttir „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Sjá meira
Bandaríski leikarinn Jonah Hill hef lagt töluvert af og hafa fjölmiðlar ytra veitt því eftirtekt. Ljósmyndari náði mynd af Hill þegar hann var á leið úr ræktinni í Los Angeles síðastliðinn laugardag og virðist hann hafa verið nokkuð duglegur þar. Í fyrra kom út myndin War Dogs þar sem Jonah Hill lék annað aðalhlutverkið á móti Miles Teller. Hill bætti á sig nítján kílóum fyrir hlutverkið og var þá orðinn 114 kíló en eftir að tökum War Dogs var lokið ákvað hann að létta sig aftur og leitaði ráða hjá félaga sínum, leikaranum Channing Tatum. Hann sagði frá þessu í spjallþætti Jimmy Fallon í ágúst síðastliðnum. „Ég spurði hann: „Hey, ef ég borða minna og fæ mér þjálfara, kemst ég þá í betra form?“ Og hann svaraði: „Já, fávitinn þinn, auðvitað. Þetta er það einfaldasta sem hægt er að gera í heiminum.“Árið 2011 lagði Jonah Hill mikið af, eða um sextán kíló, en hann segir engin töfrabrögð hafa verið á bak við það. „Ég vildi að það hefði verið eitthvað jafn auðvelt líkt og að taka eina pillu eða að hitta einhvern töfraanda. Ég fór hins vegar og hitti næringarfræðing og hann sagði mér hvað ég ætti að borða og hvernig ég gæti breytt út af vananum. Japanskur matur hjálpaði mér mikið.“ Hann hefur áður lagt áherslu á að hann vilji ekki bara grennast, heldur einnig að lifa heilbrigðara lífi. „Að vera heilbrigðari var eitthvað sem kom til með því að þroskast og það er erfitt, því oft á tíðum vill fólk að þú sért alltaf manneskjan sem það man eftir. Ég elska að gera grínmyndir en ég vil þroskast þegar kemur að því hvernig ég hugsa um mig. Ég vil vera góður maður og gera fjölskyldu mína stolta. Og ég vil lifa lengi.“
Mest lesið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Seld sú hugmynd að grannur líkami sé það eina sem er aðlaðandi Lífið Vörur sem börnin geta erft Tíska og hönnun Leita að krökkum til að taka þátt í alþjóðlegu tónlistarmyndbandi Lífið Fleiri fréttir „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Sjá meira