Þórólfur formaður starfshóps til að stemma stigu við útbreiðslu kynsjúkdóma 16. mars 2017 14:59 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verður formaður starfshópsins. Vísir/Stefán Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ákveðið á grundvelli tillögu frá sóttvarnalækni að skipa starfshóp til að stemma stigu við útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verður formaður starfshópsins. Í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu kemur fram að hlutverk starfshópsins verði að setja fram tillögur um aðgerðir til að bregðast við aukinni útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi. „Í skipunarbréfi hópsins kemur fram að á undanförnum árum hefur orðið mikil aukning á kynsjúkdómum hér á landi, einkum sárasótt, lekanda og HIV/alnæmi og að sambærileg þróun hafi orðið í mörgum öðrum vestrænum löndum. Brýnt sé að snúa þessari þróun við og grípa til aðgerða og aukins samráðs meðal annars við heilbrigðiskerfið, skólakerfið og ýmis grasrótarsamtök. Starfshópnum er meðal annars ætlað að kalla til ráðgjafar fulltrúa HIV-Íslands, forsvarsmenn Samtakanna 78 ásamt aðilum sem sinna forvarnarstarfi í skólum landsins. Óskað er eftir að hópurinn skili tillögum sínum til heilbrigðisráðherra eigi síðar en 1. júní 2017. Starfshópinn skipa:Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, formaðurMár Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar LSH Baldur Tumi Baldursson, yfirlæknir húð- og kynsjúkdómadeildar LSH Elísabet Reykdal Jóhannesdóttir, húð- og kynsjúkdómalæknir, fulltrúi sóttvarnaráðs Ragnhildur Sif Hafstein, fulltrúi velferðarráðuneytisins og starfsmaður starfshópsins“ Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira
Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra hefur ákveðið á grundvelli tillögu frá sóttvarnalækni að skipa starfshóp til að stemma stigu við útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir verður formaður starfshópsins. Í tilkynningu frá velferðarráðuneytinu kemur fram að hlutverk starfshópsins verði að setja fram tillögur um aðgerðir til að bregðast við aukinni útbreiðslu kynsjúkdóma hér á landi. „Í skipunarbréfi hópsins kemur fram að á undanförnum árum hefur orðið mikil aukning á kynsjúkdómum hér á landi, einkum sárasótt, lekanda og HIV/alnæmi og að sambærileg þróun hafi orðið í mörgum öðrum vestrænum löndum. Brýnt sé að snúa þessari þróun við og grípa til aðgerða og aukins samráðs meðal annars við heilbrigðiskerfið, skólakerfið og ýmis grasrótarsamtök. Starfshópnum er meðal annars ætlað að kalla til ráðgjafar fulltrúa HIV-Íslands, forsvarsmenn Samtakanna 78 ásamt aðilum sem sinna forvarnarstarfi í skólum landsins. Óskað er eftir að hópurinn skili tillögum sínum til heilbrigðisráðherra eigi síðar en 1. júní 2017. Starfshópinn skipa:Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, formaðurMár Kristjánsson, yfirlæknir smitsjúkdómadeildar LSH Baldur Tumi Baldursson, yfirlæknir húð- og kynsjúkdómadeildar LSH Elísabet Reykdal Jóhannesdóttir, húð- og kynsjúkdómalæknir, fulltrúi sóttvarnaráðs Ragnhildur Sif Hafstein, fulltrúi velferðarráðuneytisins og starfsmaður starfshópsins“
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Fleiri fréttir Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks Sjá meira