Jólaspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þér finnst þú hafa verið pirraður og aggressívur 1. desember 2017 09:00 Elsku Vatnsberinn minn! Ég er alltaf svo ofboðslega ánægð þegar kemur að því að spá fyrir þér því mér finnst þú vera svo ofsalega auðveldur og mér finnst ég geta sagt allt um og við þig. Mér finnst þú hafa þá hæfni að geta aðlagað þig að öllu eða öllum og þess vegna áttu svo ólíka vini og heimilið þitt er svo opið fyrir ólíku og ótrúlegasta fólki. Að sjálfsögðu hefurðu orðið fyrir miklum og allskonar erfiðleikum sem kallast í rauninni (með stórum stöfum) LÍFIÐ sjálft. Þegar þér hættir að finnast þú þurfa að læra og geta allt, finnst þér þú vera kominn á rétta tíðni í lífinu og þú hættir að vera sífellt á varðbergi og á tánum út af öllu og öllum og ástin er alls ekki fólgin í því. Ef þér finnst þú hafa verið pirraður og aggressívur vegna þess sem hefur verið að gerast í lífinu þínu segi ég bara að þig vanti sjálfstraust, sem er það það eina sem stoppar þig í tilveru þinni næstu mánuði. Það hafa margir sagt þér hversu ómótstæðileg persóna þú ert, svo hættu að vera hræddur - þú ert að byggja upp ofboðslega gott ár sem hefur byrjun sína núna í desember og kraftur ársins byrjar tveimur mánuðum áður en maður á afmæli eða rétt rúmlega það. Hin nýja orka þín er að skjóta rótum og þinn hrífandi andi, fjör og kraftur hafa smitandi áhrif. Þú ert svo gefandi en samt svolítið óþekkur, hversu skemmtilegt er það? Næstu þrír mánuðir eru eins og stórveisla eða hlaðborð og þér er gefin aukaorka til að velja hvað sem er af þessu hlaðborði. Ég þoli til dæmis ekki hlaðborð né að bíða á bar og biðja, en núna þarft þú bara að standa upp og velja hvað þú vilt, það er enginn þjónn í þessari veislu - þú þarft bara að velja hvað þú vilt og sækja það sjálfur.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Skilaboðin þin eru: Haltu upp á lífið – Celebration (Madonna) Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn! Ég er alltaf svo ofboðslega ánægð þegar kemur að því að spá fyrir þér því mér finnst þú vera svo ofsalega auðveldur og mér finnst ég geta sagt allt um og við þig. Mér finnst þú hafa þá hæfni að geta aðlagað þig að öllu eða öllum og þess vegna áttu svo ólíka vini og heimilið þitt er svo opið fyrir ólíku og ótrúlegasta fólki. Að sjálfsögðu hefurðu orðið fyrir miklum og allskonar erfiðleikum sem kallast í rauninni (með stórum stöfum) LÍFIÐ sjálft. Þegar þér hættir að finnast þú þurfa að læra og geta allt, finnst þér þú vera kominn á rétta tíðni í lífinu og þú hættir að vera sífellt á varðbergi og á tánum út af öllu og öllum og ástin er alls ekki fólgin í því. Ef þér finnst þú hafa verið pirraður og aggressívur vegna þess sem hefur verið að gerast í lífinu þínu segi ég bara að þig vanti sjálfstraust, sem er það það eina sem stoppar þig í tilveru þinni næstu mánuði. Það hafa margir sagt þér hversu ómótstæðileg persóna þú ert, svo hættu að vera hræddur - þú ert að byggja upp ofboðslega gott ár sem hefur byrjun sína núna í desember og kraftur ársins byrjar tveimur mánuðum áður en maður á afmæli eða rétt rúmlega það. Hin nýja orka þín er að skjóta rótum og þinn hrífandi andi, fjör og kraftur hafa smitandi áhrif. Þú ert svo gefandi en samt svolítið óþekkur, hversu skemmtilegt er það? Næstu þrír mánuðir eru eins og stórveisla eða hlaðborð og þér er gefin aukaorka til að velja hvað sem er af þessu hlaðborði. Ég þoli til dæmis ekki hlaðborð né að bíða á bar og biðja, en núna þarft þú bara að standa upp og velja hvað þú vilt, það er enginn þjónn í þessari veislu - þú þarft bara að velja hvað þú vilt og sækja það sjálfur.Frægir Vatnsberar: Pacas hans Begga, Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, Halla himintungl, Clark Gable leikari, Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir borgarfulltrúi, Yoko Ono, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Katrín Jakobsdóttir þingkona, Hilmir Snær Guðnason leikari, Rikka sjónvarpskona, María Ólafsdóttir Júróvisjónstjarna, Þóra Arnórsdóttir, ritstjóri Kastljóss, Gunna Dís útvarpskona, Höddi Magg, Andrea Róberts mannauður, Hilmar Hafsteinsson ofurfasteignasali, Rut Roberts flugfreyja hjá Icelandair, Ragnheidur Guðfinna sálfræðingur. Skilaboðin þin eru: Haltu upp á lífið – Celebration (Madonna)
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Ný stikla úr GTA VI Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Sjá meira