Auglýsing var fjarlægð eftir að ábending barst fyrirtækinu á Twitter þar sem WOW air var hvatt til að taka við keflinu eftir umfjöllun Fréttablaðsins um fortíð Hafþórs á laugardaginn. WOW air þakkaði fyrir ábendinguna og hefur brugðist skjótt við því stuttu seinna var auglýsingin farin.
WOW air - yfir til þín... pic.twitter.com/QbNz3u7xx9
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 24, 2017
Ekki náðist í Svönu Friðriksdóttur, upplýsingafulltrúa WOW air, við gerð þessarar fréttar.
Ekki lengi gert pic.twitter.com/e6RUU5DS3V
— Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) June 24, 2017