Knáar í kúluvarpinu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 26. nóvember 2017 10:15 Þær Stefanía, Andrea Maya og Inga Sólveig stefna allar langt í frjálsum íþróttum. Mynd/Frjálsíþróttaráð Ungmennasambands Skagafjarðar Skagfirsku stelpurnar Andrea Maya Chirikadzi, Inga Sólveig Sigurðardóttir og Stefanía Hermannsdóttir komu allar verðlaunaðar heim af Silfurleikum ÍR, sem á sjötta hundrað barna og unglinga tók nýlega þátt í. Sérstaka athygli vakti árangur þeirra í kúluvarpi. Þar var Andrea Maya í 1. sæti, Stefanía í 3. og Inga Sólveig í 5. hún var líka í 3. sæti í 60 m grindahlaupi. Stelpurnar eru allar 14 ára nemendur í Árskóla á Sauðárkróki og þakka þennan góða árangur þjálfaranum Arnari, æfingunum og hvatningu foreldra. Hvað er mikilvægast til að verða góður í kúluvarpi? Andrea Maya: Mikilvægast er að hafa trú á sér, gefast ekki upp og hafa tæknina á hreinu. Inga Sólveig: Tæknin og að vera sterkur í handleggjunum. Stefanía: Að æfa tækni og styrk. Andrea Maya hefur æft kúluvarpið í fjögur ár, Stefanía þrjú til fjögur og Inga Sólveig eitt. Hversu oft æfið þið í viku?Andrea Maya: Ég æfi frjálsar fimm daga í viku. Inga Sólveig: Alla virka daga vikurnar. Stefanía: Ég æfi frjálsar þrisvar til fjórum sinnum í viku. Allar æfa stelpurnar fleiri greinar frjálsra íþrótta en kúluvarp. Andrea til dæmis spjótkast, spretthlaup, hástökk og langstökk, Inga Sólveig grindahlaup og Stefanía spjótkast, spretthlaup, langstökk og er að byrja að æfa kringlukast. Ætlið þið að ná langt? Andrea Maya: Ég stefni á Ólympíuleikana. Inga Sólveig: Ég ætla mér langt í frjálsum. Stefanía: Já, helst, ég stefni á EM og lengra. Þær gerðu fleira skemmtilegt þegar þær komu suður en að skora hátt á Silfurmótinu, til dæmis að versla, fara í bíó og út að borða. En hvað langar ykkur að verða í framtíðinni? Andrea Maya: Mig langar að vinna sem leikari, listamaður eða arkitekt. Inga Sólveig: Mig langar að verða sjúkraþjálfari. Stefanía: Vinna eitthvað við íþróttir. Kannski sjúkraþjálfari, en annars er ég ekki viss. Krakkar Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Hrátt og sjarmerandi einbýlihús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Sjá meira
Skagfirsku stelpurnar Andrea Maya Chirikadzi, Inga Sólveig Sigurðardóttir og Stefanía Hermannsdóttir komu allar verðlaunaðar heim af Silfurleikum ÍR, sem á sjötta hundrað barna og unglinga tók nýlega þátt í. Sérstaka athygli vakti árangur þeirra í kúluvarpi. Þar var Andrea Maya í 1. sæti, Stefanía í 3. og Inga Sólveig í 5. hún var líka í 3. sæti í 60 m grindahlaupi. Stelpurnar eru allar 14 ára nemendur í Árskóla á Sauðárkróki og þakka þennan góða árangur þjálfaranum Arnari, æfingunum og hvatningu foreldra. Hvað er mikilvægast til að verða góður í kúluvarpi? Andrea Maya: Mikilvægast er að hafa trú á sér, gefast ekki upp og hafa tæknina á hreinu. Inga Sólveig: Tæknin og að vera sterkur í handleggjunum. Stefanía: Að æfa tækni og styrk. Andrea Maya hefur æft kúluvarpið í fjögur ár, Stefanía þrjú til fjögur og Inga Sólveig eitt. Hversu oft æfið þið í viku?Andrea Maya: Ég æfi frjálsar fimm daga í viku. Inga Sólveig: Alla virka daga vikurnar. Stefanía: Ég æfi frjálsar þrisvar til fjórum sinnum í viku. Allar æfa stelpurnar fleiri greinar frjálsra íþrótta en kúluvarp. Andrea til dæmis spjótkast, spretthlaup, hástökk og langstökk, Inga Sólveig grindahlaup og Stefanía spjótkast, spretthlaup, langstökk og er að byrja að æfa kringlukast. Ætlið þið að ná langt? Andrea Maya: Ég stefni á Ólympíuleikana. Inga Sólveig: Ég ætla mér langt í frjálsum. Stefanía: Já, helst, ég stefni á EM og lengra. Þær gerðu fleira skemmtilegt þegar þær komu suður en að skora hátt á Silfurmótinu, til dæmis að versla, fara í bíó og út að borða. En hvað langar ykkur að verða í framtíðinni? Andrea Maya: Mig langar að vinna sem leikari, listamaður eða arkitekt. Inga Sólveig: Mig langar að verða sjúkraþjálfari. Stefanía: Vinna eitthvað við íþróttir. Kannski sjúkraþjálfari, en annars er ég ekki viss.
Krakkar Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Betri en hefðbundnar sörur Jól Fleiri fréttir Hrátt og sjarmerandi einbýlihús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ Sjá meira