Tímabundið sölubann á 89 tegundir af þyrilsnældum á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. september 2017 14:52 Neytendastofa gefur innflytjandanum fjórar vikur til þess að sýna fram á að varan sé örugg fyrir börn. Nordicphotos/Getty Neytendastofa hefur lagt tímabundið bann við sölu og afhendingu á 89 tegundum af þyrilsnældum (fidget spinners) hjá innflytjanda hér á landi. Samkvæmt tilkynningu frá Neytendastofu hefur innflytjandinn ekki enn sýnt fram á að varan sé örugg fyrir börn. Neytendastofa bendir neytendum á að á að oft sé bara hægt aðs já umbúðirnar í verslunum en á umbúðum megi greina hvort leikfang sé í lagi. Þær vísbendingar eru meðal annars CE-merking, tilgreining á framleiðanda, heimilisfang framleiðanda, framleiðslunúmer vöru og tilheyrandi varúðarleiðbeiningar. Samkvæmt Neytendastofu eru líkur á að varan sé ekki í lagi ef slíkar merkingar eru ekki á umbúðum eða vörunni sjálfri. Segir í tilkynningunni að mikið hafi verið um þyrilsnældur sem eru ekki í lagi og geti reynst börnum hættulegar. „Samkvæmt upplýsingum og ábendingum sem Neytendastofu hafa borist hafa þyrilsnældur brotnað við lítið hnjask og litlir aðskotahlutir hafa losnað frá þeim. Þá hafa fundist þyrilsnældur með beitt blöð, sem auðveldlega gæti skaðað börn að leik. Rafhlöðuhólf í LED þyrilsnældum hafa einnig opnast mjög auðveldlega svo að rafhlaða er aðgengileg sem er sérstaklega hættulegt ungum börnum vegna hættu á að þau stingi rafhlöðum upp í sig.“ Til þess að leikfang fái CE-merkingu þarf að fullnægja þeim kröfum sem hafa verið gerðar til vörunnar vegna heilsu- og öryggisverndar á Íslandi og í öðrum löndum innan Evrópska efnahagssvæðisins. CE-merkingin er yfirlýsing frá framleiðanda og þá þarf að hafa farið fram prófun á leikfanginu, meðal annars um hættu sem af því gæti hlotist og efnainnihaldi þess. Innflytjandinn þarf að tryggja að þessi gögn liggi fyrir svo unnt sé að sýna fram á að heimilt sé að selja leikfangið á Íslandi. Innflytjandi þyrilsnældanna sem um ræðir hefur nú fjórar vikur til þess að sýna fram á að varan sé í lagi. Tengdar fréttir Sölubann á þyrilsnældur Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“. 9. september 2017 06:00 Tímabundið sölubann sett á „spinnera“ Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. 6. júní 2017 13:17 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Sjá meira
Neytendastofa hefur lagt tímabundið bann við sölu og afhendingu á 89 tegundum af þyrilsnældum (fidget spinners) hjá innflytjanda hér á landi. Samkvæmt tilkynningu frá Neytendastofu hefur innflytjandinn ekki enn sýnt fram á að varan sé örugg fyrir börn. Neytendastofa bendir neytendum á að á að oft sé bara hægt aðs já umbúðirnar í verslunum en á umbúðum megi greina hvort leikfang sé í lagi. Þær vísbendingar eru meðal annars CE-merking, tilgreining á framleiðanda, heimilisfang framleiðanda, framleiðslunúmer vöru og tilheyrandi varúðarleiðbeiningar. Samkvæmt Neytendastofu eru líkur á að varan sé ekki í lagi ef slíkar merkingar eru ekki á umbúðum eða vörunni sjálfri. Segir í tilkynningunni að mikið hafi verið um þyrilsnældur sem eru ekki í lagi og geti reynst börnum hættulegar. „Samkvæmt upplýsingum og ábendingum sem Neytendastofu hafa borist hafa þyrilsnældur brotnað við lítið hnjask og litlir aðskotahlutir hafa losnað frá þeim. Þá hafa fundist þyrilsnældur með beitt blöð, sem auðveldlega gæti skaðað börn að leik. Rafhlöðuhólf í LED þyrilsnældum hafa einnig opnast mjög auðveldlega svo að rafhlaða er aðgengileg sem er sérstaklega hættulegt ungum börnum vegna hættu á að þau stingi rafhlöðum upp í sig.“ Til þess að leikfang fái CE-merkingu þarf að fullnægja þeim kröfum sem hafa verið gerðar til vörunnar vegna heilsu- og öryggisverndar á Íslandi og í öðrum löndum innan Evrópska efnahagssvæðisins. CE-merkingin er yfirlýsing frá framleiðanda og þá þarf að hafa farið fram prófun á leikfanginu, meðal annars um hættu sem af því gæti hlotist og efnainnihaldi þess. Innflytjandinn þarf að tryggja að þessi gögn liggi fyrir svo unnt sé að sýna fram á að heimilt sé að selja leikfangið á Íslandi. Innflytjandi þyrilsnældanna sem um ræðir hefur nú fjórar vikur til þess að sýna fram á að varan sé í lagi.
Tengdar fréttir Sölubann á þyrilsnældur Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“. 9. september 2017 06:00 Tímabundið sölubann sett á „spinnera“ Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. 6. júní 2017 13:17 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Sjá meira
Sölubann á þyrilsnældur Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“. 9. september 2017 06:00
Tímabundið sölubann sett á „spinnera“ Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. 6. júní 2017 13:17
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent