Tímabundið sölubann á 89 tegundir af þyrilsnældum á Íslandi Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 20. september 2017 14:52 Neytendastofa gefur innflytjandanum fjórar vikur til þess að sýna fram á að varan sé örugg fyrir börn. Nordicphotos/Getty Neytendastofa hefur lagt tímabundið bann við sölu og afhendingu á 89 tegundum af þyrilsnældum (fidget spinners) hjá innflytjanda hér á landi. Samkvæmt tilkynningu frá Neytendastofu hefur innflytjandinn ekki enn sýnt fram á að varan sé örugg fyrir börn. Neytendastofa bendir neytendum á að á að oft sé bara hægt aðs já umbúðirnar í verslunum en á umbúðum megi greina hvort leikfang sé í lagi. Þær vísbendingar eru meðal annars CE-merking, tilgreining á framleiðanda, heimilisfang framleiðanda, framleiðslunúmer vöru og tilheyrandi varúðarleiðbeiningar. Samkvæmt Neytendastofu eru líkur á að varan sé ekki í lagi ef slíkar merkingar eru ekki á umbúðum eða vörunni sjálfri. Segir í tilkynningunni að mikið hafi verið um þyrilsnældur sem eru ekki í lagi og geti reynst börnum hættulegar. „Samkvæmt upplýsingum og ábendingum sem Neytendastofu hafa borist hafa þyrilsnældur brotnað við lítið hnjask og litlir aðskotahlutir hafa losnað frá þeim. Þá hafa fundist þyrilsnældur með beitt blöð, sem auðveldlega gæti skaðað börn að leik. Rafhlöðuhólf í LED þyrilsnældum hafa einnig opnast mjög auðveldlega svo að rafhlaða er aðgengileg sem er sérstaklega hættulegt ungum börnum vegna hættu á að þau stingi rafhlöðum upp í sig.“ Til þess að leikfang fái CE-merkingu þarf að fullnægja þeim kröfum sem hafa verið gerðar til vörunnar vegna heilsu- og öryggisverndar á Íslandi og í öðrum löndum innan Evrópska efnahagssvæðisins. CE-merkingin er yfirlýsing frá framleiðanda og þá þarf að hafa farið fram prófun á leikfanginu, meðal annars um hættu sem af því gæti hlotist og efnainnihaldi þess. Innflytjandinn þarf að tryggja að þessi gögn liggi fyrir svo unnt sé að sýna fram á að heimilt sé að selja leikfangið á Íslandi. Innflytjandi þyrilsnældanna sem um ræðir hefur nú fjórar vikur til þess að sýna fram á að varan sé í lagi. Tengdar fréttir Sölubann á þyrilsnældur Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“. 9. september 2017 06:00 Tímabundið sölubann sett á „spinnera“ Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. 6. júní 2017 13:17 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Neytendastofa hefur lagt tímabundið bann við sölu og afhendingu á 89 tegundum af þyrilsnældum (fidget spinners) hjá innflytjanda hér á landi. Samkvæmt tilkynningu frá Neytendastofu hefur innflytjandinn ekki enn sýnt fram á að varan sé örugg fyrir börn. Neytendastofa bendir neytendum á að á að oft sé bara hægt aðs já umbúðirnar í verslunum en á umbúðum megi greina hvort leikfang sé í lagi. Þær vísbendingar eru meðal annars CE-merking, tilgreining á framleiðanda, heimilisfang framleiðanda, framleiðslunúmer vöru og tilheyrandi varúðarleiðbeiningar. Samkvæmt Neytendastofu eru líkur á að varan sé ekki í lagi ef slíkar merkingar eru ekki á umbúðum eða vörunni sjálfri. Segir í tilkynningunni að mikið hafi verið um þyrilsnældur sem eru ekki í lagi og geti reynst börnum hættulegar. „Samkvæmt upplýsingum og ábendingum sem Neytendastofu hafa borist hafa þyrilsnældur brotnað við lítið hnjask og litlir aðskotahlutir hafa losnað frá þeim. Þá hafa fundist þyrilsnældur með beitt blöð, sem auðveldlega gæti skaðað börn að leik. Rafhlöðuhólf í LED þyrilsnældum hafa einnig opnast mjög auðveldlega svo að rafhlaða er aðgengileg sem er sérstaklega hættulegt ungum börnum vegna hættu á að þau stingi rafhlöðum upp í sig.“ Til þess að leikfang fái CE-merkingu þarf að fullnægja þeim kröfum sem hafa verið gerðar til vörunnar vegna heilsu- og öryggisverndar á Íslandi og í öðrum löndum innan Evrópska efnahagssvæðisins. CE-merkingin er yfirlýsing frá framleiðanda og þá þarf að hafa farið fram prófun á leikfanginu, meðal annars um hættu sem af því gæti hlotist og efnainnihaldi þess. Innflytjandinn þarf að tryggja að þessi gögn liggi fyrir svo unnt sé að sýna fram á að heimilt sé að selja leikfangið á Íslandi. Innflytjandi þyrilsnældanna sem um ræðir hefur nú fjórar vikur til þess að sýna fram á að varan sé í lagi.
Tengdar fréttir Sölubann á þyrilsnældur Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“. 9. september 2017 06:00 Tímabundið sölubann sett á „spinnera“ Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. 6. júní 2017 13:17 Mest lesið Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Fleiri fréttir Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Sjá meira
Sölubann á þyrilsnældur Neytendastofa greindi frá því í gær að hún hefði sett sölubann á þyrilsnældur (e. fidget spinner) hjá Hagkaupi vegna þess að "ekki var sýnt fram á öryggi vörunnar og að hún væri í samræmi við gildandi lög og reglugerðir“. 9. september 2017 06:00
Tímabundið sölubann sett á „spinnera“ Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. 6. júní 2017 13:17