Tímabundið sölubann sett á „spinnera“ 6. júní 2017 13:17 Neytendstofa og önnur stjórnvöld sem fara með eftirlit með öryggi vöru á Evrópska efnahagssvæðinu eru um þessar mundir að fjarlæga af markaði spinnera sem ekki fullnægja kröfum. Neytendastofa Neytendastofa hefur lagt á tímabundið bann hjá þremur innflytendum hér á landi við sölu og afhendingu á svokölluðum „spinnerum“, eða þyrilsnældum (e. fidget spinners) vegna skorts á merkingum og upplýsingum um vöruna. Þetta kemur fram í frétt á vef Neytendastofu frá því fyrir helgi. „Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. Ríkar kröfur eru gerðar varðandi framleiðslu leikfanga s.s. efnainnihald, kröfur um að smáir hlutir losni ekki frá og skapi köfnunarhættu o.fl. Innflytjendur hafa ekki á þessu stigi máls lagt fram gögn sem sýna fram á öryggi vörunnar í samræmi við gildandi lög og reglugerðir. Neytendstofa og önnur stjórnvöld sem fara með eftirlit með öryggi vöru á Evrópska efnahagssvæðinu eru um þessar mundir að fjarlæga af markaði spinnera sem ekki fullnægja kröfum. Mörg hundruð þúsund eintök hafa verið tekin af markaði að undanförnu vítt og breitt á Evrópska efnahagssvæðinu og vörum einnig vísað frá í tolli í EES-ríkjum. Neytendastofa vill hvetja almenning og forráðamenn að huga að því að á þessu stigi er ekki vitað um hvaða efni eru í vörunum og tilkynningar hafa borist stjórnvöldum um að smáir hlutir hafi losnað,“ segir í fréttinni. Tengdar fréttir Óraði ekki fyrir vinsældum Fidget-Spinner "Það er geggjuð þróun í þessu," segir framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna 26. maí 2017 19:00 Með nýjasta æðið í höndunum Unga kynslóðin er kolfallin fyrir litlu leikfangi sem hefur farið sigurför um heiminn. Ekki er enn komið íslenskt nafn á gripinn en á ensku kallast það fidget spinner. 19. maí 2017 11:00 Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólgan fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Sjá meira
Neytendastofa hefur lagt á tímabundið bann hjá þremur innflytendum hér á landi við sölu og afhendingu á svokölluðum „spinnerum“, eða þyrilsnældum (e. fidget spinners) vegna skorts á merkingum og upplýsingum um vöruna. Þetta kemur fram í frétt á vef Neytendastofu frá því fyrir helgi. „Spinnerarnir sem um ræðir eru ekki CE-merktir og bera ekki varúðarmerkingar í samræmi við gildandi reglur um leikföng. Ríkar kröfur eru gerðar varðandi framleiðslu leikfanga s.s. efnainnihald, kröfur um að smáir hlutir losni ekki frá og skapi köfnunarhættu o.fl. Innflytjendur hafa ekki á þessu stigi máls lagt fram gögn sem sýna fram á öryggi vörunnar í samræmi við gildandi lög og reglugerðir. Neytendstofa og önnur stjórnvöld sem fara með eftirlit með öryggi vöru á Evrópska efnahagssvæðinu eru um þessar mundir að fjarlæga af markaði spinnera sem ekki fullnægja kröfum. Mörg hundruð þúsund eintök hafa verið tekin af markaði að undanförnu vítt og breitt á Evrópska efnahagssvæðinu og vörum einnig vísað frá í tolli í EES-ríkjum. Neytendastofa vill hvetja almenning og forráðamenn að huga að því að á þessu stigi er ekki vitað um hvaða efni eru í vörunum og tilkynningar hafa borist stjórnvöldum um að smáir hlutir hafi losnað,“ segir í fréttinni.
Tengdar fréttir Óraði ekki fyrir vinsældum Fidget-Spinner "Það er geggjuð þróun í þessu," segir framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna 26. maí 2017 19:00 Með nýjasta æðið í höndunum Unga kynslóðin er kolfallin fyrir litlu leikfangi sem hefur farið sigurför um heiminn. Ekki er enn komið íslenskt nafn á gripinn en á ensku kallast það fidget spinner. 19. maí 2017 11:00 Mest lesið „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Verðbólgan fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Viðskipti innlent Sexfölduðu veltuna á einu ári Viðskipti innlent Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Viðskipti innlent „Prófaðu að segja við AI: Ókei, ég vil að þú hjálpir mér í vinnunni“ Atvinnulíf „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Verðbólgan fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Sjá meira
Óraði ekki fyrir vinsældum Fidget-Spinner "Það er geggjuð þróun í þessu," segir framkvæmdastjóri ADHD-samtakanna 26. maí 2017 19:00
Með nýjasta æðið í höndunum Unga kynslóðin er kolfallin fyrir litlu leikfangi sem hefur farið sigurför um heiminn. Ekki er enn komið íslenskt nafn á gripinn en á ensku kallast það fidget spinner. 19. maí 2017 11:00