Reri með rúsínuputta í svaðilför á norðurslóðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. september 2017 13:14 Það er ekki hættulaust að fara á árabát á norðurslóðir. Vísir/Polar Óhætt er að segja að svaðilför leiðangursmanna í Polar Row leiðangrinum hafi tekið á ef marka má mynd sem einn þeirra hefur sett á Instagram. Þar má sjá hendur ólympíuræðarans Alex Gregory illa farnar eftir langan róður. Gregory var hluti af leiðangrinum sem freistaði þess að róa frá Tromsö í Noregi til Íslands, með viðkomu á Svalbarða. Markmiðið var að verða fyrstir manna til að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir, fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands, nánar tiltekið til Sauðárkróks.Líkt og Vísir hefur greint frá gekk förin greiðlega í fyrstu og sló hópurinn meðal annars heimsmet með því að róa að íshellu Norður-Íshafsins en en enginn hefur komist svo norðarlega á árabát, svo vitað sé til. Veðrið setti þó hins vegar strik í reikninginn og fór svo að hópurinn leitaði skjóls á Jan Mayen áður en að ákveðið var að hætta við að klára síðasta legg leiðangursins, til Íslands. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hendur Gregory. Í færslu á Instagram útskýrir hann að þetta sé afleiðing þess að hafa verið log engi í blautum hönskum. A photo of my hands after spending so long in wet gloves. The blisters were never bad on this row, but the wet and damp seeped into the skin. It's been one hell of an experience! I'm so glad I was a part of @thepolarrow but I also cannot wait to be home... #rowing #recovery #wet #freezing #hands #whitewalker #oceanrowing #gruesome #homesoon A post shared by Alex Gregory (@alexgregorygb) on Aug 30, 2017 at 4:58am PDT „Bleytan og rakinn seytlaði in í húðina,“ skrifar Gregory sem virðist þó ekki hafa teljandi áhyggjur af ástandi handa sinna. „Þetta var ótrúleg lífsreynsla og ég er svo þakklátur að hafa tekið þátt í leiðangrinum.“ Á Instagram-síðu Gregory má sjá fleiri myndir frá leiðangrinum auk þess að lesa má um rúsínuputta á vef Vísindavefsins. Tengdar fréttir Ræðararnir hættir við svaðilförina til Íslands Hópur ræðara undir skipstjórn íslenska ræðarans Fiann Paul hefur hætt við að halda áfram svaðilför sinni til Íslands. Hópurinn hefur verið strandaður á Jan Mayen undanfarna daga og hefur verið tekin ákvörðun um að hætta við leiðangurinn. 29. ágúst 2017 11:15 Íslenskur ræðari komst til Jan Mayen eftir mikla háskaför Íslendingurinn Fiann Paul er leiðtogi átta manna hóps sem ætlaði að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir; fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands. 27. ágúst 2017 11:50 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira
Óhætt er að segja að svaðilför leiðangursmanna í Polar Row leiðangrinum hafi tekið á ef marka má mynd sem einn þeirra hefur sett á Instagram. Þar má sjá hendur ólympíuræðarans Alex Gregory illa farnar eftir langan róður. Gregory var hluti af leiðangrinum sem freistaði þess að róa frá Tromsö í Noregi til Íslands, með viðkomu á Svalbarða. Markmiðið var að verða fyrstir manna til að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir, fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands, nánar tiltekið til Sauðárkróks.Líkt og Vísir hefur greint frá gekk förin greiðlega í fyrstu og sló hópurinn meðal annars heimsmet með því að róa að íshellu Norður-Íshafsins en en enginn hefur komist svo norðarlega á árabát, svo vitað sé til. Veðrið setti þó hins vegar strik í reikninginn og fór svo að hópurinn leitaði skjóls á Jan Mayen áður en að ákveðið var að hætta við að klára síðasta legg leiðangursins, til Íslands. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hendur Gregory. Í færslu á Instagram útskýrir hann að þetta sé afleiðing þess að hafa verið log engi í blautum hönskum. A photo of my hands after spending so long in wet gloves. The blisters were never bad on this row, but the wet and damp seeped into the skin. It's been one hell of an experience! I'm so glad I was a part of @thepolarrow but I also cannot wait to be home... #rowing #recovery #wet #freezing #hands #whitewalker #oceanrowing #gruesome #homesoon A post shared by Alex Gregory (@alexgregorygb) on Aug 30, 2017 at 4:58am PDT „Bleytan og rakinn seytlaði in í húðina,“ skrifar Gregory sem virðist þó ekki hafa teljandi áhyggjur af ástandi handa sinna. „Þetta var ótrúleg lífsreynsla og ég er svo þakklátur að hafa tekið þátt í leiðangrinum.“ Á Instagram-síðu Gregory má sjá fleiri myndir frá leiðangrinum auk þess að lesa má um rúsínuputta á vef Vísindavefsins.
Tengdar fréttir Ræðararnir hættir við svaðilförina til Íslands Hópur ræðara undir skipstjórn íslenska ræðarans Fiann Paul hefur hætt við að halda áfram svaðilför sinni til Íslands. Hópurinn hefur verið strandaður á Jan Mayen undanfarna daga og hefur verið tekin ákvörðun um að hætta við leiðangurinn. 29. ágúst 2017 11:15 Íslenskur ræðari komst til Jan Mayen eftir mikla háskaför Íslendingurinn Fiann Paul er leiðtogi átta manna hóps sem ætlaði að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir; fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands. 27. ágúst 2017 11:50 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Sjá meira
Ræðararnir hættir við svaðilförina til Íslands Hópur ræðara undir skipstjórn íslenska ræðarans Fiann Paul hefur hætt við að halda áfram svaðilför sinni til Íslands. Hópurinn hefur verið strandaður á Jan Mayen undanfarna daga og hefur verið tekin ákvörðun um að hætta við leiðangurinn. 29. ágúst 2017 11:15
Íslenskur ræðari komst til Jan Mayen eftir mikla háskaför Íslendingurinn Fiann Paul er leiðtogi átta manna hóps sem ætlaði að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir; fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands. 27. ágúst 2017 11:50