Reri með rúsínuputta í svaðilför á norðurslóðum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. september 2017 13:14 Það er ekki hættulaust að fara á árabát á norðurslóðir. Vísir/Polar Óhætt er að segja að svaðilför leiðangursmanna í Polar Row leiðangrinum hafi tekið á ef marka má mynd sem einn þeirra hefur sett á Instagram. Þar má sjá hendur ólympíuræðarans Alex Gregory illa farnar eftir langan róður. Gregory var hluti af leiðangrinum sem freistaði þess að róa frá Tromsö í Noregi til Íslands, með viðkomu á Svalbarða. Markmiðið var að verða fyrstir manna til að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir, fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands, nánar tiltekið til Sauðárkróks.Líkt og Vísir hefur greint frá gekk förin greiðlega í fyrstu og sló hópurinn meðal annars heimsmet með því að róa að íshellu Norður-Íshafsins en en enginn hefur komist svo norðarlega á árabát, svo vitað sé til. Veðrið setti þó hins vegar strik í reikninginn og fór svo að hópurinn leitaði skjóls á Jan Mayen áður en að ákveðið var að hætta við að klára síðasta legg leiðangursins, til Íslands. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hendur Gregory. Í færslu á Instagram útskýrir hann að þetta sé afleiðing þess að hafa verið log engi í blautum hönskum. A photo of my hands after spending so long in wet gloves. The blisters were never bad on this row, but the wet and damp seeped into the skin. It's been one hell of an experience! I'm so glad I was a part of @thepolarrow but I also cannot wait to be home... #rowing #recovery #wet #freezing #hands #whitewalker #oceanrowing #gruesome #homesoon A post shared by Alex Gregory (@alexgregorygb) on Aug 30, 2017 at 4:58am PDT „Bleytan og rakinn seytlaði in í húðina,“ skrifar Gregory sem virðist þó ekki hafa teljandi áhyggjur af ástandi handa sinna. „Þetta var ótrúleg lífsreynsla og ég er svo þakklátur að hafa tekið þátt í leiðangrinum.“ Á Instagram-síðu Gregory má sjá fleiri myndir frá leiðangrinum auk þess að lesa má um rúsínuputta á vef Vísindavefsins. Tengdar fréttir Ræðararnir hættir við svaðilförina til Íslands Hópur ræðara undir skipstjórn íslenska ræðarans Fiann Paul hefur hætt við að halda áfram svaðilför sinni til Íslands. Hópurinn hefur verið strandaður á Jan Mayen undanfarna daga og hefur verið tekin ákvörðun um að hætta við leiðangurinn. 29. ágúst 2017 11:15 Íslenskur ræðari komst til Jan Mayen eftir mikla háskaför Íslendingurinn Fiann Paul er leiðtogi átta manna hóps sem ætlaði að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir; fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands. 27. ágúst 2017 11:50 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Óhætt er að segja að svaðilför leiðangursmanna í Polar Row leiðangrinum hafi tekið á ef marka má mynd sem einn þeirra hefur sett á Instagram. Þar má sjá hendur ólympíuræðarans Alex Gregory illa farnar eftir langan róður. Gregory var hluti af leiðangrinum sem freistaði þess að róa frá Tromsö í Noregi til Íslands, með viðkomu á Svalbarða. Markmiðið var að verða fyrstir manna til að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir, fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands, nánar tiltekið til Sauðárkróks.Líkt og Vísir hefur greint frá gekk förin greiðlega í fyrstu og sló hópurinn meðal annars heimsmet með því að róa að íshellu Norður-Íshafsins en en enginn hefur komist svo norðarlega á árabát, svo vitað sé til. Veðrið setti þó hins vegar strik í reikninginn og fór svo að hópurinn leitaði skjóls á Jan Mayen áður en að ákveðið var að hætta við að klára síðasta legg leiðangursins, til Íslands. Á myndinni hér fyrir neðan má sjá hendur Gregory. Í færslu á Instagram útskýrir hann að þetta sé afleiðing þess að hafa verið log engi í blautum hönskum. A photo of my hands after spending so long in wet gloves. The blisters were never bad on this row, but the wet and damp seeped into the skin. It's been one hell of an experience! I'm so glad I was a part of @thepolarrow but I also cannot wait to be home... #rowing #recovery #wet #freezing #hands #whitewalker #oceanrowing #gruesome #homesoon A post shared by Alex Gregory (@alexgregorygb) on Aug 30, 2017 at 4:58am PDT „Bleytan og rakinn seytlaði in í húðina,“ skrifar Gregory sem virðist þó ekki hafa teljandi áhyggjur af ástandi handa sinna. „Þetta var ótrúleg lífsreynsla og ég er svo þakklátur að hafa tekið þátt í leiðangrinum.“ Á Instagram-síðu Gregory má sjá fleiri myndir frá leiðangrinum auk þess að lesa má um rúsínuputta á vef Vísindavefsins.
Tengdar fréttir Ræðararnir hættir við svaðilförina til Íslands Hópur ræðara undir skipstjórn íslenska ræðarans Fiann Paul hefur hætt við að halda áfram svaðilför sinni til Íslands. Hópurinn hefur verið strandaður á Jan Mayen undanfarna daga og hefur verið tekin ákvörðun um að hætta við leiðangurinn. 29. ágúst 2017 11:15 Íslenskur ræðari komst til Jan Mayen eftir mikla háskaför Íslendingurinn Fiann Paul er leiðtogi átta manna hóps sem ætlaði að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir; fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands. 27. ágúst 2017 11:50 Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Ræðararnir hættir við svaðilförina til Íslands Hópur ræðara undir skipstjórn íslenska ræðarans Fiann Paul hefur hætt við að halda áfram svaðilför sinni til Íslands. Hópurinn hefur verið strandaður á Jan Mayen undanfarna daga og hefur verið tekin ákvörðun um að hætta við leiðangurinn. 29. ágúst 2017 11:15
Íslenskur ræðari komst til Jan Mayen eftir mikla háskaför Íslendingurinn Fiann Paul er leiðtogi átta manna hóps sem ætlaði að róa yfir Norður-Íshafið í tvær áttir; fyrst frá Tromsö til Svalbarða og svo þaðan til Íslands. 27. ágúst 2017 11:50