Bréf Tupac til Madonnu verður ekki boðið upp Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. júlí 2017 23:16 Tupac og Madonna voru par á hátindi ferla sinna á tíunda áratug síðustu aldar. Vísir/Getty Tónlistarkonan Madonna hefur komið í veg fyrir að bréf, sem Tupac, fyrrverandi kærasti hennar, sendi henni úr fangelsi þegar samband þeirra stóð yfir, verði boðið upp. Þetta kemur fram á vef Guardian. Madonna sakar fyrrverandi vinkonu og listrænan ráðgjafa sinn, Darlene Lutz, um trúnaðarbrest en Lutz ber ábyrgð á því að munir, sem áður voru í eigu Madonnu, voru til sölu á uppboði. Þar á meðal var bréfið sem Tupac skrifaði Madonnu en hún hefur nú komið í veg fyrir að það verði boðið upp. Fyrirtækið sem hafði hlutina á uppboði sendi frá sér yfirlýsingu vegna afskipta Madonnu og sagði hana einungis hafa það að ásetningi að ata orðspor fyrirtækisins og Darlene Lutz auri.Aðrir munir boðnir upp Bréfið, sem er dagsett 15. janúar 1995 sendi Tupac þegar hann sat í fangelsi fyrir kynferðisofbeldi 18 mánuðum áður en hann var myrtur. Madonna og Tupac voru þá bæði á hátindi ferils síns. Í bréfinu skrifar Tupac að samband Madonnu með svörtum manni gæti haft góð áhrif á hennar feril en ollið aðdáendum hans vonbrigðum. „Að þú sjáist með svörtum manni hefur engin slæm áhrif á feril þinn, ef eitthvað myndi það láta þig virðast þeim mun meira spennandi,“ skrifaði Tupac. „En fyrir mig, að minnsta kosti var þá þá skoðun mín, að með því myndi ég skaða ímynd mína og valda því fólki sem kom mér á toppinn vonbrigðum.” Uppboðið á öðrum munum Madonnu, þar á meðal gömlum flíkum, skartgripum og söngtextum, átti þó að fara fram í dag eins og áætlað var. Tengdar fréttir Bréf Tupac til Madonnu á uppboði: „Ég ætlaði aldrei að særa þig“ Söngkonan Madonna og rapparinn Tupac Shakur voru, að sögn Madonnu, par í um þrjú ár áður en rapparinn lést árið 1996. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Lífið Fleiri fréttir Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Sjá meira
Tónlistarkonan Madonna hefur komið í veg fyrir að bréf, sem Tupac, fyrrverandi kærasti hennar, sendi henni úr fangelsi þegar samband þeirra stóð yfir, verði boðið upp. Þetta kemur fram á vef Guardian. Madonna sakar fyrrverandi vinkonu og listrænan ráðgjafa sinn, Darlene Lutz, um trúnaðarbrest en Lutz ber ábyrgð á því að munir, sem áður voru í eigu Madonnu, voru til sölu á uppboði. Þar á meðal var bréfið sem Tupac skrifaði Madonnu en hún hefur nú komið í veg fyrir að það verði boðið upp. Fyrirtækið sem hafði hlutina á uppboði sendi frá sér yfirlýsingu vegna afskipta Madonnu og sagði hana einungis hafa það að ásetningi að ata orðspor fyrirtækisins og Darlene Lutz auri.Aðrir munir boðnir upp Bréfið, sem er dagsett 15. janúar 1995 sendi Tupac þegar hann sat í fangelsi fyrir kynferðisofbeldi 18 mánuðum áður en hann var myrtur. Madonna og Tupac voru þá bæði á hátindi ferils síns. Í bréfinu skrifar Tupac að samband Madonnu með svörtum manni gæti haft góð áhrif á hennar feril en ollið aðdáendum hans vonbrigðum. „Að þú sjáist með svörtum manni hefur engin slæm áhrif á feril þinn, ef eitthvað myndi það láta þig virðast þeim mun meira spennandi,“ skrifaði Tupac. „En fyrir mig, að minnsta kosti var þá þá skoðun mín, að með því myndi ég skaða ímynd mína og valda því fólki sem kom mér á toppinn vonbrigðum.” Uppboðið á öðrum munum Madonnu, þar á meðal gömlum flíkum, skartgripum og söngtextum, átti þó að fara fram í dag eins og áætlað var.
Tengdar fréttir Bréf Tupac til Madonnu á uppboði: „Ég ætlaði aldrei að særa þig“ Söngkonan Madonna og rapparinn Tupac Shakur voru, að sögn Madonnu, par í um þrjú ár áður en rapparinn lést árið 1996. 6. júlí 2017 22:15 Mest lesið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fárveik í París Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Bíó og sjónvarp Stígur út fyrir ramma raunveruleikans Tíska og hönnun Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Lífið Fleiri fréttir Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Sjá meira
Bréf Tupac til Madonnu á uppboði: „Ég ætlaði aldrei að særa þig“ Söngkonan Madonna og rapparinn Tupac Shakur voru, að sögn Madonnu, par í um þrjú ár áður en rapparinn lést árið 1996. 6. júlí 2017 22:15