Brotist inn hjá Bubba: „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2017 21:49 Bubbi ætlar að fagna afmæli sínu á morgun þrátt fyrir innbrotið í dag. vísir/anton brink Brotist var inn á heimili Bubba Morthens tónlistarmanns í dag. Þjófurinn er í haldi lögreglu en Bubbi fagnar 61 árs afmæli sínu á morgun. Hann lætur innbrotið ekki á sig fá á þessum tímamótum. Í samtali við Vísi sagði Bubbi nokkra eyðileggingu hafa hlotist af svaðilför þjófsins. „Það voru eyðilagðar hurðir og þakgluggi, þannig að þetta var ekkert skemmtilegt.“ Þá var margra ára birgðum af skartgripum í eigu Hrafnhildar Hafsteinsdóttur, eiginkonu Bubba, stolið, auk sérsmíðaðra skartgripa í eigu Bubba sjálfs. Bubbi segist þó ekki láta innbrotið á sig fá og gefur lítið fyrir tjónið sem kynni að hafa hlotist af verknaðinum. „Það er hægt að meta tjón á svo marga vegu, þetta eru bara einhverjir hlutir en engu að síður leiðinlegt.“ Þá segir hann innbrotið ekki koma í veg fyrir að hann skemmti sér á afmælinu og óskar þjófnum velfarnaðar. „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi, afmælið verður fínt. Ég vona bara að þessi ógæfupiltur, sem braust inn hjá mér, beri gæfu til að finna lífið.“Brotist inn hjá mér í Kjós hurðir eiðilagðar mikið af skartgripum stolið,kauði náðist flest allt kom til baka ógæfa vona hann finni Lífið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 5, 2017 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fleiri fréttir Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Sjá meira
Brotist var inn á heimili Bubba Morthens tónlistarmanns í dag. Þjófurinn er í haldi lögreglu en Bubbi fagnar 61 árs afmæli sínu á morgun. Hann lætur innbrotið ekki á sig fá á þessum tímamótum. Í samtali við Vísi sagði Bubbi nokkra eyðileggingu hafa hlotist af svaðilför þjófsins. „Það voru eyðilagðar hurðir og þakgluggi, þannig að þetta var ekkert skemmtilegt.“ Þá var margra ára birgðum af skartgripum í eigu Hrafnhildar Hafsteinsdóttur, eiginkonu Bubba, stolið, auk sérsmíðaðra skartgripa í eigu Bubba sjálfs. Bubbi segist þó ekki láta innbrotið á sig fá og gefur lítið fyrir tjónið sem kynni að hafa hlotist af verknaðinum. „Það er hægt að meta tjón á svo marga vegu, þetta eru bara einhverjir hlutir en engu að síður leiðinlegt.“ Þá segir hann innbrotið ekki koma í veg fyrir að hann skemmti sér á afmælinu og óskar þjófnum velfarnaðar. „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi, afmælið verður fínt. Ég vona bara að þessi ógæfupiltur, sem braust inn hjá mér, beri gæfu til að finna lífið.“Brotist inn hjá mér í Kjós hurðir eiðilagðar mikið af skartgripum stolið,kauði náðist flest allt kom til baka ógæfa vona hann finni Lífið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 5, 2017
Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Menning Fleiri fréttir Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Sjá meira