Brotist inn hjá Bubba: „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 5. júní 2017 21:49 Bubbi ætlar að fagna afmæli sínu á morgun þrátt fyrir innbrotið í dag. vísir/anton brink Brotist var inn á heimili Bubba Morthens tónlistarmanns í dag. Þjófurinn er í haldi lögreglu en Bubbi fagnar 61 árs afmæli sínu á morgun. Hann lætur innbrotið ekki á sig fá á þessum tímamótum. Í samtali við Vísi sagði Bubbi nokkra eyðileggingu hafa hlotist af svaðilför þjófsins. „Það voru eyðilagðar hurðir og þakgluggi, þannig að þetta var ekkert skemmtilegt.“ Þá var margra ára birgðum af skartgripum í eigu Hrafnhildar Hafsteinsdóttur, eiginkonu Bubba, stolið, auk sérsmíðaðra skartgripa í eigu Bubba sjálfs. Bubbi segist þó ekki láta innbrotið á sig fá og gefur lítið fyrir tjónið sem kynni að hafa hlotist af verknaðinum. „Það er hægt að meta tjón á svo marga vegu, þetta eru bara einhverjir hlutir en engu að síður leiðinlegt.“ Þá segir hann innbrotið ekki koma í veg fyrir að hann skemmti sér á afmælinu og óskar þjófnum velfarnaðar. „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi, afmælið verður fínt. Ég vona bara að þessi ógæfupiltur, sem braust inn hjá mér, beri gæfu til að finna lífið.“Brotist inn hjá mér í Kjós hurðir eiðilagðar mikið af skartgripum stolið,kauði náðist flest allt kom til baka ógæfa vona hann finni Lífið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 5, 2017 Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Brotist var inn á heimili Bubba Morthens tónlistarmanns í dag. Þjófurinn er í haldi lögreglu en Bubbi fagnar 61 árs afmæli sínu á morgun. Hann lætur innbrotið ekki á sig fá á þessum tímamótum. Í samtali við Vísi sagði Bubbi nokkra eyðileggingu hafa hlotist af svaðilför þjófsins. „Það voru eyðilagðar hurðir og þakgluggi, þannig að þetta var ekkert skemmtilegt.“ Þá var margra ára birgðum af skartgripum í eigu Hrafnhildar Hafsteinsdóttur, eiginkonu Bubba, stolið, auk sérsmíðaðra skartgripa í eigu Bubba sjálfs. Bubbi segist þó ekki láta innbrotið á sig fá og gefur lítið fyrir tjónið sem kynni að hafa hlotist af verknaðinum. „Það er hægt að meta tjón á svo marga vegu, þetta eru bara einhverjir hlutir en engu að síður leiðinlegt.“ Þá segir hann innbrotið ekki koma í veg fyrir að hann skemmti sér á afmælinu og óskar þjófnum velfarnaðar. „Ég er orðinn of gamall til að láta svona hluti setja mig úr jafnvægi, afmælið verður fínt. Ég vona bara að þessi ógæfupiltur, sem braust inn hjá mér, beri gæfu til að finna lífið.“Brotist inn hjá mér í Kjós hurðir eiðilagðar mikið af skartgripum stolið,kauði náðist flest allt kom til baka ógæfa vona hann finni Lífið— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) June 5, 2017
Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira