Dróni truflaði þyrluna við björgun Birgir Olgeirsson skrifar 29. nóvember 2017 17:26 Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að ljóst sé að ef eitthvað hefði komið upp hefði dróninn geta valdið miklum skaða. Landhelgisgæslan Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst síðdegis á mánudag beiðni frá Neyðarlínunni um aðstoð þyrlu vegna konu sem meiddist þegar hún hrasaði í Ingólfsfjalli, á milli Selfoss og Hveragerðis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Samkvæmt henni fór TF-GNA í loftið laust upp úr klukkan fjögur og var þyrlan komin á slysstaðinn nokkrum mínútum síðar. Sjúkraflutningamenn og félagar úr björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru komnir á vettvang og höfðu hlúð að konunni. Þeir aðstoðuðu við að koma henni fyrir í sjúkrabörur sem voru svo hífðar upp í þyrluna. Konan var svo flutt á Landspítalann í Fossvogi.Óskað var eftir aðstoð þyrlu vegna konu sem meiddist þegar hún hrasaði í IngólfsfjalliLandhelgisgæslanÍ miðjum hífingaraðgerðum varð áhöfnin vör við dróna í grennd við þyrluna. Athugun stjórnstöðvar leiddi í ljós að tækið var ekki á vegum björgunarsveita eða annarra viðbragðsaðila og því var ekki hægt að hafa samband við neinn til að fá drónann fjarlægðan. Hann var í svokallaðri fráflugshæð þyrlunnar og ljóst að ef eitthvað hefði komið upp á hefði hann geta valdið miklum skaða. Þá truflaði hann flugmenn þyrlunnar við störf sín en þeir þurfa á allri sinni einbeitingu að halda þegar jafn flókin verkefni og hífingar í fjöllum eru annars vegar. Lögreglu og flugmálayfirvöldum verður gefin skýrsla um málið og taka þessar stofnanir ákvörðun um framhaldið. Þyrlan TF-LIF átti leið fram hjá slysstaðnum og tók áhöfnin meðfylgjandi myndir, en í tilkynningunni segir að það hafi verið gert úr öruggri fjarlægð. Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst síðdegis á mánudag beiðni frá Neyðarlínunni um aðstoð þyrlu vegna konu sem meiddist þegar hún hrasaði í Ingólfsfjalli, á milli Selfoss og Hveragerðis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Samkvæmt henni fór TF-GNA í loftið laust upp úr klukkan fjögur og var þyrlan komin á slysstaðinn nokkrum mínútum síðar. Sjúkraflutningamenn og félagar úr björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru komnir á vettvang og höfðu hlúð að konunni. Þeir aðstoðuðu við að koma henni fyrir í sjúkrabörur sem voru svo hífðar upp í þyrluna. Konan var svo flutt á Landspítalann í Fossvogi.Óskað var eftir aðstoð þyrlu vegna konu sem meiddist þegar hún hrasaði í IngólfsfjalliLandhelgisgæslanÍ miðjum hífingaraðgerðum varð áhöfnin vör við dróna í grennd við þyrluna. Athugun stjórnstöðvar leiddi í ljós að tækið var ekki á vegum björgunarsveita eða annarra viðbragðsaðila og því var ekki hægt að hafa samband við neinn til að fá drónann fjarlægðan. Hann var í svokallaðri fráflugshæð þyrlunnar og ljóst að ef eitthvað hefði komið upp á hefði hann geta valdið miklum skaða. Þá truflaði hann flugmenn þyrlunnar við störf sín en þeir þurfa á allri sinni einbeitingu að halda þegar jafn flókin verkefni og hífingar í fjöllum eru annars vegar. Lögreglu og flugmálayfirvöldum verður gefin skýrsla um málið og taka þessar stofnanir ákvörðun um framhaldið. Þyrlan TF-LIF átti leið fram hjá slysstaðnum og tók áhöfnin meðfylgjandi myndir, en í tilkynningunni segir að það hafi verið gert úr öruggri fjarlægð.
Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira