Dróni truflaði þyrluna við björgun Birgir Olgeirsson skrifar 29. nóvember 2017 17:26 Í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni segir að ljóst sé að ef eitthvað hefði komið upp hefði dróninn geta valdið miklum skaða. Landhelgisgæslan Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst síðdegis á mánudag beiðni frá Neyðarlínunni um aðstoð þyrlu vegna konu sem meiddist þegar hún hrasaði í Ingólfsfjalli, á milli Selfoss og Hveragerðis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Samkvæmt henni fór TF-GNA í loftið laust upp úr klukkan fjögur og var þyrlan komin á slysstaðinn nokkrum mínútum síðar. Sjúkraflutningamenn og félagar úr björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru komnir á vettvang og höfðu hlúð að konunni. Þeir aðstoðuðu við að koma henni fyrir í sjúkrabörur sem voru svo hífðar upp í þyrluna. Konan var svo flutt á Landspítalann í Fossvogi.Óskað var eftir aðstoð þyrlu vegna konu sem meiddist þegar hún hrasaði í IngólfsfjalliLandhelgisgæslanÍ miðjum hífingaraðgerðum varð áhöfnin vör við dróna í grennd við þyrluna. Athugun stjórnstöðvar leiddi í ljós að tækið var ekki á vegum björgunarsveita eða annarra viðbragðsaðila og því var ekki hægt að hafa samband við neinn til að fá drónann fjarlægðan. Hann var í svokallaðri fráflugshæð þyrlunnar og ljóst að ef eitthvað hefði komið upp á hefði hann geta valdið miklum skaða. Þá truflaði hann flugmenn þyrlunnar við störf sín en þeir þurfa á allri sinni einbeitingu að halda þegar jafn flókin verkefni og hífingar í fjöllum eru annars vegar. Lögreglu og flugmálayfirvöldum verður gefin skýrsla um málið og taka þessar stofnanir ákvörðun um framhaldið. Þyrlan TF-LIF átti leið fram hjá slysstaðnum og tók áhöfnin meðfylgjandi myndir, en í tilkynningunni segir að það hafi verið gert úr öruggri fjarlægð. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira
Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst síðdegis á mánudag beiðni frá Neyðarlínunni um aðstoð þyrlu vegna konu sem meiddist þegar hún hrasaði í Ingólfsfjalli, á milli Selfoss og Hveragerðis. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni. Samkvæmt henni fór TF-GNA í loftið laust upp úr klukkan fjögur og var þyrlan komin á slysstaðinn nokkrum mínútum síðar. Sjúkraflutningamenn og félagar úr björgunarsveitum Slysavarnafélagsins Landsbjargar voru komnir á vettvang og höfðu hlúð að konunni. Þeir aðstoðuðu við að koma henni fyrir í sjúkrabörur sem voru svo hífðar upp í þyrluna. Konan var svo flutt á Landspítalann í Fossvogi.Óskað var eftir aðstoð þyrlu vegna konu sem meiddist þegar hún hrasaði í IngólfsfjalliLandhelgisgæslanÍ miðjum hífingaraðgerðum varð áhöfnin vör við dróna í grennd við þyrluna. Athugun stjórnstöðvar leiddi í ljós að tækið var ekki á vegum björgunarsveita eða annarra viðbragðsaðila og því var ekki hægt að hafa samband við neinn til að fá drónann fjarlægðan. Hann var í svokallaðri fráflugshæð þyrlunnar og ljóst að ef eitthvað hefði komið upp á hefði hann geta valdið miklum skaða. Þá truflaði hann flugmenn þyrlunnar við störf sín en þeir þurfa á allri sinni einbeitingu að halda þegar jafn flókin verkefni og hífingar í fjöllum eru annars vegar. Lögreglu og flugmálayfirvöldum verður gefin skýrsla um málið og taka þessar stofnanir ákvörðun um framhaldið. Þyrlan TF-LIF átti leið fram hjá slysstaðnum og tók áhöfnin meðfylgjandi myndir, en í tilkynningunni segir að það hafi verið gert úr öruggri fjarlægð.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira