Haraldur hlaut varanlega sjónskerðingu eftir leik með leikjalaser Nadine Guðrún Yaghi skrifar 10. desember 2017 20:00 Tíu ára gamall drengur hlaut varanlega sjónskerðingu á öðru auga eftir að hafa beint svokölluðum leikjalaser í augað á sér. Móðir drengsins biður foreldra að ítreka fyrir börnum sínum að svona leikföng geti verið stórhættuleg. Þá vill strákurinn ekki að þetta komi fyrir nokkurn annan. Hinn tíu ára gamli Haraldur Breki Davíðsson var að leika sér með leikjalaser, leikfang sem sendir frá sér lasergreisla, heima hjá vini sínum á dögunum þegar hann tók upp á því að beina honum í augað á sér. „Svo þegar ég lokaði augunum byrjaði mig að svima. Þegar ég horfði lengi á eitthvað byrjaði ég að sjá blóm,“ segir Haraldur Breki. Við athugun hjá skólahjúkrunarfræðingi daginn eftir kom í ljós að sjónin á öðru auga hans var mjög lítil. „Svo fórum við með hann til augnlæknis og þá kom í ljós að þetta var skemmd á augnbotni. Þetta var mikil eyðilegging og gengur ekki til baka“, segir Hildur Árnadóttir, móðir Haraldar, en hann nú með 30 prósent sjón á hægra auga vegna skemmdarinnar og er hún komin til vegna þess að hann beindi lasernum í augað á sér. Hildur útskýrir að það hafi verið sláandi að sjá myndir af augum Haraldar. „Hægra augað. Það var bara eins og skot oní. Eins og eftir byssukúlu eða eitthvað,“ segir Hildur en í forvarnarskyni settu þau mæðgin færslu á Facebook þar sem þau lýsa aðstæðum og hefur sú hún vakið nokkra athygli. „Hún vildi vera góð fyrir önnur börn svo þau fái þetta ekki og svo byrjuðu margir að skrifa undir,“ segir Haraldur Breki. Hann segir að það sé ekki góð hugmynd að leika sér með leikjalaser. „Bara sleppa því svo að þeir lendi ekki í því sama og kom fyrir mig. Annars verður bara líf þeirra leiðinlegt. Ef þeir eru til dæmis ríkir foreldrar þeirra þá gætu þau rekist í eitthvað mjög dýrt,“ segir Haraldur Breki sem er greinilega búin að spá mikið í hlutunum. Hildur biður foreldra að ítreka fyrir börnum sínum að laser geti verið stórhættulegur. „Ég held að fólk átti sig almennt ekki á því hversu hættulegt þetta er,“ segir Hildur. Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Tíu ára gamall drengur hlaut varanlega sjónskerðingu á öðru auga eftir að hafa beint svokölluðum leikjalaser í augað á sér. Móðir drengsins biður foreldra að ítreka fyrir börnum sínum að svona leikföng geti verið stórhættuleg. Þá vill strákurinn ekki að þetta komi fyrir nokkurn annan. Hinn tíu ára gamli Haraldur Breki Davíðsson var að leika sér með leikjalaser, leikfang sem sendir frá sér lasergreisla, heima hjá vini sínum á dögunum þegar hann tók upp á því að beina honum í augað á sér. „Svo þegar ég lokaði augunum byrjaði mig að svima. Þegar ég horfði lengi á eitthvað byrjaði ég að sjá blóm,“ segir Haraldur Breki. Við athugun hjá skólahjúkrunarfræðingi daginn eftir kom í ljós að sjónin á öðru auga hans var mjög lítil. „Svo fórum við með hann til augnlæknis og þá kom í ljós að þetta var skemmd á augnbotni. Þetta var mikil eyðilegging og gengur ekki til baka“, segir Hildur Árnadóttir, móðir Haraldar, en hann nú með 30 prósent sjón á hægra auga vegna skemmdarinnar og er hún komin til vegna þess að hann beindi lasernum í augað á sér. Hildur útskýrir að það hafi verið sláandi að sjá myndir af augum Haraldar. „Hægra augað. Það var bara eins og skot oní. Eins og eftir byssukúlu eða eitthvað,“ segir Hildur en í forvarnarskyni settu þau mæðgin færslu á Facebook þar sem þau lýsa aðstæðum og hefur sú hún vakið nokkra athygli. „Hún vildi vera góð fyrir önnur börn svo þau fái þetta ekki og svo byrjuðu margir að skrifa undir,“ segir Haraldur Breki. Hann segir að það sé ekki góð hugmynd að leika sér með leikjalaser. „Bara sleppa því svo að þeir lendi ekki í því sama og kom fyrir mig. Annars verður bara líf þeirra leiðinlegt. Ef þeir eru til dæmis ríkir foreldrar þeirra þá gætu þau rekist í eitthvað mjög dýrt,“ segir Haraldur Breki sem er greinilega búin að spá mikið í hlutunum. Hildur biður foreldra að ítreka fyrir börnum sínum að laser geti verið stórhættulegur. „Ég held að fólk átti sig almennt ekki á því hversu hættulegt þetta er,“ segir Hildur.
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira