Bein útsending: Opinn fundur í allsherjarnefnd um uppreist æru Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. ágúst 2017 10:00 ÞIngmenn munu spyrja dómsmálaráðherra spjörunum úr. Vísir/Ernir Opinn fundur í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis þar sem fjallað verður um reglur um uppreist æru hefst klukkan 10.30. Fundurinn er í beinni útsendingu og sjá má útsendinguna hér að neðan. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra mun svara spurningum nefndarmanna. Þá hefur Bergi Þór Ingólfssyni, sem barist hefur fyrir því að reglum um uppreist æru verði breytt, verið boðið að koma fyrir nefndina. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, óskaði eftir fundinum, en reglur um uppreist æru hafa mikið verið til umfjöllunar í samfélaginu eftir að Roberti Downey, sem braut kynferðislega gegn fjölda ungra stúlkna, hlaut uppreist æru sem og lögmannsréttindi sín. Bergur Þór hefur gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir hvernig staðið er að veitingu uppreist æru. Hefur hann sagt að miðað við núverandi ferli sé jafn auðvelt að hljóta uppreist æru og sækja um kort í Costco. Dómsmálaráðherra hefur í kjölfarið boðað að breytingar verði gerðar á ferlinu. Þingmenn geta rætt og spurt efnislega út í málsmeðferðina sem mál Roberts Downey fékk þegar honum var veitt uppreist æru á liðnu ári á fundinum. Sjá má upptöku frá fundinum hér að neðan. Þá var einnig fylgst með framvindu mála í beinni textalýsingu.
Opinn fundur í allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis þar sem fjallað verður um reglur um uppreist æru hefst klukkan 10.30. Fundurinn er í beinni útsendingu og sjá má útsendinguna hér að neðan. Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra mun svara spurningum nefndarmanna. Þá hefur Bergi Þór Ingólfssyni, sem barist hefur fyrir því að reglum um uppreist æru verði breytt, verið boðið að koma fyrir nefndina. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, óskaði eftir fundinum, en reglur um uppreist æru hafa mikið verið til umfjöllunar í samfélaginu eftir að Roberti Downey, sem braut kynferðislega gegn fjölda ungra stúlkna, hlaut uppreist æru sem og lögmannsréttindi sín. Bergur Þór hefur gagnrýnt stjórnvöld harðlega fyrir hvernig staðið er að veitingu uppreist æru. Hefur hann sagt að miðað við núverandi ferli sé jafn auðvelt að hljóta uppreist æru og sækja um kort í Costco. Dómsmálaráðherra hefur í kjölfarið boðað að breytingar verði gerðar á ferlinu. Þingmenn geta rætt og spurt efnislega út í málsmeðferðina sem mál Roberts Downey fékk þegar honum var veitt uppreist æru á liðnu ári á fundinum. Sjá má upptöku frá fundinum hér að neðan. Þá var einnig fylgst með framvindu mála í beinni textalýsingu.
Uppreist æru Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira