Beyoncé braut internetið með óléttumyndinni Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 2. febrúar 2017 10:45 Myndin sem Beyoncé birti á Instagram í gær. instagram Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. Fréttirnar fóru eins og eldur í sinu um netheima enda eru hjónin einhverjar stærstu stjörnur heims. Myndin sem Beyoncé deildi varð til að mynda á nokkrum klukkutímum mest „lækaða“ myndin í sögu Instagram til þessa en þegar þetta er skrifað hefur myndin fengið yfir 7,5 milljónir „læka.“ Fyrra metið átti mynd sem söngkonan Selena Gomez setti á samfélagsmiðilinn í júní í fyrra en sú mynd er með um 6,3 milljónir „læka.“ Hafa ber í huga að Gomez náði sínum „lækfjölda“ á nokkrum mánuðum en Beyoncé á innan við tólf klukkutímum. We would like to share our love and happiness. We have been blessed two times over. We are incredibly grateful that our family will be growing by two, and we thank you for your well wishes. - The Carters A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Feb 1, 2017 at 10:39am PST Það var ekki aðeins á Instagram sem fólk lét ánægju sína í ljós heldur var mikið tíst um óléttuna í gær og má sjá brot af því besta af Twitter hér að neðan.Pregnant - BeyoncePregnant with twins - Beytwice— itsonlyzach (@itsonlyzach) February 1, 2017 The world is burning and Beyonce's response is: MAKE TWO MORE BEYONCES— KOBE BUFFALOMEAT (@edsbs) February 1, 2017 "Beyonce is not having twins. Period." pic.twitter.com/DCCwyDdK7z— Laura Bradley (@lpbradley) February 1, 2017 BEY: Honey, I'm having--JAY: I saw! I follow you on Insta. BEY: Let me finish. I'm having lawyers draw up papers for me to buy a planet.— Sopan Deb (@SopanDeb) February 1, 2017 Tengdar fréttir Beyonce er ólétt af tvíburum Fjölgun framundan í Carter-fjölskyldunni. 1. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Bandaríska poppdrottningin Beyoncé tilkynnti í gær á Instagram-síðu að hún ætti von á tvíburum ásamt eiginmanni sínum, rapparanum Jay-Z. Fréttirnar fóru eins og eldur í sinu um netheima enda eru hjónin einhverjar stærstu stjörnur heims. Myndin sem Beyoncé deildi varð til að mynda á nokkrum klukkutímum mest „lækaða“ myndin í sögu Instagram til þessa en þegar þetta er skrifað hefur myndin fengið yfir 7,5 milljónir „læka.“ Fyrra metið átti mynd sem söngkonan Selena Gomez setti á samfélagsmiðilinn í júní í fyrra en sú mynd er með um 6,3 milljónir „læka.“ Hafa ber í huga að Gomez náði sínum „lækfjölda“ á nokkrum mánuðum en Beyoncé á innan við tólf klukkutímum. We would like to share our love and happiness. We have been blessed two times over. We are incredibly grateful that our family will be growing by two, and we thank you for your well wishes. - The Carters A photo posted by Beyoncé (@beyonce) on Feb 1, 2017 at 10:39am PST Það var ekki aðeins á Instagram sem fólk lét ánægju sína í ljós heldur var mikið tíst um óléttuna í gær og má sjá brot af því besta af Twitter hér að neðan.Pregnant - BeyoncePregnant with twins - Beytwice— itsonlyzach (@itsonlyzach) February 1, 2017 The world is burning and Beyonce's response is: MAKE TWO MORE BEYONCES— KOBE BUFFALOMEAT (@edsbs) February 1, 2017 "Beyonce is not having twins. Period." pic.twitter.com/DCCwyDdK7z— Laura Bradley (@lpbradley) February 1, 2017 BEY: Honey, I'm having--JAY: I saw! I follow you on Insta. BEY: Let me finish. I'm having lawyers draw up papers for me to buy a planet.— Sopan Deb (@SopanDeb) February 1, 2017
Tengdar fréttir Beyonce er ólétt af tvíburum Fjölgun framundan í Carter-fjölskyldunni. 1. febrúar 2017 18:45 Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira