Fjölmenn biðröð á Hverfisgötu eftir nýju YEEZY-skóm Kanye Ingvar Þór Björnsson skrifar 24. júní 2017 00:01 Um sextíu manns voru búnir að koma sér fyrir í röðinni um miðnætti. Vísir/Erla Björg Talsverð röð hefur myndast fyrir utan verslunina Húrra Reykjavík á Hverfisgötu í Reykjavík en YEEZY BOOST 350 V2 Zebra skórnir sem Kanye West hannaði í samstarfi við Adidas verða til sölu í versluninni í fyrramálið. Fyrsta tjaldið var komið upp um miðjan dag í dag en um miðnætti voru um sextíu manns í röðinni. Tveir þriðju af upplaginu verða seldir í versluninni á morgun sem opnar klukkan 9:00 en þriðjungur seldur með svokölluðu „Raffle“ fyrirkomulagi. Í því felst að það verður að skrá sig á síðu Húrra Reykjavík til að eiga möguleika á að kaupa par og síðan er dregið af handahófi. Yeezy skólínan er samstarfsverkefni Adidas og rapparans Kanye West. Skórnir eru gefnir út í takmörkuðu upplagi og eykur það vinsældirnar og eftirspurnina. Skórnir koma til með að kosta 29.990 en ekki verður hægt að máta þá. Í desember á síðasta ári biðu hátt í 200 manns í röð fyrir utan verslunina eftir Yeezyboost. Þá seldust skórnir upp á örfáum klukkutímum.Vísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla Björg#röðin er byrjuð. Lokum kl. 18:00 í dag. Opnum kl. 09:00 í fyrramálið. #YEEZYBOOST pic.twitter.com/cB3jEdNklS— Húrra Reykjavík (@HurraReykjavik) June 23, 2017 #YEEZYBOOST 350 V2 ZEBRARaffle upplýsingar: https://t.co/GfOreWuyihIn-store upplýsingar: https://t.co/wXmCPolHHGVerð: 29.990 kr.- pic.twitter.com/BQ1TwXjAy9— Húrra Reykjavík (@HurraReykjavik) June 20, 2017 Tíska og hönnun Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Talsverð röð hefur myndast fyrir utan verslunina Húrra Reykjavík á Hverfisgötu í Reykjavík en YEEZY BOOST 350 V2 Zebra skórnir sem Kanye West hannaði í samstarfi við Adidas verða til sölu í versluninni í fyrramálið. Fyrsta tjaldið var komið upp um miðjan dag í dag en um miðnætti voru um sextíu manns í röðinni. Tveir þriðju af upplaginu verða seldir í versluninni á morgun sem opnar klukkan 9:00 en þriðjungur seldur með svokölluðu „Raffle“ fyrirkomulagi. Í því felst að það verður að skrá sig á síðu Húrra Reykjavík til að eiga möguleika á að kaupa par og síðan er dregið af handahófi. Yeezy skólínan er samstarfsverkefni Adidas og rapparans Kanye West. Skórnir eru gefnir út í takmörkuðu upplagi og eykur það vinsældirnar og eftirspurnina. Skórnir koma til með að kosta 29.990 en ekki verður hægt að máta þá. Í desember á síðasta ári biðu hátt í 200 manns í röð fyrir utan verslunina eftir Yeezyboost. Þá seldust skórnir upp á örfáum klukkutímum.Vísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla BjörgVísir/Erla Björg#röðin er byrjuð. Lokum kl. 18:00 í dag. Opnum kl. 09:00 í fyrramálið. #YEEZYBOOST pic.twitter.com/cB3jEdNklS— Húrra Reykjavík (@HurraReykjavik) June 23, 2017 #YEEZYBOOST 350 V2 ZEBRARaffle upplýsingar: https://t.co/GfOreWuyihIn-store upplýsingar: https://t.co/wXmCPolHHGVerð: 29.990 kr.- pic.twitter.com/BQ1TwXjAy9— Húrra Reykjavík (@HurraReykjavik) June 20, 2017
Tíska og hönnun Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira