Íslenski drápshvalurinn Tilikum dauður Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. janúar 2017 16:01 Hinn heimsfrægi háhyrningur Tilikum er dauður, 36 ára að aldri. Frá þessu greindi sædýragarðurinn Sea World, síðustu heimkynni háhyrningsins, nú fyrir skömmu. Ekki er greint frá dánarorsökum en hann hafði lengi verið við slæma heilsu að sögn stjórnenda garðsins. Hann var veiddur við Íslandsstrendur, nánar tiltekið í Berufirði þann 9. nóvember árið 1983 og var þá tveggja vetra gamall, og var fyrst um sinn í hvalalauginni í Hafnarfirði.Sjá einnig: Vilja senda drápshvalinn heim Hann hafði verið sýningargripur um 30 ára skeið og varð á þeim tíma þremur að bana. Fjallað var ítarlega um Tilikum í heimildarmyndinni Blackfish sem frumsýnd var árið 2013. Þremur árum áður varð Tilikum þjálfara sínum Dawn Brancheu að bana í SeaWorld. Tugir gesta urðu vitni af atvikinu þegar Tilikum dró Brancheu með sér á kaf þar til að hún drukknaði. Hér að ofan má sjá frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 frá árinu 2013 þegar til umræðu var að flytja Tilikum aftur „heim“ eins og gert var við Keikó á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir kvikmyndina Blackfish sem segja má að hafi skotið Tilikum upp á stjörnuhimininn. Tengdar fréttir Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25. nóvember 2013 19:54 Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26. nóvember 2013 06:45 Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25. nóvember 2013 15:09 Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Hinn heimsfrægi háhyrningur Tilikum er dauður, 36 ára að aldri. Frá þessu greindi sædýragarðurinn Sea World, síðustu heimkynni háhyrningsins, nú fyrir skömmu. Ekki er greint frá dánarorsökum en hann hafði lengi verið við slæma heilsu að sögn stjórnenda garðsins. Hann var veiddur við Íslandsstrendur, nánar tiltekið í Berufirði þann 9. nóvember árið 1983 og var þá tveggja vetra gamall, og var fyrst um sinn í hvalalauginni í Hafnarfirði.Sjá einnig: Vilja senda drápshvalinn heim Hann hafði verið sýningargripur um 30 ára skeið og varð á þeim tíma þremur að bana. Fjallað var ítarlega um Tilikum í heimildarmyndinni Blackfish sem frumsýnd var árið 2013. Þremur árum áður varð Tilikum þjálfara sínum Dawn Brancheu að bana í SeaWorld. Tugir gesta urðu vitni af atvikinu þegar Tilikum dró Brancheu með sér á kaf þar til að hún drukknaði. Hér að ofan má sjá frétt kvöldfrétta Stöðvar 2 frá árinu 2013 þegar til umræðu var að flytja Tilikum aftur „heim“ eins og gert var við Keikó á sínum tíma. Hér að neðan má sjá stiklu fyrir kvikmyndina Blackfish sem segja má að hafi skotið Tilikum upp á stjörnuhimininn.
Tengdar fréttir Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25. nóvember 2013 19:54 Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26. nóvember 2013 06:45 Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25. nóvember 2013 15:09 Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10 Mest lesið Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmangsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Sjá meira
Drápsháhyrningurinn Tilikum mögulega á heimleið Háhyrningurinn Tilikum, sem orðið hefur þremur einstaklingum að bana, er mögulega á heimleið til Íslands. 25. nóvember 2013 19:54
Íslenskur þjálfari slapp naumlega frá drápshvelinu Sigfús Halldórsson var fyrsti þjálfari háhyrningsins Tilikums. Háhyrningurinn réðst á Sigfús þegar verið var að færa hann milli lauga í Sædýrasafninu, beit góðan bút úr baki blautbúningsins og dró hann niður. 26. nóvember 2013 06:45
Vilja senda drápshvalinn heim Háhyrningurinn Tilikum, sem þegar hefur drepið þrjár manneskjur, er hugsanlega á leið heim til Íslands. 25. nóvember 2013 15:09
Átakanlegar háhyrningamyndir frá Sædýrasafninu CNN fjallar um háhyrningaveiðar og birtir áður óséðar myndir frá Sædýrasafninu í Hafnarfirði, af nýveiddum háhyrningum. 2. desember 2014 13:10