Breskum fréttaþul ofbauð gúrkan Kjartan Kjartansson skrifar 7. ágúst 2017 20:05 McCoy var ekki hlátur í huga að þurfa að segja frá hundum á brimbrettum. Fréttaþulur breska ríkisúvarpsins gat ekki falið áhugaleysi sitt á frétt um hunda á brimbrettum í dag. Myndband af lestri þularins hefur vakið mikla kátínu netverja. Simon McCoy, fréttaþulur BBC, var greinilega þvert um geð að þurfa að segja frá Heimameistarmótinu í brimbrettareið hunda sem fór fram í San Fransiskó. „Þið eru að horfa á fréttir BBC en hafið í huga að það er ágúst,“ byrjaði McCoy á að afsaka sig fyrir fram áður en hann slugsaði í gegnum texta sem hafði verið skrifaður fyrir hann um ferfætta brimbrettakappa. Þegar myndskeiðinu af hundunum lauk draup kaldhæðnin af McCoy þegar hann sagði: „En sú skömm, myndirnar eru búnar“. Chris Gray, starfsbróðir McCoy hjá BBC, tísti myndbandi af lestri félaga síns og sagði hann sýna fréttinni allan þann áhuga sem hún hafi átt skilinn..@BBCSimonMcCoy providing all the enthusiasm this story about surfing dogs deserves. pic.twitter.com/FsG8TOj5iF— Chris Gray (@ChrisGSGray) August 7, 2017 Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira
Fréttaþulur breska ríkisúvarpsins gat ekki falið áhugaleysi sitt á frétt um hunda á brimbrettum í dag. Myndband af lestri þularins hefur vakið mikla kátínu netverja. Simon McCoy, fréttaþulur BBC, var greinilega þvert um geð að þurfa að segja frá Heimameistarmótinu í brimbrettareið hunda sem fór fram í San Fransiskó. „Þið eru að horfa á fréttir BBC en hafið í huga að það er ágúst,“ byrjaði McCoy á að afsaka sig fyrir fram áður en hann slugsaði í gegnum texta sem hafði verið skrifaður fyrir hann um ferfætta brimbrettakappa. Þegar myndskeiðinu af hundunum lauk draup kaldhæðnin af McCoy þegar hann sagði: „En sú skömm, myndirnar eru búnar“. Chris Gray, starfsbróðir McCoy hjá BBC, tísti myndbandi af lestri félaga síns og sagði hann sýna fréttinni allan þann áhuga sem hún hafi átt skilinn..@BBCSimonMcCoy providing all the enthusiasm this story about surfing dogs deserves. pic.twitter.com/FsG8TOj5iF— Chris Gray (@ChrisGSGray) August 7, 2017
Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjá meira