Búist við ófærð á Vestfjörðum í kvöld Aron Ingi guðmundsson skrifar 23. nóvember 2017 14:16 Íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum var boðið að vera í samfloti á eftir snjómoksturstækjum frá Patreksfirði yfir Klettsháls í morgun, en skyggni var afar lítið og skafrenningur mikill. Vísir/Aron Ingi guðmundsson Samkvæmt Veðurstofu Íslands er veðurspáin fyrir kvöldið á Vestfjörðum slæm og býst Vegagerðin við því að vegurinn yfir Klettsháls muni vera ófær seinnipartinn í dag eða í kvöld. Hvessa eigi verulega og úrkoma mun fylgja með og mun skyggni því vera af skornum skammti. Íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum var boðið að vera í samfloti á eftir snjómoksturstækjum frá Patreksfirði yfir Klettsháls í morgun, en skyggni var afar lítið og skafrenningur mikill. Sama þjónusta var veitt í gærdag á sama svæði og er þetta liður í auknu þjónustustigi Vegagerðarinnar vegna bilunar á ferjunni Baldurs. Leiðin milli Ísafjarðar og Flateyrar er opin eins og er sem og á milli Súðavíkur og Ísafjarðar en lögreglan á Vestfjörðum á von á því að skoða þurfi stöðuna síðar í dag. Spáð er úrkomu og því gæti þurft að loka vegum í varúðarskyni vegna snjóflóðahættu en snjóflóð hafa fallið meðal annars í Súðavíkurhlíð í vikunni. Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði eru áfram ófærar sem og Strandavegur. Bríet Arnardóttir hjá Vegagerðinni á Patreksfirði sagði útlitið ágætt varðandi fyrripart dagsins í dag en spáin væri ekki hagstæð fyrir kvöldið og sagði hún að skoða yrði aðstæður betur síðar í dag. Veður Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira
Samkvæmt Veðurstofu Íslands er veðurspáin fyrir kvöldið á Vestfjörðum slæm og býst Vegagerðin við því að vegurinn yfir Klettsháls muni vera ófær seinnipartinn í dag eða í kvöld. Hvessa eigi verulega og úrkoma mun fylgja með og mun skyggni því vera af skornum skammti. Íbúum á sunnanverðum Vestfjörðum var boðið að vera í samfloti á eftir snjómoksturstækjum frá Patreksfirði yfir Klettsháls í morgun, en skyggni var afar lítið og skafrenningur mikill. Sama þjónusta var veitt í gærdag á sama svæði og er þetta liður í auknu þjónustustigi Vegagerðarinnar vegna bilunar á ferjunni Baldurs. Leiðin milli Ísafjarðar og Flateyrar er opin eins og er sem og á milli Súðavíkur og Ísafjarðar en lögreglan á Vestfjörðum á von á því að skoða þurfi stöðuna síðar í dag. Spáð er úrkomu og því gæti þurft að loka vegum í varúðarskyni vegna snjóflóðahættu en snjóflóð hafa fallið meðal annars í Súðavíkurhlíð í vikunni. Hrafnseyrarheiði og Dynjandisheiði eru áfram ófærar sem og Strandavegur. Bríet Arnardóttir hjá Vegagerðinni á Patreksfirði sagði útlitið ágætt varðandi fyrripart dagsins í dag en spáin væri ekki hagstæð fyrir kvöldið og sagði hún að skoða yrði aðstæður betur síðar í dag.
Veður Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Sjá meira