SKAM stjarna í erótískum spennutrylli Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. ágúst 2017 14:21 Tarjei Sandvik Moe og Henrik Holm í hlutverkum sínum sem Isak og Even. Mynd/NRK Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk þegar hann fer með hlutverk í erótíska spennutryllinum „Ástarsamband.“ Þar fer hann með hlutverk nemanda sem á í ástarsambandi við kennara sinn. „Þetta er spennandi handrit og mjög sérstakt hlutverk. Ef þetta hefði ekki verið krefjandi þá hef ég ekki tekið þetta að mér,“ segir Sandvik Moe í samtali við NRK. „Þetta er skemmtilegt hlutverk. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í norskri kvikmynd áður svo þetta er spennandi. Það er áhugavert að skoða þessi gráðu svæði og hvað er rétt og rangt. Svo er þetta forboðin ást með þennan aldursmun.“ Sandvik Moe er nefnilega einungis 18 ára gamall og mun hann leika á móti leikkonunni Andreu Bræin Hovig, sem er reynslubolti í norsku leikhúsi. Hún er 44 ára gömul og er því 26 ára aldursmunur á milli aðalleikaranna, sem hefur vakið mikla athygli í norskum miðlum. Henrik Martin Dahlsbakken sem leikstýrir myndinni segir að þrátt fyrir aldursmunin hafi óneitanlega verið straumar á milli Sandvik Moe og Bræin Hovig frá fyrstu kynnum.Tekur ekki hverju sem er Starfstilboðum hefur ringt yfir Sandvik Moe frá því hann tók að sér hlutverk Isaks í SKAM en hann segist ekki hafa viljað taka hverju sem er. „Það hefur mikið komið, en það hefur líka verið margt rusl. Það er mikið af rugli sem ég vil ekki taka þátt í. Stundum virðist vera að framleiðendur vilji bara frá SKAM nafn til að fá góða umfjöllun,“ segir Sandvik Moe. Hann segist þó ekki vera hræddur um að vera einungis þekktur fyrir hlutverk Isaks. „Ég er ekki hræddur um að vera Isak að eilífu því ég veit að ég er betri en það. Ég tek því sem áskorun. Það er ágætt að hafa eitthvað til að keppast við.“ Tengdar fréttir Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Ulrikke Falch sem leikur Vilde í þáttunum vinsælu slær í gegn á Instagram. 14. júní 2017 19:00 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Tarjei Sandvik Moe sem fór með hlutverk Isaks í norsku unglingaþáttunum SKAM mun heldur betur bregða sér í nýtt hlutverk þegar hann fer með hlutverk í erótíska spennutryllinum „Ástarsamband.“ Þar fer hann með hlutverk nemanda sem á í ástarsambandi við kennara sinn. „Þetta er spennandi handrit og mjög sérstakt hlutverk. Ef þetta hefði ekki verið krefjandi þá hef ég ekki tekið þetta að mér,“ segir Sandvik Moe í samtali við NRK. „Þetta er skemmtilegt hlutverk. Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt í norskri kvikmynd áður svo þetta er spennandi. Það er áhugavert að skoða þessi gráðu svæði og hvað er rétt og rangt. Svo er þetta forboðin ást með þennan aldursmun.“ Sandvik Moe er nefnilega einungis 18 ára gamall og mun hann leika á móti leikkonunni Andreu Bræin Hovig, sem er reynslubolti í norsku leikhúsi. Hún er 44 ára gömul og er því 26 ára aldursmunur á milli aðalleikaranna, sem hefur vakið mikla athygli í norskum miðlum. Henrik Martin Dahlsbakken sem leikstýrir myndinni segir að þrátt fyrir aldursmunin hafi óneitanlega verið straumar á milli Sandvik Moe og Bræin Hovig frá fyrstu kynnum.Tekur ekki hverju sem er Starfstilboðum hefur ringt yfir Sandvik Moe frá því hann tók að sér hlutverk Isaks í SKAM en hann segist ekki hafa viljað taka hverju sem er. „Það hefur mikið komið, en það hefur líka verið margt rusl. Það er mikið af rugli sem ég vil ekki taka þátt í. Stundum virðist vera að framleiðendur vilji bara frá SKAM nafn til að fá góða umfjöllun,“ segir Sandvik Moe. Hann segist þó ekki vera hræddur um að vera einungis þekktur fyrir hlutverk Isaks. „Ég er ekki hræddur um að vera Isak að eilífu því ég veit að ég er betri en það. Ég tek því sem áskorun. Það er ágætt að hafa eitthvað til að keppast við.“
Tengdar fréttir Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Ulrikke Falch sem leikur Vilde í þáttunum vinsælu slær í gegn á Instagram. 14. júní 2017 19:00 SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00 Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04 Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27 Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Skúli hannaði hof fyrir Grímu Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Sjá meira
Leikkona í SKAM hrindir af stað Post-it herferð Ulrikke Falch sem leikur Vilde í þáttunum vinsælu slær í gegn á Instagram. 14. júní 2017 19:00
SKAM kveður á hátindi vinsældanna Lokaþáttur norska unglingaþáttarins SKAM var sýndur um helgina. Von er á amerískri endurgerð. 26. júní 2017 16:00
Af hverju horfa milljón manns á norskan unglingaþátt í hverri viku? Vinahópurinn úr Hartvig Nissen menntaskólanum hefur heillað milljónir áhorfenda. 16. desember 2016 13:04
Þetta tekur við hjá stjörnunum í SKAM SKAM hefur lokið göngu sinni en lífið er rétt að byrja hjá ungu stjörnunum í SKAM. 29. júní 2017 12:27