Afsökunarbeiðni Ágústu Evu til Manúelu endaði með blokki á Facebook Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2017 11:30 Manúela svarar fyrir sig. Vísir „Við þekkjumst ekki neitt og ég held ég hafi einu sinni hitt Ágústu Evu og þá var hún í Línu Langsokks búningi og ég fékk mynd af dóttir minni með henni,“ segir Manúela Ósk Harðardóttir í Brennslunni á FM957 í morgun. Hún mætti í þáttinn til að ræða prufurnar sem framundan eru í Miss Universe og standa þær yfir út apríl. Manúela ræddi einnig uppákomuna á dögunum þegar Ágústa Eva Erlendsdóttir setti inn athugasemd við Instagram-mynd hennar og skrifaði „borða“. Þar átti hún við að Manúela væri of mjó og þyrfti að borða. Sjá einnig: Manuela hneyksluð á ummælum Ágústu Evu: „Það að segja einhverjum að borða er bara dónalegt“ „Þetta kom mér rosalega á óvart og ég vissi ekki einu sinni að hún væri að fylgja mér á Instagram. Ég er ekki að fylgja henni á Instagram og við höfum ekki einu sinni verið í þannig samskiptum að læka myndir hjá hvor annarri.“ Manúela segist hafa ákveðið að taka umræðuna um líkamsvirðingu á Snapchat þar sem henni hafi brugðið svo mikið. „Mér fannst þetta svo undarlegt og þetta var svo skrítin athugasemd og því fór ég aðeins að pæla í þessu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég fæ svona. Ég persónulega er ekkert sérstaklega viðkvæm fyrir þessu en komandi frá þjóðþekktri manneskju þá fannst mér þetta svolítið skrítin skilaboð sem hún var að gefa. Ég fékk rosalega mikil viðbrögð á Snapchat og margir sem sendu mér skilaboð - hvað það væri mikil þörf fyrir þessa umræðu. Umræðu um að þótt þú sért grannur, þá getur þér alveg liðið illa með líkama þinn.“ Hún vonar að þessi umræða hafi hjálpað mörgum. „Hún sendi mér Facebook-skilaboð sem var held ég tilraun til þess að biðjast afsökunar en það fór einhvern veginn rosalega úr skorðum að það endaði með því að hún blokkaði mig á Facebook. Ég hafði aldrei ætlað mér að áreita Ágústu Evu á Facebook svo það var algjör óþarfi að blokka mig. Ef hún vill adda mér aftur þá er ég opin fyrir því, það eru enginn leiðindi í gangi. Oftast þegar ég grennist rosalega mikið þá er það útaf því að mér líður ekki vel í lífinu og þá er fólk ekkert mjög spennt fyrir svona löguðu, svona neteinelti í raun og veru.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið. Tengdar fréttir Tara Margrét segir ummæli Ágústu Evu afar óviðeigandi Allir eiga rétt á að elska líkama sinn segir formaður Samtaka um líkamsvirðingu. 20. mars 2017 12:22 Manuela hneyksluð á ummælum Ágústu Evu: „Það að segja einhverjum að borða er bara dónalegt“ Ummælin voru rituð við mynd sem Manuela birti á Instagram. 19. mars 2017 22:16 Athugasemdir um vöxt ekki hjálplegar Athugasemd á Instagram hratt af stað mikilli umræðu um líkamsvirðingu og fordóma um helgina. Það kemur varaformanni Samtaka um líkamsvirðingu ekki á óvart að málið skuli snerta við mörgum. 21. mars 2017 08:15 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Sjá meira
„Við þekkjumst ekki neitt og ég held ég hafi einu sinni hitt Ágústu Evu og þá var hún í Línu Langsokks búningi og ég fékk mynd af dóttir minni með henni,“ segir Manúela Ósk Harðardóttir í Brennslunni á FM957 í morgun. Hún mætti í þáttinn til að ræða prufurnar sem framundan eru í Miss Universe og standa þær yfir út apríl. Manúela ræddi einnig uppákomuna á dögunum þegar Ágústa Eva Erlendsdóttir setti inn athugasemd við Instagram-mynd hennar og skrifaði „borða“. Þar átti hún við að Manúela væri of mjó og þyrfti að borða. Sjá einnig: Manuela hneyksluð á ummælum Ágústu Evu: „Það að segja einhverjum að borða er bara dónalegt“ „Þetta kom mér rosalega á óvart og ég vissi ekki einu sinni að hún væri að fylgja mér á Instagram. Ég er ekki að fylgja henni á Instagram og við höfum ekki einu sinni verið í þannig samskiptum að læka myndir hjá hvor annarri.“ Manúela segist hafa ákveðið að taka umræðuna um líkamsvirðingu á Snapchat þar sem henni hafi brugðið svo mikið. „Mér fannst þetta svo undarlegt og þetta var svo skrítin athugasemd og því fór ég aðeins að pæla í þessu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég fæ svona. Ég persónulega er ekkert sérstaklega viðkvæm fyrir þessu en komandi frá þjóðþekktri manneskju þá fannst mér þetta svolítið skrítin skilaboð sem hún var að gefa. Ég fékk rosalega mikil viðbrögð á Snapchat og margir sem sendu mér skilaboð - hvað það væri mikil þörf fyrir þessa umræðu. Umræðu um að þótt þú sért grannur, þá getur þér alveg liðið illa með líkama þinn.“ Hún vonar að þessi umræða hafi hjálpað mörgum. „Hún sendi mér Facebook-skilaboð sem var held ég tilraun til þess að biðjast afsökunar en það fór einhvern veginn rosalega úr skorðum að það endaði með því að hún blokkaði mig á Facebook. Ég hafði aldrei ætlað mér að áreita Ágústu Evu á Facebook svo það var algjör óþarfi að blokka mig. Ef hún vill adda mér aftur þá er ég opin fyrir því, það eru enginn leiðindi í gangi. Oftast þegar ég grennist rosalega mikið þá er það útaf því að mér líður ekki vel í lífinu og þá er fólk ekkert mjög spennt fyrir svona löguðu, svona neteinelti í raun og veru.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið.
Tengdar fréttir Tara Margrét segir ummæli Ágústu Evu afar óviðeigandi Allir eiga rétt á að elska líkama sinn segir formaður Samtaka um líkamsvirðingu. 20. mars 2017 12:22 Manuela hneyksluð á ummælum Ágústu Evu: „Það að segja einhverjum að borða er bara dónalegt“ Ummælin voru rituð við mynd sem Manuela birti á Instagram. 19. mars 2017 22:16 Athugasemdir um vöxt ekki hjálplegar Athugasemd á Instagram hratt af stað mikilli umræðu um líkamsvirðingu og fordóma um helgina. Það kemur varaformanni Samtaka um líkamsvirðingu ekki á óvart að málið skuli snerta við mörgum. 21. mars 2017 08:15 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Fleiri fréttir Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Sjá meira
Tara Margrét segir ummæli Ágústu Evu afar óviðeigandi Allir eiga rétt á að elska líkama sinn segir formaður Samtaka um líkamsvirðingu. 20. mars 2017 12:22
Manuela hneyksluð á ummælum Ágústu Evu: „Það að segja einhverjum að borða er bara dónalegt“ Ummælin voru rituð við mynd sem Manuela birti á Instagram. 19. mars 2017 22:16
Athugasemdir um vöxt ekki hjálplegar Athugasemd á Instagram hratt af stað mikilli umræðu um líkamsvirðingu og fordóma um helgina. Það kemur varaformanni Samtaka um líkamsvirðingu ekki á óvart að málið skuli snerta við mörgum. 21. mars 2017 08:15