Afsökunarbeiðni Ágústu Evu til Manúelu endaði með blokki á Facebook Stefán Árni Pálsson skrifar 3. apríl 2017 11:30 Manúela svarar fyrir sig. Vísir „Við þekkjumst ekki neitt og ég held ég hafi einu sinni hitt Ágústu Evu og þá var hún í Línu Langsokks búningi og ég fékk mynd af dóttir minni með henni,“ segir Manúela Ósk Harðardóttir í Brennslunni á FM957 í morgun. Hún mætti í þáttinn til að ræða prufurnar sem framundan eru í Miss Universe og standa þær yfir út apríl. Manúela ræddi einnig uppákomuna á dögunum þegar Ágústa Eva Erlendsdóttir setti inn athugasemd við Instagram-mynd hennar og skrifaði „borða“. Þar átti hún við að Manúela væri of mjó og þyrfti að borða. Sjá einnig: Manuela hneyksluð á ummælum Ágústu Evu: „Það að segja einhverjum að borða er bara dónalegt“ „Þetta kom mér rosalega á óvart og ég vissi ekki einu sinni að hún væri að fylgja mér á Instagram. Ég er ekki að fylgja henni á Instagram og við höfum ekki einu sinni verið í þannig samskiptum að læka myndir hjá hvor annarri.“ Manúela segist hafa ákveðið að taka umræðuna um líkamsvirðingu á Snapchat þar sem henni hafi brugðið svo mikið. „Mér fannst þetta svo undarlegt og þetta var svo skrítin athugasemd og því fór ég aðeins að pæla í þessu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég fæ svona. Ég persónulega er ekkert sérstaklega viðkvæm fyrir þessu en komandi frá þjóðþekktri manneskju þá fannst mér þetta svolítið skrítin skilaboð sem hún var að gefa. Ég fékk rosalega mikil viðbrögð á Snapchat og margir sem sendu mér skilaboð - hvað það væri mikil þörf fyrir þessa umræðu. Umræðu um að þótt þú sért grannur, þá getur þér alveg liðið illa með líkama þinn.“ Hún vonar að þessi umræða hafi hjálpað mörgum. „Hún sendi mér Facebook-skilaboð sem var held ég tilraun til þess að biðjast afsökunar en það fór einhvern veginn rosalega úr skorðum að það endaði með því að hún blokkaði mig á Facebook. Ég hafði aldrei ætlað mér að áreita Ágústu Evu á Facebook svo það var algjör óþarfi að blokka mig. Ef hún vill adda mér aftur þá er ég opin fyrir því, það eru enginn leiðindi í gangi. Oftast þegar ég grennist rosalega mikið þá er það útaf því að mér líður ekki vel í lífinu og þá er fólk ekkert mjög spennt fyrir svona löguðu, svona neteinelti í raun og veru.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið. Tengdar fréttir Tara Margrét segir ummæli Ágústu Evu afar óviðeigandi Allir eiga rétt á að elska líkama sinn segir formaður Samtaka um líkamsvirðingu. 20. mars 2017 12:22 Manuela hneyksluð á ummælum Ágústu Evu: „Það að segja einhverjum að borða er bara dónalegt“ Ummælin voru rituð við mynd sem Manuela birti á Instagram. 19. mars 2017 22:16 Athugasemdir um vöxt ekki hjálplegar Athugasemd á Instagram hratt af stað mikilli umræðu um líkamsvirðingu og fordóma um helgina. Það kemur varaformanni Samtaka um líkamsvirðingu ekki á óvart að málið skuli snerta við mörgum. 21. mars 2017 08:15 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
„Við þekkjumst ekki neitt og ég held ég hafi einu sinni hitt Ágústu Evu og þá var hún í Línu Langsokks búningi og ég fékk mynd af dóttir minni með henni,“ segir Manúela Ósk Harðardóttir í Brennslunni á FM957 í morgun. Hún mætti í þáttinn til að ræða prufurnar sem framundan eru í Miss Universe og standa þær yfir út apríl. Manúela ræddi einnig uppákomuna á dögunum þegar Ágústa Eva Erlendsdóttir setti inn athugasemd við Instagram-mynd hennar og skrifaði „borða“. Þar átti hún við að Manúela væri of mjó og þyrfti að borða. Sjá einnig: Manuela hneyksluð á ummælum Ágústu Evu: „Það að segja einhverjum að borða er bara dónalegt“ „Þetta kom mér rosalega á óvart og ég vissi ekki einu sinni að hún væri að fylgja mér á Instagram. Ég er ekki að fylgja henni á Instagram og við höfum ekki einu sinni verið í þannig samskiptum að læka myndir hjá hvor annarri.“ Manúela segist hafa ákveðið að taka umræðuna um líkamsvirðingu á Snapchat þar sem henni hafi brugðið svo mikið. „Mér fannst þetta svo undarlegt og þetta var svo skrítin athugasemd og því fór ég aðeins að pæla í þessu. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég fæ svona. Ég persónulega er ekkert sérstaklega viðkvæm fyrir þessu en komandi frá þjóðþekktri manneskju þá fannst mér þetta svolítið skrítin skilaboð sem hún var að gefa. Ég fékk rosalega mikil viðbrögð á Snapchat og margir sem sendu mér skilaboð - hvað það væri mikil þörf fyrir þessa umræðu. Umræðu um að þótt þú sért grannur, þá getur þér alveg liðið illa með líkama þinn.“ Hún vonar að þessi umræða hafi hjálpað mörgum. „Hún sendi mér Facebook-skilaboð sem var held ég tilraun til þess að biðjast afsökunar en það fór einhvern veginn rosalega úr skorðum að það endaði með því að hún blokkaði mig á Facebook. Ég hafði aldrei ætlað mér að áreita Ágústu Evu á Facebook svo það var algjör óþarfi að blokka mig. Ef hún vill adda mér aftur þá er ég opin fyrir því, það eru enginn leiðindi í gangi. Oftast þegar ég grennist rosalega mikið þá er það útaf því að mér líður ekki vel í lífinu og þá er fólk ekkert mjög spennt fyrir svona löguðu, svona neteinelti í raun og veru.“ Hér að neðan má hlusta á viðtalið.
Tengdar fréttir Tara Margrét segir ummæli Ágústu Evu afar óviðeigandi Allir eiga rétt á að elska líkama sinn segir formaður Samtaka um líkamsvirðingu. 20. mars 2017 12:22 Manuela hneyksluð á ummælum Ágústu Evu: „Það að segja einhverjum að borða er bara dónalegt“ Ummælin voru rituð við mynd sem Manuela birti á Instagram. 19. mars 2017 22:16 Athugasemdir um vöxt ekki hjálplegar Athugasemd á Instagram hratt af stað mikilli umræðu um líkamsvirðingu og fordóma um helgina. Það kemur varaformanni Samtaka um líkamsvirðingu ekki á óvart að málið skuli snerta við mörgum. 21. mars 2017 08:15 Mest lesið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Lífið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Fleiri fréttir Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Sjá meira
Tara Margrét segir ummæli Ágústu Evu afar óviðeigandi Allir eiga rétt á að elska líkama sinn segir formaður Samtaka um líkamsvirðingu. 20. mars 2017 12:22
Manuela hneyksluð á ummælum Ágústu Evu: „Það að segja einhverjum að borða er bara dónalegt“ Ummælin voru rituð við mynd sem Manuela birti á Instagram. 19. mars 2017 22:16
Athugasemdir um vöxt ekki hjálplegar Athugasemd á Instagram hratt af stað mikilli umræðu um líkamsvirðingu og fordóma um helgina. Það kemur varaformanni Samtaka um líkamsvirðingu ekki á óvart að málið skuli snerta við mörgum. 21. mars 2017 08:15
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning