Yfir 80 milljónir söfnuðust í átakinu Á allra vörum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. september 2017 00:06 Ríflega 80 milljónir söfnuðust fyrir byggingu nýs húsnæðis fyrir Kvennaathvarfið með átakinu Á allra vörum. Á allra vörum Ríflega 80 milljónir söfnuðust í átakinu Á allra vörum, bæði með frjálsum framlögum og sölu á Á allra vörum varasettum frá Benecos. Málefni ársins að þessu sinni var bygging nýs húsnæðis fyrir Kvennaathvarfið. „Við erum í skýjunum með árangurinn. Þetta þýðir að góður grundvöllur er nú fyrir byggingu húsnæðis þar sem konur og börn þeirra geta búið í allt að tvö ár meðan verið er að fóta sig aftur út í lífið“, segir Elísabet Sveinsdóttir eftir að Á allra vörum söfnunarþættinum lauk rétt í þessu. Í fréttatilkynningu um átakið kemur fram að þær sem standa að Á allra vörum vilja koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem tóku þátt í átakinu og undirbúningi þess undanfarna mánuði. „Við hefðum ekki verið á allra vörum án stuðnings alls þess fólks sem hjálpaði til að ná þessum magnaða árangri,“ segir Gróa Ásgeirsdóttir. Dr. Sigrún Stefánsdóttir, kennari og fyrrum fréttamaður, sagði frá sinni reynslu af heimilisofbeldi í einlægu viðtali í söfnunarþættinum á RÚV í kvöld. Sagði hún þar meðal annars: „Ég var nógu sterk til þess að fara út úr því áður en var búið að brjóta mig alveg niður. Það gekk svo mikið á að ég hugsaði „hingað og ekki lengra“ þannig að ég fer,“ Örfá varasett eru enn fáanlega á sölustöðum átaksins auk þess sem söfnunarnúmerin 903- 1502, 903-1505 og 903-1508, verða opin í viku til viðbótar. „Við erum óendanlega þakklátar fyrir stuðning þjóðarinnar allrar, Heilsu sem flytur inn Benecos varasettin og allra söluaðilanna sem selt hafa varasettin án þess að taka söluþóknun. Það eru ekki til nóg stór orð til að lýsa þakklæti okkar“ segir Guðný Pálsdóttir. Tengdar fréttir Sigrún Stefánsdóttir greinir frá reynslu sinni af heimilisofbeldi Hún segir að ástæðan fyrir því að hún opni sig um reynslu sína af heimilisofbeldi sé til þess að varpa ljósi á okkar eigin fordóma. 23. september 2017 22:03 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Ríflega 80 milljónir söfnuðust í átakinu Á allra vörum, bæði með frjálsum framlögum og sölu á Á allra vörum varasettum frá Benecos. Málefni ársins að þessu sinni var bygging nýs húsnæðis fyrir Kvennaathvarfið. „Við erum í skýjunum með árangurinn. Þetta þýðir að góður grundvöllur er nú fyrir byggingu húsnæðis þar sem konur og börn þeirra geta búið í allt að tvö ár meðan verið er að fóta sig aftur út í lífið“, segir Elísabet Sveinsdóttir eftir að Á allra vörum söfnunarþættinum lauk rétt í þessu. Í fréttatilkynningu um átakið kemur fram að þær sem standa að Á allra vörum vilja koma á framfæri þökkum til allra þeirra sem tóku þátt í átakinu og undirbúningi þess undanfarna mánuði. „Við hefðum ekki verið á allra vörum án stuðnings alls þess fólks sem hjálpaði til að ná þessum magnaða árangri,“ segir Gróa Ásgeirsdóttir. Dr. Sigrún Stefánsdóttir, kennari og fyrrum fréttamaður, sagði frá sinni reynslu af heimilisofbeldi í einlægu viðtali í söfnunarþættinum á RÚV í kvöld. Sagði hún þar meðal annars: „Ég var nógu sterk til þess að fara út úr því áður en var búið að brjóta mig alveg niður. Það gekk svo mikið á að ég hugsaði „hingað og ekki lengra“ þannig að ég fer,“ Örfá varasett eru enn fáanlega á sölustöðum átaksins auk þess sem söfnunarnúmerin 903- 1502, 903-1505 og 903-1508, verða opin í viku til viðbótar. „Við erum óendanlega þakklátar fyrir stuðning þjóðarinnar allrar, Heilsu sem flytur inn Benecos varasettin og allra söluaðilanna sem selt hafa varasettin án þess að taka söluþóknun. Það eru ekki til nóg stór orð til að lýsa þakklæti okkar“ segir Guðný Pálsdóttir.
Tengdar fréttir Sigrún Stefánsdóttir greinir frá reynslu sinni af heimilisofbeldi Hún segir að ástæðan fyrir því að hún opni sig um reynslu sína af heimilisofbeldi sé til þess að varpa ljósi á okkar eigin fordóma. 23. september 2017 22:03 Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Sigrún Stefánsdóttir greinir frá reynslu sinni af heimilisofbeldi Hún segir að ástæðan fyrir því að hún opni sig um reynslu sína af heimilisofbeldi sé til þess að varpa ljósi á okkar eigin fordóma. 23. september 2017 22:03