Leitar gamals bekkjarbróður síns á Íslandi Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. nóvember 2017 07:00 Cherie segir að það hafi verið öðruvísi að hitta Helga frá Íslandi en aðra félaga frá Egyptalandi eða Brasilíu. Bandarísk kona frá Ann Arbor í Michigan leitar að gömlum skólafélaga sínum hér á landi. Manninn þekkti hún þegar þau voru saman í grunnskóla, átta ára gömul. Hún á mynd af manninum en kann ekki önnur deili á honum. „Þegar ég var átta ára gömul var ég í þriðja bekk í Northside-grunnskólanum árið 1961-62 í Ann Arbor í Michigan. Þá var ég svo heppin að hitta Helga frá Íslandi,“ segir Cherie Lockett. Helgi hafi verið einn af fjölmörgum nemendum sem gengu í skólann í eitt ár eða tvö. Sennilegast hafi foreldrar hans verið í námi við Háskólann í Michigan, en sá skóli er einmitt í Ann Arbor. „Það var alltaf mjög gaman að hitta krakka frá fjarlægum löndum. „Helgi var algjört uppáhald, bjartur yfirlitum, vinalegur og forvitinn. Hann hafði fallegt bros og rautt hár sem greindi hann frá öðrum. Hann kom frá landi sem virtist vera svo óralangt í burtu,“ segir Cherie.Cherie LockettCherie segir að fyrir átta ára gamla stelpu hafi Ísland virst vera í órafjarlægð og erfitt að átta sig á því hvar það var. „Þetta var ekki eins og með bekkjarfélaga mína frá Egyptalandi eða Brasilíu eða Japan,“ útskýrir hún. Í hennar huga hafi Helgi verið frá einhverjum virkilega skemmtilegum stað. Sá staður varð alveg einstakur eftir að móðir Helga hafði komið og varið eftirmiðdegi með bekkjarfélögum hans að ræða við þau og fræða þau um Ísland. „Til að toppa þetta allt saman þá kenndi móðir hans okkur spennandi barnalag frá Íslandi,“ segir Cherie. Hún segir Reykjavík alltaf hafa komið upp í hugann þegar hún hugsar um þennan spennandi rauðhærða dreng. „Ég er enn með stjörnur í augunum eftir öll þessi ár og ég vonaði að einn góðan veðurdag myndi ég fara til Reykjavíkur. Ég er hérna eins og svo margir aðrir ferðamenn, nema hvað ég er með minningar og skólamynd af þessu fallega og sakleysislega brosi Helga,“ segir Cherie. Cherie kom til landsins í fyrradag og dvelur hérna á Íslandi fram í næstu viku. Hún óskar þess að hitta þennan gamla vin sinn meðan á dvöl stendur. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira
Bandarísk kona frá Ann Arbor í Michigan leitar að gömlum skólafélaga sínum hér á landi. Manninn þekkti hún þegar þau voru saman í grunnskóla, átta ára gömul. Hún á mynd af manninum en kann ekki önnur deili á honum. „Þegar ég var átta ára gömul var ég í þriðja bekk í Northside-grunnskólanum árið 1961-62 í Ann Arbor í Michigan. Þá var ég svo heppin að hitta Helga frá Íslandi,“ segir Cherie Lockett. Helgi hafi verið einn af fjölmörgum nemendum sem gengu í skólann í eitt ár eða tvö. Sennilegast hafi foreldrar hans verið í námi við Háskólann í Michigan, en sá skóli er einmitt í Ann Arbor. „Það var alltaf mjög gaman að hitta krakka frá fjarlægum löndum. „Helgi var algjört uppáhald, bjartur yfirlitum, vinalegur og forvitinn. Hann hafði fallegt bros og rautt hár sem greindi hann frá öðrum. Hann kom frá landi sem virtist vera svo óralangt í burtu,“ segir Cherie.Cherie LockettCherie segir að fyrir átta ára gamla stelpu hafi Ísland virst vera í órafjarlægð og erfitt að átta sig á því hvar það var. „Þetta var ekki eins og með bekkjarfélaga mína frá Egyptalandi eða Brasilíu eða Japan,“ útskýrir hún. Í hennar huga hafi Helgi verið frá einhverjum virkilega skemmtilegum stað. Sá staður varð alveg einstakur eftir að móðir Helga hafði komið og varið eftirmiðdegi með bekkjarfélögum hans að ræða við þau og fræða þau um Ísland. „Til að toppa þetta allt saman þá kenndi móðir hans okkur spennandi barnalag frá Íslandi,“ segir Cherie. Hún segir Reykjavík alltaf hafa komið upp í hugann þegar hún hugsar um þennan spennandi rauðhærða dreng. „Ég er enn með stjörnur í augunum eftir öll þessi ár og ég vonaði að einn góðan veðurdag myndi ég fara til Reykjavíkur. Ég er hérna eins og svo margir aðrir ferðamenn, nema hvað ég er með minningar og skólamynd af þessu fallega og sakleysislega brosi Helga,“ segir Cherie. Cherie kom til landsins í fyrradag og dvelur hérna á Íslandi fram í næstu viku. Hún óskar þess að hitta þennan gamla vin sinn meðan á dvöl stendur.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Innlent Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Innlent Fleiri fréttir Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Sjá meira