Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Birgir Olgeirsson skrifar 22. nóvember 2017 13:30 Maðurinn sem grunaður er í málinu var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur í hádeginu í dag. Vísir/Anton Brink Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi hefur verið úrskurðað í gæsluvarðhald til 6. desember. Parið var leitt fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur um hádegisbil í dag. Dómari tók sér frest áður en hann kvað upp úrskurð sinn og óskaði meðal annars eftir frekari gögnum. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi nú að dómarinn hafi orðið við kröfu lögreglunnar um að úrskurða parið í gæsluvarðhald til 6. desember á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Hann sagði það ekki liggja fyrir að svo stöddu hvort parið hefði kært þennan úrskurð til Hæstaréttar.Fólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri.Vísir/Anton BrinkFólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri. Er annar einstaklingurinn Íslendingur en hinn af erlendu bergi brotinn. Hefur rannsókn málsins staðið yfir í þrjár vikur. Lögreglan gerði húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Á tveimur þeirra voru þrjár konur á þrítugsaldri. Til rannsóknar er hvort þær séu þolendur mansals og verða þeim fundin viðeigandi úrræði. Í húsleit lögreglu var lagt hald á tölvu- og símagögn, auk fjármuna. Grímur segir fjármunina sem lagt var hald á hlaupa á milljónum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan telji sig vita um kaupendur.*Fréttin var uppfærð klukkan 14:20Vísir/Anton Brink Tengdar fréttir Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi hefur verið úrskurðað í gæsluvarðhald til 6. desember. Parið var leitt fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur um hádegisbil í dag. Dómari tók sér frest áður en hann kvað upp úrskurð sinn og óskaði meðal annars eftir frekari gögnum. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi nú að dómarinn hafi orðið við kröfu lögreglunnar um að úrskurða parið í gæsluvarðhald til 6. desember á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Hann sagði það ekki liggja fyrir að svo stöddu hvort parið hefði kært þennan úrskurð til Hæstaréttar.Fólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri.Vísir/Anton BrinkFólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri. Er annar einstaklingurinn Íslendingur en hinn af erlendu bergi brotinn. Hefur rannsókn málsins staðið yfir í þrjár vikur. Lögreglan gerði húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Á tveimur þeirra voru þrjár konur á þrítugsaldri. Til rannsóknar er hvort þær séu þolendur mansals og verða þeim fundin viðeigandi úrræði. Í húsleit lögreglu var lagt hald á tölvu- og símagögn, auk fjármuna. Grímur segir fjármunina sem lagt var hald á hlaupa á milljónum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan telji sig vita um kaupendur.*Fréttin var uppfærð klukkan 14:20Vísir/Anton Brink
Tengdar fréttir Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45
Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58