Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Birgir Olgeirsson skrifar 22. nóvember 2017 13:30 Maðurinn sem grunaður er í málinu var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur í hádeginu í dag. Vísir/Anton Brink Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi hefur verið úrskurðað í gæsluvarðhald til 6. desember. Parið var leitt fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur um hádegisbil í dag. Dómari tók sér frest áður en hann kvað upp úrskurð sinn og óskaði meðal annars eftir frekari gögnum. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi nú að dómarinn hafi orðið við kröfu lögreglunnar um að úrskurða parið í gæsluvarðhald til 6. desember á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Hann sagði það ekki liggja fyrir að svo stöddu hvort parið hefði kært þennan úrskurð til Hæstaréttar.Fólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri.Vísir/Anton BrinkFólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri. Er annar einstaklingurinn Íslendingur en hinn af erlendu bergi brotinn. Hefur rannsókn málsins staðið yfir í þrjár vikur. Lögreglan gerði húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Á tveimur þeirra voru þrjár konur á þrítugsaldri. Til rannsóknar er hvort þær séu þolendur mansals og verða þeim fundin viðeigandi úrræði. Í húsleit lögreglu var lagt hald á tölvu- og símagögn, auk fjármuna. Grímur segir fjármunina sem lagt var hald á hlaupa á milljónum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan telji sig vita um kaupendur.*Fréttin var uppfærð klukkan 14:20Vísir/Anton Brink Tengdar fréttir Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Fleiri fréttir Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Sjá meira
Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi hefur verið úrskurðað í gæsluvarðhald til 6. desember. Parið var leitt fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur um hádegisbil í dag. Dómari tók sér frest áður en hann kvað upp úrskurð sinn og óskaði meðal annars eftir frekari gögnum. Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu, segir í samtali við Vísi nú að dómarinn hafi orðið við kröfu lögreglunnar um að úrskurða parið í gæsluvarðhald til 6. desember á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Hann sagði það ekki liggja fyrir að svo stöddu hvort parið hefði kært þennan úrskurð til Hæstaréttar.Fólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri.Vísir/Anton BrinkFólkið sem um ræðir var handtekið um hádegisbil í gær en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri. Er annar einstaklingurinn Íslendingur en hinn af erlendu bergi brotinn. Hefur rannsókn málsins staðið yfir í þrjár vikur. Lögreglan gerði húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Á tveimur þeirra voru þrjár konur á þrítugsaldri. Til rannsóknar er hvort þær séu þolendur mansals og verða þeim fundin viðeigandi úrræði. Í húsleit lögreglu var lagt hald á tölvu- og símagögn, auk fjármuna. Grímur segir fjármunina sem lagt var hald á hlaupa á milljónum. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær sagði Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu að lögreglan telji sig vita um kaupendur.*Fréttin var uppfærð klukkan 14:20Vísir/Anton Brink
Tengdar fréttir Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Fleiri fréttir Lýsa eftir átján ára Gauta Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Gera ráð fyrir 3,4 milljarða rekstrarafgangi A-hluta Handteknir við að sýsla með þýfi Vilja koma á óhollustuskatti Fjárlaganefnd upplýsir um næstu verkefni í vegagerð Þota hreinsaði nánast upp biðlista í Egilsstaðafluginu Lengsta goshléið frá upphafi hrinunnar „Vona að við sjáum eitthvað á þessum nótum í kosningunum“ Sjá meira
Par handtekið vegna gruns um vændisstarfsemi Gerð var húsleit á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu vegna málsins í dag. 21. nóvember 2017 16:45
Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58