Sigmundur um hráfæðisnestið: „Kexinu var kannski ofaukið“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2017 22:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. „Ég er farinn að venja mig á þetta í seinni tíð. Þetta er svo bragðgott en svo getur maður gert þetta með góðri samvisku því að þetta er heilnæmt. Það er engin snýkjudýr eða eitthvað í þessu,“ sagði Sigmundur Davíð aðspurður um nestið sitt í Reykjavík síðdegis fyrr í dag. Hann segir að hægt sé að leika sér með útfærslunar og mögulega sé ekki þörf á því að vera með tekex. „Kexinu var kannski ofaukið því kjötið er ljómandi gott eitt og sér en svo er hægt að leika sér með þetta og setja á það pipar og salt eða einhver krydd,“ sagði Sigmundur Davíð. Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir var í gær spurð álits á nesti Sigmundar Davíðs og var hún heilt yfir ánægð með mataræði þingmannsins en bætti þó við að hann mætti bæta meira grænmeti við mataræðið. „Hún er nú ekki sú fyrsta sem segir mér að borða meira grænmeti. En ég er alltaf að reyna og reyna að taka þetta sérstaklega til skoðunar, íslenskt grænmeti auðvitað,“ sagði Sigmundur Davíð. Hlusta má á Sigmund Davíð ræða nestið sitt í spilaranum hér að ofan. Umræðan hefst þegar átta mínútur eru liðnar að hljóðbrotinu. Tengdar fréttir Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15 Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. „Ég er farinn að venja mig á þetta í seinni tíð. Þetta er svo bragðgott en svo getur maður gert þetta með góðri samvisku því að þetta er heilnæmt. Það er engin snýkjudýr eða eitthvað í þessu,“ sagði Sigmundur Davíð aðspurður um nestið sitt í Reykjavík síðdegis fyrr í dag. Hann segir að hægt sé að leika sér með útfærslunar og mögulega sé ekki þörf á því að vera með tekex. „Kexinu var kannski ofaukið því kjötið er ljómandi gott eitt og sér en svo er hægt að leika sér með þetta og setja á það pipar og salt eða einhver krydd,“ sagði Sigmundur Davíð. Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir var í gær spurð álits á nesti Sigmundar Davíðs og var hún heilt yfir ánægð með mataræði þingmannsins en bætti þó við að hann mætti bæta meira grænmeti við mataræðið. „Hún er nú ekki sú fyrsta sem segir mér að borða meira grænmeti. En ég er alltaf að reyna og reyna að taka þetta sérstaklega til skoðunar, íslenskt grænmeti auðvitað,“ sagði Sigmundur Davíð. Hlusta má á Sigmund Davíð ræða nestið sitt í spilaranum hér að ofan. Umræðan hefst þegar átta mínútur eru liðnar að hljóðbrotinu.
Tengdar fréttir Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15 Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Mest lesið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15
Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38