Sigmundur um hráfæðisnestið: „Kexinu var kannski ofaukið“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. janúar 2017 22:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. „Ég er farinn að venja mig á þetta í seinni tíð. Þetta er svo bragðgott en svo getur maður gert þetta með góðri samvisku því að þetta er heilnæmt. Það er engin snýkjudýr eða eitthvað í þessu,“ sagði Sigmundur Davíð aðspurður um nestið sitt í Reykjavík síðdegis fyrr í dag. Hann segir að hægt sé að leika sér með útfærslunar og mögulega sé ekki þörf á því að vera með tekex. „Kexinu var kannski ofaukið því kjötið er ljómandi gott eitt og sér en svo er hægt að leika sér með þetta og setja á það pipar og salt eða einhver krydd,“ sagði Sigmundur Davíð. Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir var í gær spurð álits á nesti Sigmundar Davíðs og var hún heilt yfir ánægð með mataræði þingmannsins en bætti þó við að hann mætti bæta meira grænmeti við mataræðið. „Hún er nú ekki sú fyrsta sem segir mér að borða meira grænmeti. En ég er alltaf að reyna og reyna að taka þetta sérstaklega til skoðunar, íslenskt grænmeti auðvitað,“ sagði Sigmundur Davíð. Hlusta má á Sigmund Davíð ræða nestið sitt í spilaranum hér að ofan. Umræðan hefst þegar átta mínútur eru liðnar að hljóðbrotinu. Tengdar fréttir Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15 Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist vera farinn að venja sig á að borða nesti á borð við það sem hann var með í gær, hrátt nautahakk ofan á tekex. „Ég er farinn að venja mig á þetta í seinni tíð. Þetta er svo bragðgott en svo getur maður gert þetta með góðri samvisku því að þetta er heilnæmt. Það er engin snýkjudýr eða eitthvað í þessu,“ sagði Sigmundur Davíð aðspurður um nestið sitt í Reykjavík síðdegis fyrr í dag. Hann segir að hægt sé að leika sér með útfærslunar og mögulega sé ekki þörf á því að vera með tekex. „Kexinu var kannski ofaukið því kjötið er ljómandi gott eitt og sér en svo er hægt að leika sér með þetta og setja á það pipar og salt eða einhver krydd,“ sagði Sigmundur Davíð. Næringarfræðingurinn Elísabet Reynisdóttir var í gær spurð álits á nesti Sigmundar Davíðs og var hún heilt yfir ánægð með mataræði þingmannsins en bætti þó við að hann mætti bæta meira grænmeti við mataræðið. „Hún er nú ekki sú fyrsta sem segir mér að borða meira grænmeti. En ég er alltaf að reyna og reyna að taka þetta sérstaklega til skoðunar, íslenskt grænmeti auðvitað,“ sagði Sigmundur Davíð. Hlusta má á Sigmund Davíð ræða nestið sitt í spilaranum hér að ofan. Umræðan hefst þegar átta mínútur eru liðnar að hljóðbrotinu.
Tengdar fréttir Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15 Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Lífið Cooper bað móðurina um hönd Hadid Lífið Laufey á landinu Lífið Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Lífið Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Sjá meira
Næringarfræðingur um hráfæðisnesti Sigmundar Davíðs: "Þetta er flott hjá honum“ Elísabet Reynisdóttir næringarfræðingur er ánægð með Sigmund Davíð Gunnlaugsson og nýstárlegt nesti hanst. 24. janúar 2017 22:15
Sigmundur Davíð með frumlegasta nestið á Alþingi "Einn af mörgum kostum við íslenskt kjöt er að maður þarf ekki að elda það frekar en maður vill.“ 24. janúar 2017 15:38