Lýsir yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 3. maí 2017 18:54 Oddný G. Harðardóttir. vísir/Anton Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu á Alþingi í dag. Hún sagði kostnaðaraukninguna í sumum tilfellum sláandi og óttast að fólk muni fresta læknisheimsóknum vegna þessa. „Kostnaðaraukningin er í mörgum tilfellum er gríðarleg. Ástæða er því til að hafa áhyggjur vegna aukins kostnaðar fólks við að sækja sér heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir nýtt kerfi. Mikil hækkun er líkleg til að fjölga þeim sem neita sér um heilbrigðisþjónustu enn frekar og þetta kemur verst niður á konum og fólki í lægstu tekjuhópunum,” sagði Oddný í sérstökum umræðum um nýja kerfið.Stefna eigi að gjaldfrjálsu kerfi Oddný vísaði til fréttar á heimasíðu ASÍ þar sem meðal annars er bent á að lækniskostnaður verði meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum. „Fyrir þá sjúklinga sem þurfa mikla þjónustu reglulega mun kostnaðurinn í flestum tilfellum lækka og það er gott, en fyrir flesta aðra mun kostnaðurinn hækka. Til við bótar við þennan kostnað kemur meðal annars kostnaður vegna lyfja, tannlæknaþjónustu, sálfræðiþjónustu og hjálpartækja. Hækkunin er sláandi og hún er mun meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum,” sagði hún. „Þetta er ekki gott kerfi. Gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta er það sem velferðarsamfélagið Ísland á að stefna að.” Að öðru leyti var almennur stuðningur við nýja kerfið sem tók gildi síðastliðinn mánudag. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, sem fór fyrir frumvarpi um nýtt greiðsluþátttökukerfi, fagnaði þessari samstöðu og sagðist jafnframt stefna að því að færa meðal annars lyfjakostnað, tannlæknakostnað, sálfræðikostnað og ferðakostnað undir þetta kerfi. Alþingi Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, lýsti yfir áhyggjum af nýju greiðsluþátttökukerfi í heilbrigðisþjónustu á Alþingi í dag. Hún sagði kostnaðaraukninguna í sumum tilfellum sláandi og óttast að fólk muni fresta læknisheimsóknum vegna þessa. „Kostnaðaraukningin er í mörgum tilfellum er gríðarleg. Ástæða er því til að hafa áhyggjur vegna aukins kostnaðar fólks við að sækja sér heilbrigðisþjónustu þrátt fyrir nýtt kerfi. Mikil hækkun er líkleg til að fjölga þeim sem neita sér um heilbrigðisþjónustu enn frekar og þetta kemur verst niður á konum og fólki í lægstu tekjuhópunum,” sagði Oddný í sérstökum umræðum um nýja kerfið.Stefna eigi að gjaldfrjálsu kerfi Oddný vísaði til fréttar á heimasíðu ASÍ þar sem meðal annars er bent á að lækniskostnaður verði meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum. „Fyrir þá sjúklinga sem þurfa mikla þjónustu reglulega mun kostnaðurinn í flestum tilfellum lækka og það er gott, en fyrir flesta aðra mun kostnaðurinn hækka. Til við bótar við þennan kostnað kemur meðal annars kostnaður vegna lyfja, tannlæknaþjónustu, sálfræðiþjónustu og hjálpartækja. Hækkunin er sláandi og hún er mun meiri hjá lífeyrisþegum en almennum sjúklingum,” sagði hún. „Þetta er ekki gott kerfi. Gjaldfrjáls heilbrigðisþjónusta er það sem velferðarsamfélagið Ísland á að stefna að.” Að öðru leyti var almennur stuðningur við nýja kerfið sem tók gildi síðastliðinn mánudag. Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra, sem fór fyrir frumvarpi um nýtt greiðsluþátttökukerfi, fagnaði þessari samstöðu og sagðist jafnframt stefna að því að færa meðal annars lyfjakostnað, tannlæknakostnað, sálfræðikostnað og ferðakostnað undir þetta kerfi.
Alþingi Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira