Sýna hvað Íslendingar sletta mikið: „Þú ert dúddi og þetta er dúddapleis" Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 21:02 Atli Sigursveinsson, segir að fréttir af stöðu íslenskunnar hafi verið hópnum innblástur. Vísir/Facebook/Skjáskot Slangran er hópur fólks úr Listaháskóla Íslands sem heldur úti Facebook síðu undir sama nafni. Markmið hópsins er að vekja athygli á því hversu mikið Íslendingar sletta á ensku í daglegu lífi. Í samtali við Vísi segir Atli Sigursveinsson, einn forsvarsmanna hópsins, að nýjustu fregnir af stöðu íslenskrar tungu, hafi verið hópnum innblástur. Þannig hefur Vigdís Finnbogadóttir nýlega sagt, að hún telji að ef ekkert verði að gert, muni íslenska lenda í ruslinu, ásamt latínunni. Atli segir að starf hópsins sé á frumstigi en ætlunin sé að prenta út plaköt, sem eigi að gefa fólki hugmyndir um íslensk orð, til að nota í stað þeirra ensku.„Þá viljum við líka fá til liðs við okkur frægt fólk á Snapchat, og fá þau til þess að sletta ekki í heilan dag og sjá hvernig það gengur. Plakötin okkar verða svo með nýjum íslenskum slettum, í stað þeirra ensku.“ Hann segir að þau vonist til þess að vekja fólk til umhugsunar um stöðu íslenskunnar og þá vilja þau líka sýna fram á að það geti verið skemmtilegt að reyna að nota íslensk orð, frekar en ensk. Fyrsta myndband hópsins til að vekja athygli á málstaðnum má sjá hér að neðan. Íslenska á tækniöld Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Sjá meira
Slangran er hópur fólks úr Listaháskóla Íslands sem heldur úti Facebook síðu undir sama nafni. Markmið hópsins er að vekja athygli á því hversu mikið Íslendingar sletta á ensku í daglegu lífi. Í samtali við Vísi segir Atli Sigursveinsson, einn forsvarsmanna hópsins, að nýjustu fregnir af stöðu íslenskrar tungu, hafi verið hópnum innblástur. Þannig hefur Vigdís Finnbogadóttir nýlega sagt, að hún telji að ef ekkert verði að gert, muni íslenska lenda í ruslinu, ásamt latínunni. Atli segir að starf hópsins sé á frumstigi en ætlunin sé að prenta út plaköt, sem eigi að gefa fólki hugmyndir um íslensk orð, til að nota í stað þeirra ensku.„Þá viljum við líka fá til liðs við okkur frægt fólk á Snapchat, og fá þau til þess að sletta ekki í heilan dag og sjá hvernig það gengur. Plakötin okkar verða svo með nýjum íslenskum slettum, í stað þeirra ensku.“ Hann segir að þau vonist til þess að vekja fólk til umhugsunar um stöðu íslenskunnar og þá vilja þau líka sýna fram á að það geti verið skemmtilegt að reyna að nota íslensk orð, frekar en ensk. Fyrsta myndband hópsins til að vekja athygli á málstaðnum má sjá hér að neðan.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Lögmálið um lítil typpi Lífið „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lífið Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið George R. R. Martin á Íslandi: „Það er smá svalt hérna“ Menning Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tónlist Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Fleiri fréttir Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Sjá meira