Sýna hvað Íslendingar sletta mikið: „Þú ert dúddi og þetta er dúddapleis" Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. maí 2017 21:02 Atli Sigursveinsson, segir að fréttir af stöðu íslenskunnar hafi verið hópnum innblástur. Vísir/Facebook/Skjáskot Slangran er hópur fólks úr Listaháskóla Íslands sem heldur úti Facebook síðu undir sama nafni. Markmið hópsins er að vekja athygli á því hversu mikið Íslendingar sletta á ensku í daglegu lífi. Í samtali við Vísi segir Atli Sigursveinsson, einn forsvarsmanna hópsins, að nýjustu fregnir af stöðu íslenskrar tungu, hafi verið hópnum innblástur. Þannig hefur Vigdís Finnbogadóttir nýlega sagt, að hún telji að ef ekkert verði að gert, muni íslenska lenda í ruslinu, ásamt latínunni. Atli segir að starf hópsins sé á frumstigi en ætlunin sé að prenta út plaköt, sem eigi að gefa fólki hugmyndir um íslensk orð, til að nota í stað þeirra ensku.„Þá viljum við líka fá til liðs við okkur frægt fólk á Snapchat, og fá þau til þess að sletta ekki í heilan dag og sjá hvernig það gengur. Plakötin okkar verða svo með nýjum íslenskum slettum, í stað þeirra ensku.“ Hann segir að þau vonist til þess að vekja fólk til umhugsunar um stöðu íslenskunnar og þá vilja þau líka sýna fram á að það geti verið skemmtilegt að reyna að nota íslensk orð, frekar en ensk. Fyrsta myndband hópsins til að vekja athygli á málstaðnum má sjá hér að neðan. Íslenska á tækniöld Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira
Slangran er hópur fólks úr Listaháskóla Íslands sem heldur úti Facebook síðu undir sama nafni. Markmið hópsins er að vekja athygli á því hversu mikið Íslendingar sletta á ensku í daglegu lífi. Í samtali við Vísi segir Atli Sigursveinsson, einn forsvarsmanna hópsins, að nýjustu fregnir af stöðu íslenskrar tungu, hafi verið hópnum innblástur. Þannig hefur Vigdís Finnbogadóttir nýlega sagt, að hún telji að ef ekkert verði að gert, muni íslenska lenda í ruslinu, ásamt latínunni. Atli segir að starf hópsins sé á frumstigi en ætlunin sé að prenta út plaköt, sem eigi að gefa fólki hugmyndir um íslensk orð, til að nota í stað þeirra ensku.„Þá viljum við líka fá til liðs við okkur frægt fólk á Snapchat, og fá þau til þess að sletta ekki í heilan dag og sjá hvernig það gengur. Plakötin okkar verða svo með nýjum íslenskum slettum, í stað þeirra ensku.“ Hann segir að þau vonist til þess að vekja fólk til umhugsunar um stöðu íslenskunnar og þá vilja þau líka sýna fram á að það geti verið skemmtilegt að reyna að nota íslensk orð, frekar en ensk. Fyrsta myndband hópsins til að vekja athygli á málstaðnum má sjá hér að neðan.
Íslenska á tækniöld Mest lesið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fleiri fréttir Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Sjá meira