Anderson .Paak kemur fram inni í Langjökli Stefán Árni Pálsson skrifar 23. maí 2017 17:00 Undanfarin tvö ár hefur Secret Solstice-tónlistarhátíðin haldið eina partí heimsins inn í jökli í samstarfi við Into the Glacier. Gestir eru þá leiddir undir yfirborð Langjökuls í gegnum íshelli þar sem þeir fá að hlusta á heimsklassa tónlistarmenn ásamt því að verða vitni að hinum „bláa ís“ sem er falinn djúpt undir yfirborðinu. Síðustu ár hafa tónlistarmenn á borð við Totally Enormous Extinct Dinosaurs, Artwork, Högni og fleiri spilað í jöklinum en í ár verður það bandaríski rapparinn Anderson .Paak sem kemur til með að leiða partíið. Anderson .Paak er rísandi stjarna í hip hop heiminum en eftir að hafa gefið út plötuna The Compton árið 2015 skrifaði hann undir plötusamning við útgáfufyrirtæki Dr. Dre, Aftermath Entertainment. Seinasta plata hans, Malibu, kom út árið 2016 og var tilnefnd sem besta „urban contemporary” plata og hann sjálfur tilnefndur sem besti nýji listamaðurinn á seinustu Grammy-hátíð. Tónlistinni hans hefur verið lýst sem hlýrri blöndi af hip hopi, R&B og fönki með mikið af sál en hann hefur verið borinn saman við ýmsar goðsagnir úr tónlistarbransanum. Secret Solstice Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Undanfarin tvö ár hefur Secret Solstice-tónlistarhátíðin haldið eina partí heimsins inn í jökli í samstarfi við Into the Glacier. Gestir eru þá leiddir undir yfirborð Langjökuls í gegnum íshelli þar sem þeir fá að hlusta á heimsklassa tónlistarmenn ásamt því að verða vitni að hinum „bláa ís“ sem er falinn djúpt undir yfirborðinu. Síðustu ár hafa tónlistarmenn á borð við Totally Enormous Extinct Dinosaurs, Artwork, Högni og fleiri spilað í jöklinum en í ár verður það bandaríski rapparinn Anderson .Paak sem kemur til með að leiða partíið. Anderson .Paak er rísandi stjarna í hip hop heiminum en eftir að hafa gefið út plötuna The Compton árið 2015 skrifaði hann undir plötusamning við útgáfufyrirtæki Dr. Dre, Aftermath Entertainment. Seinasta plata hans, Malibu, kom út árið 2016 og var tilnefnd sem besta „urban contemporary” plata og hann sjálfur tilnefndur sem besti nýji listamaðurinn á seinustu Grammy-hátíð. Tónlistinni hans hefur verið lýst sem hlýrri blöndi af hip hopi, R&B og fönki með mikið af sál en hann hefur verið borinn saman við ýmsar goðsagnir úr tónlistarbransanum.
Secret Solstice Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira