Tólf mistök úr stórmyndum á borð við Braveheart og Jurassic Park Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2017 12:30 Mel Gibson í hlutverki hins skoska William Wallace í Braveheart. Að mörgu er að huga við tökur á kvikmyndum og ekki óalgengt að ýmislegt sleppi í gegn í lokaútgáfu mynda sem hefði betur ekki verið þar. Þetta á jafnt við um minni myndir sem þær stærri. Í myndum á borð við Braveheart, Jurassic Park, Galdrakarlinn í OZ og Batman hafa verið gerð mistök sem birst hafa fyrir augum allra sem á myndina horfðu. Það þýðir samt ekki að allir hafi tekið eftir þeim. Þvert á móti. Í myndbandinu að neðan má sjá samantekt á mistökum úr tólf frægum myndum. Spurning hvort þú, lesandi góður, hafi tekið eftir þessu þegar þú sást myndirnar á sínum tíma. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Að mörgu er að huga við tökur á kvikmyndum og ekki óalgengt að ýmislegt sleppi í gegn í lokaútgáfu mynda sem hefði betur ekki verið þar. Þetta á jafnt við um minni myndir sem þær stærri. Í myndum á borð við Braveheart, Jurassic Park, Galdrakarlinn í OZ og Batman hafa verið gerð mistök sem birst hafa fyrir augum allra sem á myndina horfðu. Það þýðir samt ekki að allir hafi tekið eftir þeim. Þvert á móti. Í myndbandinu að neðan má sjá samantekt á mistökum úr tólf frægum myndum. Spurning hvort þú, lesandi góður, hafi tekið eftir þessu þegar þú sást myndirnar á sínum tíma.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira