Veðmangarar spá Svölu ekki áfram í kvöld Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 9. maí 2017 11:22 Svala stígur á svið í kvöld Mynd/Eurovision Svala fer ekki upp úr undanúrslitariðlinum í kvöld ef marka má líkur veðmangara. Svíþjóð er spáð efsta sætinu ásamt Armeníu og Portúgal.Á vefsíðu Eurovisionworld má sjá samantekt yfir hvaða lönd helstu veðmálasíður spá áfram í kvöld. Þar er Svala í fimmtánda sæti en í kvöld fara alls tíu lönd áfram í stóru keppnina. Stuðullinn á að Svala fari áfram er á bilinu fjórir til fimm. Svíum og Armenum er spáð efstu sætunum í kvöld og er stuðullinn á þessi lönd fari áfram aðeins 1,02. Það þýðir að sá sem veðjar 100 krónum á að þessi lönd fari áfram í kvöld fær 102 krónur til baka. Sjá einnig:Þetta eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöldSamkvæmt þessu mun Svala sitja eftir ásamt Albönum, Tékkum, Lettum og fjórum öðrum löndum. Svala söng í gær í dómararennslinu svokallaða en atkvæði dómara gildir 50 prósent á móti atkvæðum áhorfenda. Stóð hún sig frábærlega í dómararennslinu og fékk frammistaða hennar góðar viðtökur. Hún stígur svo á svið í kvöld í von um að heilla íbúa Evrópu.Þessi lönd fara áfram í kvöld samkvæmt veðmöngurumSvíþjóðArmeníaPortúgalAzerbaísjanGrikklandFinnlandÁstralíaMoldóvaKýpurBelgíaÞessi lönd sitja eftirPóllandLettlandGeorgíaSlóveníaÍslandAlbaníaSvartfjallalandTékkland Eurovision Tengdar fréttir Tilbúin fyrir stóra kvöldið: Skrifar á miða til að spara röddina Svala Björgvinsdóttir stígur á stóra sviðið í Alþjóða sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld og kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 07:00 Þetta höfðu erlendir blaðamenn að segja um dómaraflutning Svölu "Það voru engin mistök á þessu dómararennsli.“ 8. maí 2017 20:57 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Svala fer ekki upp úr undanúrslitariðlinum í kvöld ef marka má líkur veðmangara. Svíþjóð er spáð efsta sætinu ásamt Armeníu og Portúgal.Á vefsíðu Eurovisionworld má sjá samantekt yfir hvaða lönd helstu veðmálasíður spá áfram í kvöld. Þar er Svala í fimmtánda sæti en í kvöld fara alls tíu lönd áfram í stóru keppnina. Stuðullinn á að Svala fari áfram er á bilinu fjórir til fimm. Svíum og Armenum er spáð efstu sætunum í kvöld og er stuðullinn á þessi lönd fari áfram aðeins 1,02. Það þýðir að sá sem veðjar 100 krónum á að þessi lönd fari áfram í kvöld fær 102 krónur til baka. Sjá einnig:Þetta eru lögin sem keppa á móti Svölu í kvöldSamkvæmt þessu mun Svala sitja eftir ásamt Albönum, Tékkum, Lettum og fjórum öðrum löndum. Svala söng í gær í dómararennslinu svokallaða en atkvæði dómara gildir 50 prósent á móti atkvæðum áhorfenda. Stóð hún sig frábærlega í dómararennslinu og fékk frammistaða hennar góðar viðtökur. Hún stígur svo á svið í kvöld í von um að heilla íbúa Evrópu.Þessi lönd fara áfram í kvöld samkvæmt veðmöngurumSvíþjóðArmeníaPortúgalAzerbaísjanGrikklandFinnlandÁstralíaMoldóvaKýpurBelgíaÞessi lönd sitja eftirPóllandLettlandGeorgíaSlóveníaÍslandAlbaníaSvartfjallalandTékkland
Eurovision Tengdar fréttir Tilbúin fyrir stóra kvöldið: Skrifar á miða til að spara röddina Svala Björgvinsdóttir stígur á stóra sviðið í Alþjóða sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld og kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 07:00 Þetta höfðu erlendir blaðamenn að segja um dómaraflutning Svölu "Það voru engin mistök á þessu dómararennsli.“ 8. maí 2017 20:57 Mest lesið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Lífið Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Fleiri fréttir Dönsku keppendurnir hafi hætt að abbast upp á hana eftir samtalið Banastuð í bókateiti breska sendiráðsins Ísadóra á lista svölustu stelpna Bretlands „Loksins fékk drengurinn okkar nafnið sitt“ Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Sjá meira
Tilbúin fyrir stóra kvöldið: Skrifar á miða til að spara röddina Svala Björgvinsdóttir stígur á stóra sviðið í Alþjóða sýningarhöllinni í Kænugarði í kvöld og kemur fram á fyrra undanúrslitakvöldinu. 9. maí 2017 07:00
Þetta höfðu erlendir blaðamenn að segja um dómaraflutning Svölu "Það voru engin mistök á þessu dómararennsli.“ 8. maí 2017 20:57