Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt Ingvar Þór Björnsson skrifar 27. ágúst 2017 15:43 Bandaríski uppljóstrarinn Edward Snowden ávarpaði Pírata í dag á aðalfundi flokksins sem fer fram í Valsheimilinu. Viktor Orri Valgarðsson Edward Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt ef það stæði honum til boða. Þetta sagði hann í svari við spurningu Oktavíu Hrund Jónsdóttur, varaþingmanns Pírata á aðalfundi flokksins rétt í þessu. Eins og Vísir greindi frá hélt Edward Snowden erindi á aðalfundi Pírata í gegnum vefmyndavél. Tók hann svo við spurningum að loknu erindi. Snowden hefur sótt um ríkisborgararétt í fjölmörgum löndum en ekkert land hefur orðið við hans beiðni. Sótti hann til að mynda um ríkisborgararétt hér á landi. Helgi Hrafn Gunnarsson, Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson þingmenn Pírata, Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna, Páll Valur Björnsson þingmaður Bjartrar framtíðar og Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar lögðu fram frumvarp árið 2013 um að veita Edward Snowden tafarlaust íslenskan ríkisborgararéttur. Var frumvarpið ekki samþykkt. Í myndbandinu hér að neðan má sjá erindi Snowden í heild sinni.Upphaflega stóð í fréttinni að Viktor Orri Valgarðsson, varaþingmaður Pírata, hefði spurt Snowden um íslenskan ríkisborgararétt en það var Oktavía Hrund Jónsdóttir sem bar upp spurninguna fyrir hönd Viktors. Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Sjá meira
Edward Snowden myndi tafarlaust þiggja íslenskan ríkisborgararétt ef það stæði honum til boða. Þetta sagði hann í svari við spurningu Oktavíu Hrund Jónsdóttur, varaþingmanns Pírata á aðalfundi flokksins rétt í þessu. Eins og Vísir greindi frá hélt Edward Snowden erindi á aðalfundi Pírata í gegnum vefmyndavél. Tók hann svo við spurningum að loknu erindi. Snowden hefur sótt um ríkisborgararétt í fjölmörgum löndum en ekkert land hefur orðið við hans beiðni. Sótti hann til að mynda um ríkisborgararétt hér á landi. Helgi Hrafn Gunnarsson, Birgitta Jónsdóttir og Jón Þór Ólafsson þingmenn Pírata, Ögmundur Jónasson þingmaður Vinstri grænna, Páll Valur Björnsson þingmaður Bjartrar framtíðar og Helgi Hjörvar þingmaður Samfylkingarinnar lögðu fram frumvarp árið 2013 um að veita Edward Snowden tafarlaust íslenskan ríkisborgararéttur. Var frumvarpið ekki samþykkt. Í myndbandinu hér að neðan má sjá erindi Snowden í heild sinni.Upphaflega stóð í fréttinni að Viktor Orri Valgarðsson, varaþingmaður Pírata, hefði spurt Snowden um íslenskan ríkisborgararétt en það var Oktavía Hrund Jónsdóttir sem bar upp spurninguna fyrir hönd Viktors.
Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Sjá meira