Íslendingar kaupa vatnsdælur í stórum stíl Jakob Bjarnar skrifar 7. desember 2017 16:43 Í kjölfar skrifa Guðna Elíssonar hafa vatnsdælur selst sem aldrei fyrr. „Síðan á laugardaginn hafa selst 22 vatnsdælur í gegnum Sannar gjafir UNICEF, sem er alveg ótrúlegt,“ segir Steinunn Jakobsdóttir kynningarstjóri og upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi. Steinunn er himinlifandi með þennan kipp sem komið hefur í sölu vatnsdæla, eðlilega og rekur þessa söluaukningu beint til pistils Guðna Elíssonar prófessors, sem birtist á Vísi á laugardaginn. „Það hefur orðið algert met í sölunni, rosaleg rosaleg viðbrögð og sýnir virkilega hvað við hér á Íslandi látum okkur heilsu og réttindi barna varða og tökum okkur saman til að hjálpa fólki í neyð.“ Steinunn segir að þekktir einstaklingar á borð við Stefán Pálsson og Bergljótu Kristjánsdóttur hafa tekið boltann á loft og safnað sjálf meðal vina sinna á Facebook. Vatnsdælurnar munu gjörbreyta lífi barna sem þurfa á hjálp að halda.Steinunn Jakobsdóttir hjá UNICEF er harla ánægð með hvernig gengur við vatnsdælusöluna.visir/vilhelm„UNICEF mun síðan setja upp vatnsdælurnar þar sem þarf á þeim að halda. Á þessu ári hefur UNICEF t.a.m sett upp vatnsdælur í flóttamannabúðum fyrir Rohingja í Bangladess, í afskekktum þorpum í Eþíópíu og við barnaskóla á Indlandi. Ein vatnsdæla getur útvegað heilu þorpi drykkjarvatn og gjörbreytt lífi barna og fjölskyldna á svæðinu,“ segir Steinunn. Heilnæmt drykkjarvatn er öllum lífsnauðsynlegt og kemur í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma. „Með því að setja vatnsdælu upp í þorpunum er einnig verið að bæta verulega líf kvenna og barna á staðnum. Gönguleið þeirra með þungar vatnsfötur styttist til muna en það að sækja vatn fyrir heimilið lendir oftast á þeirra herðum. Börnum gefst þá meiri tími til skólagöngu, heimanáms – og þess að fá að vera börn og leika sér,“ segir Steinunn, afar kát með mikla sölu í vatnsdælum. Tengdar fréttir Vatnsdæla – gjöf sem getur breytt heiminum Á síðu Unicef, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, leynist þýðingarmesta jólagjöfin sem Íslendingar geta gefið börnunum sínum í ár. 2. desember 2017 19:01 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
„Síðan á laugardaginn hafa selst 22 vatnsdælur í gegnum Sannar gjafir UNICEF, sem er alveg ótrúlegt,“ segir Steinunn Jakobsdóttir kynningarstjóri og upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi. Steinunn er himinlifandi með þennan kipp sem komið hefur í sölu vatnsdæla, eðlilega og rekur þessa söluaukningu beint til pistils Guðna Elíssonar prófessors, sem birtist á Vísi á laugardaginn. „Það hefur orðið algert met í sölunni, rosaleg rosaleg viðbrögð og sýnir virkilega hvað við hér á Íslandi látum okkur heilsu og réttindi barna varða og tökum okkur saman til að hjálpa fólki í neyð.“ Steinunn segir að þekktir einstaklingar á borð við Stefán Pálsson og Bergljótu Kristjánsdóttur hafa tekið boltann á loft og safnað sjálf meðal vina sinna á Facebook. Vatnsdælurnar munu gjörbreyta lífi barna sem þurfa á hjálp að halda.Steinunn Jakobsdóttir hjá UNICEF er harla ánægð með hvernig gengur við vatnsdælusöluna.visir/vilhelm„UNICEF mun síðan setja upp vatnsdælurnar þar sem þarf á þeim að halda. Á þessu ári hefur UNICEF t.a.m sett upp vatnsdælur í flóttamannabúðum fyrir Rohingja í Bangladess, í afskekktum þorpum í Eþíópíu og við barnaskóla á Indlandi. Ein vatnsdæla getur útvegað heilu þorpi drykkjarvatn og gjörbreytt lífi barna og fjölskyldna á svæðinu,“ segir Steinunn. Heilnæmt drykkjarvatn er öllum lífsnauðsynlegt og kemur í veg fyrir útbreiðslu sjúkdóma. „Með því að setja vatnsdælu upp í þorpunum er einnig verið að bæta verulega líf kvenna og barna á staðnum. Gönguleið þeirra með þungar vatnsfötur styttist til muna en það að sækja vatn fyrir heimilið lendir oftast á þeirra herðum. Börnum gefst þá meiri tími til skólagöngu, heimanáms – og þess að fá að vera börn og leika sér,“ segir Steinunn, afar kát með mikla sölu í vatnsdælum.
Tengdar fréttir Vatnsdæla – gjöf sem getur breytt heiminum Á síðu Unicef, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, leynist þýðingarmesta jólagjöfin sem Íslendingar geta gefið börnunum sínum í ár. 2. desember 2017 19:01 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Vatnsdæla – gjöf sem getur breytt heiminum Á síðu Unicef, Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, leynist þýðingarmesta jólagjöfin sem Íslendingar geta gefið börnunum sínum í ár. 2. desember 2017 19:01